Ég er að velta fyrir mér ef móðurborð er með 4 raufum fyrir ram, er þá í lagi að blanda saman tveim ólíkum settum af kubbum?
T.d. 2x4 og 2x8 ? allir kubbarnir á sömu tíðni, þ.e. DDR4 2400MHz. Ætti "dual channel" ekki að virka? Eða eykur þetta líkur á árekstrum?
Að blanda saman DDR4 kubbasettum
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1892
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 140
- Staða: Ótengdur
Re: Að blanda saman DDR4 kubbasettum
Hef blandað síðan DDR2 og aldrei lent í neinum vandræðum, Getur haft áhrif á bench og þess háttar en aldrei fundið fyrir neinu í virkni.
Re: Að blanda saman DDR4 kubbasettum
ég var með 2x4 + 2x8 ddr3 án vandamála í mörg ár, ekki sama týpa né tíðni (keyrði bara á stock tíðni)
held að það sé samt ekkert pottþétt að það gangi smurt og veit ekki með ddr4, google frændi veit það pottþétt betur en ég
held að það sé samt ekkert pottþétt að það gangi smurt og veit ekki með ddr4, google frændi veit það pottþétt betur en ég
-
- Vaktari
- Póstar: 2316
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 324
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Að blanda saman DDR4 kubbasettum
Er með 2x4GB og einn 8GB 1600mhz í turninum hjá mér núna og allt í góðu hingað til amk, so there's that!
TURN:
- FD Define S ATX Kassi - Intel Core i5 3570K @ 3.5GHz & Noctua NH-U12S - 16GB DDR3 - ASUSTeK P8Z77-V LX (LGA1155) - ATI Radeon RX 580 - 240GB SSD - 500GB Seagate HDD(ótengdur) - 2TB Seagate HDD(ótengdur) - 3TB Seagate HDD - 1000w BeQuiet PSU
SÍMI:
Samsung Galaxy A5+(RUSL)
SKJÁR:
BENQ XL2411Z, 1080p@144hz
HEAD GEAR:
Sennheiser Game Zero
MÚS:
Logitech MX Anywhere 2
- FD Define S ATX Kassi - Intel Core i5 3570K @ 3.5GHz & Noctua NH-U12S - 16GB DDR3 - ASUSTeK P8Z77-V LX (LGA1155) - ATI Radeon RX 580 - 240GB SSD - 500GB Seagate HDD(ótengdur) - 2TB Seagate HDD(ótengdur) - 3TB Seagate HDD - 1000w BeQuiet PSU
SÍMI:
Samsung Galaxy A5+(RUSL)
SKJÁR:
BENQ XL2411Z, 1080p@144hz
HEAD GEAR:
Sennheiser Game Zero
MÚS:
Logitech MX Anywhere 2