SSD og RAM í MacBook Air

SSD og harðir diskar, flakkarar, minnislyklar og vinnsluminni.

Höfundur
ColdIce
1+1=10
Póstar: 1166
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 51
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

SSD og RAM í MacBook Air

Pósturaf ColdIce » Mið 12. Feb 2020 10:49

Sælir

Gætu þið linkað mig á ssd og ram í MacBook Air early 2015?
Er svo vitlaus í þessu mac dóti :p

Fyrirfram þakkir!


Eplakarfan: Apple Watch S5 | iPad Pro 9.7” | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 11 Pro Max
Tölvan: i5 9400 | GTX 980Ti | 16gb Vulcan Z | 512gb M.2 ssd | ASRock Z370M | 2x27” Asus IPS
Útiveran: Land Cruiser 120 | Octavia | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 919
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 176
Staða: Ótengdur

Re: SSD og RAM í MacBook Air

Pósturaf Njall_L » Mið 12. Feb 2020 11:00

Getur keypt diska hérna, hef sjálfur mjög góða reynslu af OWC diskunum: https://eshop.macsales.com/shop/ssd/owc ... -2014-2015

Það er ekki hægt að uppfæra RAM í MB Air þar sem það er lóðað á móðurborðið.


Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: i7-4790k | ASRock Z97 Extreme 6 | 16GB DDR3 | 1TB SSD | Titan X 12GB


Höfundur
ColdIce
1+1=10
Póstar: 1166
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 51
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: SSD og RAM í MacBook Air

Pósturaf ColdIce » Mið 12. Feb 2020 11:11

Njall_L skrifaði:Getur keypt diska hérna, hef sjálfur mjög góða reynslu af OWC diskunum: https://eshop.macsales.com/shop/ssd/owc ... -2014-2015

Það er ekki hægt að uppfæra RAM í MB Air þar sem það er lóðað á móðurborðið.

Takk fyrir þetta!

Fást þessir diskar hér heima sem þú linkaðir á?


Eplakarfan: Apple Watch S5 | iPad Pro 9.7” | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 11 Pro Max
Tölvan: i5 9400 | GTX 980Ti | 16gb Vulcan Z | 512gb M.2 ssd | ASRock Z370M | 2x27” Asus IPS
Útiveran: Land Cruiser 120 | Octavia | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 919
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 176
Staða: Ótengdur

Re: SSD og RAM í MacBook Air

Pósturaf Njall_L » Mið 12. Feb 2020 11:14

ColdIce skrifaði:
Njall_L skrifaði:Getur keypt diska hérna, hef sjálfur mjög góða reynslu af OWC diskunum: https://eshop.macsales.com/shop/ssd/owc ... -2014-2015

Það er ekki hægt að uppfæra RAM í MB Air þar sem það er lóðað á móðurborðið.

Takk fyrir þetta!

Fást þessir diskar hér heima sem þú linkaðir á?

Ég hef keypt þá í Macland á mjög sanngjörnum verðum en þegar þeir eiga ekki til það sem mig vantar hef ég pantað beint frá OWC


Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: i7-4790k | ASRock Z97 Extreme 6 | 16GB DDR3 | 1TB SSD | Titan X 12GB


Höfundur
ColdIce
1+1=10
Póstar: 1166
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 51
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: SSD og RAM í MacBook Air

Pósturaf ColdIce » Mið 12. Feb 2020 16:22

Njall_L skrifaði:
ColdIce skrifaði:
Njall_L skrifaði:Getur keypt diska hérna, hef sjálfur mjög góða reynslu af OWC diskunum: https://eshop.macsales.com/shop/ssd/owc ... -2014-2015

Það er ekki hægt að uppfæra RAM í MB Air þar sem það er lóðað á móðurborðið.

Takk fyrir þetta!

Fást þessir diskar hér heima sem þú linkaðir á?

Ég hef keypt þá í Macland á mjög sanngjörnum verðum en þegar þeir eiga ekki til það sem mig vantar hef ég pantað beint frá OWC


Macland átti ekki til svo ég pantaði af síðunni sem þú bentir á. Kærar þakkir fyrir hjálpina!


Eplakarfan: Apple Watch S5 | iPad Pro 9.7” | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 11 Pro Max
Tölvan: i5 9400 | GTX 980Ti | 16gb Vulcan Z | 512gb M.2 ssd | ASRock Z370M | 2x27” Asus IPS
Útiveran: Land Cruiser 120 | Octavia | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP