Varðandi eSATA o.fl.

Skjámynd

Höfundur
Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Varðandi eSATA o.fl.

Pósturaf Gúrú » Þri 04. Des 2007 16:06

Góðan daginn.

Er að hugsa um að kaupa mér svona eSATA disk fyrst að tölvan mín styður það(vona ég, fylgdu allavegana kaplar með). Þyrfti þá að láta tengja eitthvað inní kassanum?

Var að íhuga ÞENNAN esata

Einhverjar uppástungur, tillögur, hjálparkorn, upplýsingakúlur eða gult strumpanammi?

(Kaupi seriously gult strumpanammi fullt, innsiglað á 500kall, er sjúkur í þetta og þetta er ekki til á klakanum...)




-Gúrút.


Modus ponens

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Pósturaf Halli25 » Þri 04. Des 2007 16:43

iMicro aldrei heyrt um þá áður og vá hvað þetta eru ljótar hýsingar. Ef ég myndi vera að kaupa mér hýsingu í dag myndi ég kaupa mér WD MyBook

Home er t.d. með eSATA og Firewire

http://www.wdc.com/en/products/Products.asp?DriveID=357

lookar suddalega :twisted:


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Þri 04. Des 2007 23:59

ég er með svona imicro hýsingu, stakk bara esata snúrunni í og aftaní esata tengið á móðurborðinu og hún virkar fínnt



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5493
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1017
Staða: Ótengdur

Pósturaf appel » Mið 05. Des 2007 01:24

Diskarnir eru bara venjulegir SATA, hýsingin er með eSATA pluggi. (einsog ég skil þetta!)


*-*

Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 487
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Mið 05. Des 2007 21:43

appel skrifaði:Diskarnir eru bara venjulegir SATA, hýsingin er með eSATA pluggi. (einsog ég skil þetta!)
Já það er rétt, þetta litla e þarna fremst stendur fyrir External eða utanáliggjandi.[/b]



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Fim 24. Jan 2008 16:56

Er þetta eSata dót sem fylgir Gigabyte móðurborðum ekki hættulegt? Maður tengir molex við það og svo er molex tengi utanáliggjandi, fær maður lost á því að snerta þetta?
mynd
Mynd


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Pósturaf Halli25 » Fim 24. Jan 2008 16:57

Gæða vara?

en án gríns þá segji ég bara eins og einn stjórnandi hérna á vaktinni... RFM :D

Edit: ný mynd síðan ég skrifaði þetta, er þetta ekki bara svo þú getir tengt harðdisk án hýsingar við þetta og færð þá power úr aflgjafanum í tölvunni í staðinn fyrir að þurfa spennugjafa?
Síðast breytt af Halli25 á Fim 24. Jan 2008 17:28, breytt samtals 1 sinni.


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Fim 24. Jan 2008 17:21

eSATA er snilld. Ég á bæði 4diska eSATA hýsingar og líka hefðbundnar 1diska. Á bæði eSATA RAID controller (fylgdi 4diska hýsingunni) og hef einnig notast við svona motherboard-eSATA framlengingar. Fæ 60-80MB/sec read/write hraða, rétt eins og diskurinn væri tengdur inni í kassanum.

Eini gallinn, með svona móðurborðstengi, er að ég hef ekki getað hotswappað þeim, þ.e. verð að slökkva á tölvunni á milli þess sem ég tengi utanáliggjandi disk. Get hinsvegar hotswappað eins og vitleysingur með eSATA RAID controllernum sem fylgdi 4diska hýsingunni. :-) Hrein og eintóm hamingja með eSATA á mínum bæ.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Fim 24. Jan 2008 17:36

faraldur skrifaði:Edit: ný mynd síðan ég skrifaði þetta, er þetta ekki bara svo þú getir tengt harðdisk án hýsingar við þetta og færð þá power úr aflgjafanum í tölvunni í staðinn fyrir að þurfa spennugjafa?


Bæði og.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Pósturaf Halli25 » Fim 24. Jan 2008 17:39

Viktor skrifaði:
faraldur skrifaði:Edit: ný mynd síðan ég skrifaði þetta, er þetta ekki bara svo þú getir tengt harðdisk án hýsingar við þetta og færð þá power úr aflgjafanum í tölvunni í staðinn fyrir að þurfa spennugjafa?


Bæði og.


En ég veit ekki um marga sem hafa dáið úr 5V spennu svo þú mátt alveg vera rólegur :D

Færð kannski kitl


Starfsmaður @ IOD


TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Fim 24. Jan 2008 17:40

It´s not the volts that kill ya, that´s what Amps are for :twisted:




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Fim 24. Jan 2008 18:29

Ég lærði einhverntímann í haust að það væri svoleiðis að því hærri sem volttalan er þá leiðir það í gegnum þykkari hluti og þess vegna eru rafmagnsgirðingar fyrir búfé 7-15000 volt en bara mun lægri watt tala í staðinn sem er powerið og þetta margfaldað saman gerir held ég ampertöluna. Right?




Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Kristján Gerhard » Fim 24. Jan 2008 18:41

dagur90 skrifaði:Ég lærði einhverntímann í haust að það væri svoleiðis að því hærri sem volttalan er þá leiðir það í gegnum þykkari hluti og þess vegna eru rafmagnsgirðingar fyrir búfé 7-15000 volt en bara mun lægri watt tala í staðinn sem er powerið og þetta margfaldað saman gerir held ég ampertöluna. Right?


Georg Ohm skrifaði: U/I*R


Straumurinn vex í öfugu hlutfalli við Viðnámið.

Wött eru margfeldi straums og spennu.

Þykkt hluta hefur lítið með viðnám þeirra að gera.




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Fim 24. Jan 2008 19:01

Eftir því sem einangrari er þykkari því minna kemst í gegnum hann vegna þess að viðnámið eykst í hlutfalli við lengd svo lengd kemur því við hvað kemst mikið í gegnum hlutinn.

1 volt leiðir ekki í gegnum dekk en 100000 volt gera það.