Unicorn Mvix MX780 sjónvarpsflakkari

SSD og harðir diskar, flakkarar, minnislyklar og vinnsluminni.

Höfundur
bingo
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Mán 17. Des 2007 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Unicorn Mvix MX780 sjónvarpsflakkari

Pósturaf bingo » Lau 11. Okt 2008 21:03

Var að fá svona flakkara, getur einhver sagt mér hvernig þetta þráðlausa dæmi virkar nákvæmlega?
Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Unicorn Mvix MX780 sjónvarpsflakkari

Pósturaf Blackened » Lau 11. Okt 2008 22:07

Öhm.. er ekkert að reyna að vera leiðinlegur.. en ertu búinn að lesa bæklinginn??

RTFM
Höfundur
bingo
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Mán 17. Des 2007 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Unicorn Mvix MX780 sjónvarpsflakkari

Pósturaf bingo » Lau 11. Okt 2008 22:23

Já auðvita en bara botna ekkert í honum:(
mainman
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Unicorn Mvix MX780 sjónvarpsflakkari

Pósturaf mainman » Lau 11. Okt 2008 22:43

Mesta snilld sem ég man eftir þessi flakkari.
Hann notar Linux stýrikerfi, það er usb tengi á honum og hann mountar sjálfvirkt allar myndavélar sem þú plöggar við hann og líka öðrum harðdiska flökkurum og setur þá upp nýtt drif hjá þér til að fara inná.
Þú getur síðan ráðið hvort þú notar wlan eða ethernet og stillir hvort þú villt nota dhcp eða fastar ip, ásamt mask og gateway.
Ég er búinn að eiga svona í yfir ár og ég hef bara einusinni sett í þetta disk, annars spila ég allt af local network hjá mér. Þægilegt líka að geta labbað með hann inní barnaherbergi og stungið í samband við straum og sjónvarp og spilað barnaefnið þar.
Höfundur
bingo
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Mán 17. Des 2007 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Unicorn Mvix MX780 sjónvarpsflakkari

Pósturaf bingo » Lau 11. Okt 2008 23:06

Er hægt að tengja flakkaran í tv og stilla á wlan og tengjast þannig tölvunni og horfa í gengnum hana?
mainman
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Unicorn Mvix MX780 sjónvarpsflakkari

Pósturaf mainman » Sun 12. Okt 2008 00:59

Jebb
Höfundur
bingo
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Mán 17. Des 2007 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Unicorn Mvix MX780 sjónvarpsflakkari

Pósturaf bingo » Sun 12. Okt 2008 02:17

Geturu útskýrt nákvæmlega hvernig ég geri þetta? Þarf endilega að ná að gera þetta!
Cikster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 380
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Unicorn Mvix MX780 sjónvarpsflakkari

Pósturaf Cikster » Sun 12. Okt 2008 15:26

Þarft að vera með forrit í gangi á tölvunni þinni sem heitir NDAS og er framleitt af fyrirtæki sem heitir Ximeta.

http://www.ximeta.com/web/technology/nd ... ie1_en.php

Til þess að þú fáir forritið hinsvegar til að virka með flakkaranum þarft þú að ná að finna "id" og "key" sem er mismunandi eftir hvort maður er að nota 10/100 lan portið eða þráðlausa.

Þetta "id" og "key" gæti verið skrifað á límmiða aftan á flakkaranum. Ef það er ekki þá er sennilega eina leiðin að "sniffa" lykilinn af netinu hjá þér.

http://www.benf.org/other/rapsody/index.html

Síðan eru góðar líkur á að sé kominn uppfærsla á flakkarann sem kemur inn internet útvarpi.

Skemmtu þér vel.
mainman
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Unicorn Mvix MX780 sjónvarpsflakkari

Pósturaf mainman » Sun 12. Okt 2008 18:30

Þarft ekki að gera neitt af þessu hérna fyrir ofan, bara fara í vélina sem hýsir myndirnar þínar, enable file sharing og shera diskunum sem þú vilt shera. flakkarinn browsar síðan local networkið hjá þér.
Arena77
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Lau 14. Feb 2009 19:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Unicorn Mvix MX780 sjónvarpsflakkari

Pósturaf Arena77 » Sun 15. Feb 2009 17:03

Þessi flakkari er stórgallaður, hann spilar ekki mk.264 skrár sem eru flestar á netinu til að spila HD myndir , er því næstum ónothæfur
Mæli ekki með þessum [-(Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5676
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 0
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Unicorn Mvix MX780 sjónvarpsflakkari

Pósturaf Gúrú » Sun 15. Feb 2009 17:20

Arena77 skrifaði:Þessi flakkari er stórgallaður, hann spilar ekki mk.264 skrár sem eru flestar á netinu til að spila HD myndir , er því næstum ónothæfur
Mæli ekki með þessum [-(


Vá, þetta eina innlegg, var off topic, vakti upp eeeldgamlan póst og er greinilega bara kvörtun á því að þú getir ekki spilað HD efnið þitt á forminu sem að þú átt, þrátt fyrir að það standi greinilega allstaðar að hann styðji ekki þetta form.

=D> =D>


Modus ponens


Arena77
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Lau 14. Feb 2009 19:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Unicorn Mvix MX780 sjónvarpsflakkari

Pósturaf Arena77 » Sun 15. Feb 2009 17:54

Vá, þetta eina innlegg, var off topic, vakti upp eeeldgamlan póst og er greinilega bara kvörtun á því að þú getir ekki spilað HD efnið þitt á forminu sem að þú átt, þrátt fyrir að það standi greinilega allstaðar að hann styðji ekki þetta form.

=D> =D>[/quote]


Ég á ekki svona flakkara, en þekki náunga sem keypti svona og varð fyrir miklum vonbrigðum, wsvo ég er bara að vara aðra við, ég mæli hinsvegar með Tvix 4100 flakkaranum hann spilar allt, á svoleiðis sjálfur :)Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Unicorn Mvix MX780 sjónvarpsflakkari

Pósturaf Oak » Lau 24. Okt 2009 15:17

Veit að ég er að vekja upp gamlan þráð. En ég er með svona spilara. Kemst inná það sem er í tölvunni þegar að ég er að keyra á Ubuntu 9.04 og gat það á Windows 7 en svo einn daginn man ekki hvort að það var eftir eitthvað windows update eða ekki en núna get ég ekki komist inná fælana ef ég er í Windows 7 sem er frekar fúllt vegna þess að ég nota það mest. Hefur einhver lent í þessu eða getur aðstoðað mig ?

Ég er semsagt að reyna að komast inná tölvuna í gegnum flakkarann :)


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64