Val á flakkara


Höfundur
Huginn81
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fös 03. Apr 2009 18:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Val á flakkara

Pósturaf Huginn81 » Fös 03. Apr 2009 18:31

Góða kvöldið mig langar að fjarfesta í flakkara með 1Tb harðadisk.

Ég er frekar slappur í öllu tengdu tölvum og leita því á náðir ykkar á þessu spjalli.
Það sem ég á til með að setja á þennan flakkara eru nánast eingöngu ljósmyndir og þessháttar.

Hvaða flakkara mynduð þið ráðleggja mér að kaupa?




Daði29
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Þri 06. Mar 2007 00:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Val á flakkara

Pósturaf Daði29 » Fös 03. Apr 2009 20:03

Vá ætlaru að kaupa þér eins terabæta harðan disk fyrir ljósmyndir? :shock: helduru ekki að 750GB, 500GB eða jafnvel 320GB diskur sé nógu stór ef þetta er næstum bara ljósmyndir?




Arena77
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Lau 14. Feb 2009 19:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Val á flakkara

Pósturaf Arena77 » Fös 03. Apr 2009 22:07

Daði29 skrifaði:Vá ætlaru að kaupa þér eins terabæta harðan disk fyrir ljósmyndir? :shock: helduru ekki að 750GB, 500GB eða jafnvel 320GB diskur sé nógu stór ef þetta er næstum bara ljósmyndir?


Ef ég væri að fá mér flakkara í dag myndi ég fá mér 2TB disk, Þetta pláss fer svo fljótt, 320G og 500gb er bara hlægilegt
í dag, Sérstaklega ef þú ert með mikið HD efni.




Höfundur
Huginn81
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fös 03. Apr 2009 18:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Val á flakkara

Pósturaf Huginn81 » Fös 03. Apr 2009 23:09

Eins og Arena77 sagði þá er þetta fljótt að fara. En 1 Tb ætti að duga mér í 3-5 ár vonandi fyrir ljósmyndir.
Ég er ekkert að fara að gera nein backup af dvd myndunum mínum og henda þeim á flakkarann :wink:

Er einhver flakkari sem þið mælið með umfram aðra? Ég er ekki að leita að svona sjónvarpsflakkara.




bridde
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Fös 03. Apr 2009 18:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Val á flakkara

Pósturaf bridde » Mán 06. Apr 2009 00:39

Nei það breytir engu máli vinur.

Sá einn 1TB auglýstan á http://www.partalistinn.net. Taktu hann.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Val á flakkara

Pósturaf Halli25 » Mán 06. Apr 2009 09:53

Ég mæli hiklaust með WD:

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4164

er með 500GB version heima og hún er snilld, kveiknar á henni þegar ég kveiki á tölvunni og lítur mjög vel úr... eins og bók enda kallar þeir línuna sína Mybook :)


Starfsmaður @ IOD