Er þetta eðlilegt?

Skjámynd

Höfundur
Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Er þetta eðlilegt?

Pósturaf Gúrú » Mið 09. Apr 2008 19:37

Nú í gær pantaði ég þennan disk, fór og sótti hann í dag, hafði ekki grun um að þeir klúðruðu þessu, svo ég leit ekki í boxið áður en ég fór heim. Nú sit ég hérna heima með þennan disk, og allt í lagi með það.

En nú hægri smelli ég á hann og geri properties, sé þar að diskurinn er bara alls ekki 500gb, heldur 500 milljarð bæt, sem summast svo í 465 gb.

Svo nú spyr ég:

Er eðlilegt að námunda stærðina bara að næsta hundraði? Við erum að tala um 35 GígaBæt.

Og svo komum við að bæklingnum, þetta er einhver verst þýddi bæklingur á ensku sem ég hef nokkurntímann séð.

Allar stafsetningarvillur sem eru hér eru í bæklingnum:

Forsíðan:
User Manual
- USB PORTABLE HARD DISK

Please strongly recommend reading the MANUAL before using the product!

Introduction
Congratulations on your purchase of this Hi-speed USB2.0 Portable Device Disk extrnal enclsoure.This Hi-speed USB 2.0 Device is your friendly ,secure and lightweigh removeable mass storage device disk enclosures .Computer will quickly detact and configure the disk without restarting when connected with the enclsoure thru USB cable . You can do everything u like as using a disk driver. Since it can support large capacity disk, u can also play Mp3 FILES ,run program applicarion and play videos directly ftom disk.and the enclsoure is so light and compact that u can carry it with u anywhere .It is so easy to install that u can actually use it as your Bsckup device or replace the ZIP drivers or MO drivers. Please read the manual carefully before use this product


Þetta var blaðsíða 1, blaðsíðurnar sem eftir eru eru svo fullar af stafsetningavillum að mig langar til að gráta.

Og ef mig missýnist ekki, er hvergi minnst á nafnið á harða disknum, né iMicro.

Bara staðalsbæklingur sem þeir þurfa að hafa með eða?

Þetta var allt mitt tuð í dag. Eða það sem búið er af deginum.

35 GB sem við erum að tala um, 50 bíómyndir.


Modus ponens


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegt?

Pósturaf coldcut » Mið 09. Apr 2008 19:50

þetta er alltaf svona með alla harða diska!

320gb er í raun bara 298gb ---> 32gb minna en auglýst er



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegt?

Pósturaf ManiO » Mið 09. Apr 2008 19:58

Skammarlegt að aðili sem kallar sig Gúrú skuli ekki vita þetta #-o


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Höfundur
Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegt?

Pósturaf Gúrú » Mið 09. Apr 2008 19:59

Fruss... Skammarlegt að manneskja sem heitir axon veit sennilega ekki að aron er skrifað með r'i...

Drumtiss...

Aftur að bæklingnum þá.
Eðlilegt?

Einnig þá finn ég þennan disk ekkert á http://www.imicro.com

*EDIT*

Sóun að gera nýjan póst fyrir þetta málefni en:

Vil hrósa adobe fyrir góða servera, er að ná 550kbs stable, sem er maxið hjá tengingunni minni =D>
Síðast breytt af Gúrú á Mið 09. Apr 2008 21:34, breytt samtals 1 sinni.


Modus ponens


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegt?

Pósturaf Dazy crazy » Mið 09. Apr 2008 20:02

Gúrú skrifaði:Og ef mig missýnist ekki, er hvergi minnst á nafnið á harða disknum, né iMicro.


Það á að vera mér.


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegt?

Pósturaf ManiO » Mið 09. Apr 2008 20:21

Gúrú skrifaði:Fruss... Skammarlegt að manneskja sem heitir axon veit sennilega ekki að aron er skrifað með r'i...

Drumtiss...

Aftur að bæklingnum þá.
Eðlilegt?

Einnig þá finn ég þennan disk ekkert á http://www.imicro.com


Touché, verst er að þetta er l33t stöfun á axon sem er enska heitið yfir taugasíma.

En annars er þetta ekkert óalgengt, iMicro hafa bara fengið generic framleiðanda til að framleiða þetta fyrir sig fyrir sem minnstan pening. Svo með að finna þetta ekki á síðunni hjá iMicro gæti stafað af því að computer.is sé með vitlaust heiti á vörunni enda sérðu margar týpur sem líta mjög svipað út.


Edit: http://imicro.com/item.php?item=IM35ST500B - svarta hýsingin
og http://imicro.com/item.php?item=IM35ST500S - silfraða hýsingin, ekki satt?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1031
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegt?

