Að blanda saman DDR4 kubbasettum

SSD og harðir diskar, flakkarar, minnislyklar og vinnsluminni.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14591
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1230
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Að blanda saman DDR4 kubbasettum

Pósturaf GuðjónR » Mán 02. Des 2019 16:31

Ég er að velta fyrir mér ef móðurborð er með 4 raufum fyrir ram, er þá í lagi að blanda saman tveim ólíkum settum af kubbum?
T.d. 2x4 og 2x8 ? allir kubbarnir á sömu tíðni, þ.e. DDR4 2400MHz. Ætti "dual channel" ekki að virka? Eða eykur þetta líkur á árekstrum?
Dúlli
Of mikill frítími
Póstar: 1934
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Að blanda saman DDR4 kubbasettum

Pósturaf Dúlli » Mán 02. Des 2019 16:45

Hef blandað síðan DDR2 og aldrei lent í neinum vandræðum, Getur haft áhrif á bench og þess háttar en aldrei fundið fyrir neinu í virkni.
addon
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Fim 27. Apr 2017 21:20
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Að blanda saman DDR4 kubbasettum

Pósturaf addon » Mán 02. Des 2019 17:34

ég var með 2x4 + 2x8 ddr3 án vandamála í mörg ár, ekki sama týpa né tíðni (keyrði bara á stock tíðni)
held að það sé samt ekkert pottþétt að það gangi smurt og veit ekki með ddr4, google frændi veit það pottþétt betur en égSkjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2376
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 340
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Að blanda saman DDR4 kubbasettum

Pósturaf HalistaX » Mán 02. Des 2019 17:41

Er með 2x4GB og einn 8GB 1600mhz í turninum hjá mér núna og allt í góðu hingað til amk, so there's that!


TURN:
- FD Define S ATX Kassi - Intel Core i5 3570K @ 3.5GHz & Noctua NH-U12S - 16GB DDR3 - ASUSTeK P8Z77-V LX (LGA1155) - ATI Radeon RX 580 - 240GB SSD - 500GB Seagate HDD(ótengdur) - 2TB Seagate HDD(ótengdur) - 3TB Seagate HDD - 1000w BeQuiet PSU
SÍMI:
Samsung Galaxy A6+(RUSL)
SKJÁR:
BENQ XL2411Z, 1080p@144hz
HEAD GEAR:
Sennheiser Game Zero
MÚS:
Logitech MX Anywhere 2