Dáinn laptop diskur

Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3813
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 141
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Dáinn laptop diskur

Pósturaf Daz » Mán 28. Júl 2003 22:54

Jah, nú held ég að diskurinn í thinkpadinum mínum sé dáinn (fékk fullt af bad sectors í gær, varð að setja WinXP inn á nýtt, núna fæ ég disk error (fyrir utan að hann gefur frá sér skrítin hljóð), getur líklega ekki verið augljósara).
En þá er nú málið, ég finn engar upplýsingar um það hvernig diska þessi tölva ræður við (thinkpad a20m) og ég geri ráð fyrir að ég geti ekki bara farið útí næstu búð og keypt stærsta diskinn sem ég finn. Eða get ég það kannski?
Einhver sérstakur diskur/framleiðandi sem er mælt með? Ég er að stefna á 20-30 GB disk, ef það er mögulegt.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16267
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1991
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Þri 29. Júl 2003 00:03

Hringdu í Nýherja 5697700 og þeir ættu að geta gefið þér allar upplýsingar sem þú þarft.



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Þri 29. Júl 2003 08:10

jah þar sem þetta er Ibm thinkpad þá er það alveg gefið að þessar tölvur noti IBM diska og alveg örugglega 2.5" Tölvuvirkni er með góð verð á 2.5" diskum IBM fyrir laptopa. http://www.tolvuvirkni.net


kv,
Castrate