Hefur einhver reynslu af SATA ??

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16268
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1991
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hefur einhver reynslu af SATA ??

Pósturaf GuðjónR » Lau 12. Júl 2003 18:30

Hefur einhver reynslu af SATA???
ÉG er að spá í Seagate Barracuda Serial ATA V.
Spurningin er hefur einhver prófað þessa SATA diska og hvernin eru þeir að virka?
Hraði/hávaði/stöðugleiki???

p.s) A.T.H þeir sem hafa ekki reynslu af SATA ekki pósta reply á þennan þráð!





axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 75
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver reynslu af SATA ??

Pósturaf axyne » Sun 13. Júl 2003 15:11

ég á 2 svona diska. eins og þú kannski veist fyrir.

þeir hjóma alls ekki háværir svona Idle Annað en WD diskurinn minn en mér finnst þeir Mala dáldið í vinnslu. ég á reyndar eftir að prufa hvort báðir diskarnir mala svona.

annars er ég sáttur.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16268
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1991
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 13. Júl 2003 15:51

Þurftir þú að kaupa straum millistykki til þess að geta notað þá? eða fylgdu þau með??
Og er einhver hraðamunur á þeim og venjulegum ATA diskum??

p.s. ég á 1x Barracuda 80gb ATA og hann er deadsilent þegar hann er IDLE en hann "poppar" svolítið í vinnslu, ég er svo heppinn að ég á eftir 1x 120GB wd sem er dead silent bæði í vinnslu og idle.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 75
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Sun 13. Júl 2003 18:11

GuðjónR skrifaði:Þurftir þú að kaupa straum millistykki til þess að geta notað þá? eða fylgdu þau með??
Og er einhver hraðamunur á þeim og venjulegum ATA diskum??.


já ég varð að kaupa spes straum millistykki, fylgdi ekki með. allavega ekki hjá þeim sem ég keypti þá hjá (computeri.is)
ég veit ekki með hraðamuninn ég er alveg ný komin með þá.

ætla að prufa núna á eftir forritið þarna sem menn voru að nota um daginn. pósta mynd eftir nokkrar min



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16268
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1991
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 13. Júl 2003 18:57

Ég bíð spenntur eftir myndinni.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 75
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Sun 13. Júl 2003 20:50

myndirnar
Viðhengi
HD_test.JPG
HD_test.JPG (122.6 KiB) Skoðað 954 sinnum




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 75
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Sun 13. Júl 2003 20:53

fleiri myndir
Viðhengi
hd_test2.JPG
hd_test2.JPG (217.25 KiB) Skoðað 951 sinnum



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16268
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1991
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 13. Júl 2003 23:00

Hérna eru snapshots frá mér.
Mér sýnist Seagate hafa vinningin, er ég að lesa vitlaust út úr þessu?
Viðhengi
Seagate HD Tach.jpg
Seagate HD Tach.jpg (122.29 KiB) Skoðað 973 sinnum
WD HD Tach.jpg
WD HD Tach.jpg (158.38 KiB) Skoðað 973 sinnum
Seagate Quick Bench.jpg
Seagate Quick Bench.jpg (73.29 KiB) Skoðað 973 sinnum
WD Quick Bench.jpg
WD Quick Bench.jpg (88.61 KiB) Skoðað 973 sinnum