Pósturaf Revenant » Mið 09. Apr 2008 21:53

Wikipedia segir þetta:
* 1,000,000,000 bytes or 109 bytes is the decimal definition, used in telecommunications (such as network speeds) and most computer storage manufacturers (such as hard disks and flash drives). This usage is compatible with SI. Quote from Seagate: "For drive storage capacity, 1 gigabyte = 1,000,000,000 bytes (or one billion bytes).",[2] Similar quotes are found on the websites of other storage manufacturers.
* 1,073,741,824 bytes, equal to 10243, or 230 bytes. This is the definition commonly used for computer memory and file sizes. Microsoft uses this definition to display hard drive sizes,[3] as do most other operating systems and programs by default. By this definition, there are 1,024 times 1,024 times 1,024 bytes (or 1,024 megabytes where one megabyte is considered as 1048576 bytes) in a gigabyte. Since 1999, the IEC recommends that this unit should instead be called a gibibyte (abbreviated GiB). Although there is little other usage of the term "gigabyte" apart from referring to memory, file sizes, or storage capacity, the IEC's recommendations are frequently ignored amongst computer professionals, and "gigabyte" is used colloquially to mean 10243 bytes. The standard body JEDEC Solid State Technology Association acknowledges the conflict and the existence of the IEC recommendations but, in recognition of the widespread colloquial usage, continues to recognize the definition of 10243 bytes.[4]


Þannig þetta er eðlilegt. Annars er handhægt að muna að *raunveruleg* stærð harðs disks er sirka 93% af uppgefinni stærð (þ.e. 500 * 0.93 = 465 )




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegt?

Pósturaf CraZy » Mið 09. Apr 2008 21:59

hahaha þetta er í fyrsta skipti sem ég horfi á jöfnuna í avatarnum þínum 4x0n og var að fatta að þetta er "fallegasta jafnan í heiminum"
e^i*pí = cos(pí) + i*sin(pí) = -1
Aldrei tekið eftir þessu áður, merkilegt.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegt?

Pósturaf ManiO » Mið 09. Apr 2008 22:12

CraZy skrifaði:hahaha þetta er í fyrsta skipti sem ég horfi á jöfnuna í avatarnum þínum 4x0n og var að fatta að þetta er "fallegasta jafnan í heiminum"
e^i*pí = cos(pí) + i*sin(pí) = -1
Aldrei tekið eftir þessu áður, merkilegt.


:megasmile Euler var snillingur :)


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


hallihg
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegt?

Pósturaf hallihg » Mið 09. Apr 2008 23:13

Ég held að menn séu farnir að horfa aðeins of mikið á Numb3rs.


count von count

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegt?

Pósturaf ManiO » Mið 09. Apr 2008 23:24

hallihg skrifaði:Ég held að menn séu farnir að horfa aðeins of mikið á Numb3rs.



Aldrei séð þann þátt.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2814
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 203
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegt?

Pósturaf CendenZ » Fim 10. Apr 2008 01:15

hallihg skrifaði:Ég held að menn séu farnir að horfa aðeins of mikið á Numb3rs.


Eða læra stærðfræðina sína, mig minnir meira segja að upphaflega sé jafnan E^i*Pí/2=i.

Þetta er allt saman jafnvel kennt í viðskiptafræði, verkfræði, læknisfræði, eðlisfræð, stærðfræði og allskonar stærðarreikningi.




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegt?

Pósturaf Dazy crazy » Fös 11. Apr 2008 14:42

CraZy skrifaði:hahaha þetta er í fyrsta skipti sem ég horfi á jöfnuna í avatarnum þínum 4x0n og var að fatta að þetta er "fallegasta jafnan í heiminum"
e^i*pí = cos(pí) + i*sin(pí) = -1
Aldrei tekið eftir þessu áður, merkilegt.


? skil ekki ennþá. :oops:


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegt?

Pósturaf ManiO » Fös 11. Apr 2008 15:14

Dazy crazy skrifaði:
CraZy skrifaði:hahaha þetta er í fyrsta skipti sem ég horfi á jöfnuna í avatarnum þínum 4x0n og var að fatta að þetta er "fallegasta jafnan í heiminum"
e^i*pí = cos(pí) + i*sin(pí) = -1
Aldrei tekið eftir þessu áður, merkilegt.


? skil ekki ennþá. :oops:


http://en.wikipedia.org/wiki/Euler%27s_identity


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Turtleblob
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 19. Sep 2006 12:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegt?

Pósturaf Turtleblob » Sun 13. Apr 2008 20:24

Hefði náttúrulega átt að fatta að koma þessu inn fyrr:

Híhí


"But a pig is smarter than twenty cats stapled to a three-legged horse" - OverCompensating.com
E8400 - 9600GT - 3GB RAM


Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegt?

Pósturaf Allinn » Fim 17. Apr 2008 21:35

Já þetta á að gerast ég er með 1 TB disk sem segjir bara 982GB