pci-e / m.2

SSD og harðir diskar, flakkarar, minnislyklar og vinnsluminni.

Höfundur
emil40
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

pci-e / m.2

Pósturaf emil40 » Þri 18. Júl 2017 18:33

Góðann daginn félagar.

Vinur minn er með með þetta móðurborð https://www.asus.com/Motherboards/SABERTOOTH_Z77/specifications/

Ég sá að hann er með 2x pci-e 3.0, er hægt að fá breytistykki í það til þess að hann geti notað m.2 disk með tölvunni sinni. Ég er ekki nógu vel að mér með þetta þannig að ég ákvað að skrifa hérna til þess að fá að vita hjá ykkur kæru vinir.

Endilega látið mig vita hvað er hægt að gera með þetta. Er hægt að fá u.2 disk eða m.2 disk með þessu móðurborði ?


CoolerMaster Storm Enforcer | i7 7700k kabylake @ 5.0 ghz | Z270x-ultra gaming-CF | Nocthua dh-15 kæling | Philips 27'' LED skjár 1920x1080 | 32 gb ddr4 2400 | amd radeon r7 360 series 2 gb | 240 gb ssd og 23 tb geymslupláss í tölvunni og 4 tb usb 3.0 flakkari.

Skjámynd

Halli25
/dev/null
Póstar: 1434
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 35
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: pci-e / m.2

Pósturaf Halli25 » Þri 01. Ágú 2017 11:30

Getur fengið sér þetta kort sem bætir við m.2 rauf með að nota hvaða PCIe x4, x8, x16 tengi sem er.

EDIT:
kannski betra að setja linkinn á kortið :)
https://att.is/product/asus-m2-ssd-diskstyring
Síðast breytt af Halli25 á Þri 01. Ágú 2017 16:50, breytt samtals 1 sinni.


Starfsmaður @ IOD


htmlrulezd000d
Nörd
Póstar: 104
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2015 20:34
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: pci-e / m.2

Pósturaf htmlrulezd000d » Þri 01. Ágú 2017 12:59

Mynd

ertu ekki að hugsa um eitthvað svona ? Það eru mismunandi stærðir á m.2. Bara passa að það samræmi adapternum.