Vandræði við nýjan dvd skrifara

Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vandræði við nýjan dvd skrifara

Pósturaf frikki1974 » Lau 07. Mar 2009 12:57

Ég keypti mér nú áðan nýjan DVD skrifara (Super Writemaster) og ætlaði að setja hann í og tók gamla úr tengdi þann nýja og pluggaði
auðvitað snúrunum á sama stað og var á gamla,en þegar ég ætlaði síðan að starta tölvunni upp kom upp svartur skjár og þar stóð Cannot find C/SYSTEM32/CONFIG/SYSTEM
og hún vill að ég setji Windows diskinn í og klikka á R (repair)!!

Hvað í óskupunum getur þetta verið?




palmi6400
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Lau 04. Okt 2008 20:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði við nýjan dvd skrifara

Pósturaf palmi6400 » Lau 07. Mar 2009 14:28

finnur bios drifið?



Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði við nýjan dvd skrifara

Pósturaf frikki1974 » Lau 07. Mar 2009 14:30

Nú veit ég ekki en hvernig sé ég það?

Ýtir maður ekki annars á F2 til að fara í bios?




palmi6400
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Lau 04. Okt 2008 20:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði við nýjan dvd skrifara

Pósturaf palmi6400 » Lau 07. Mar 2009 14:32

frikki1974 skrifaði:Nú veit ég ekki en hvernig sé ég það?

Ýtir maður ekki annars á F2 til að fara í bios?

það er oftast delete



Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði við nýjan dvd skrifara

Pósturaf frikki1974 » Lau 07. Mar 2009 14:55

Geturðu sagt mér hvar í bios sem það finnur drifið? og hvað á að standa ef hún finnur það ekki.




palmi6400
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Lau 04. Okt 2008 20:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði við nýjan dvd skrifara

Pósturaf palmi6400 » Lau 07. Mar 2009 15:46

frikki1974 skrifaði:Geturðu sagt mér hvar í bios sem það finnur drifið? og hvað á að standa ef hún finnur það ekki.

það stendur oftast standard bios setings og þá stendur allir horðudiskarnir þinir þar og ef þú sérð ekki dvd eitthvað þá sér bios ekki drifið



Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði við nýjan dvd skrifara

Pósturaf frikki1974 » Lau 07. Mar 2009 17:57

Ok ég skil núna en seigjum ef bios sér ekki drifið hvað geri ég þá?




Arena77
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Lau 14. Feb 2009 19:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði við nýjan dvd skrifara

Pósturaf Arena77 » Lau 07. Mar 2009 18:10

Þú verður að enebla það í Bios




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1225
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði við nýjan dvd skrifara

Pósturaf Selurinn » Fös 19. Jún 2009 04:01

Það er greinilegt að boot orderið sé eitthvað FU