Er einhver möguleiki að tala og láta samsung síma skrifa sms texta á íslensku
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1761
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Er einhver möguleiki að tala og láta samsung síma skrifa sms texta á íslensku
Ég man hvað mig fannst það þæginlegt að tala og láta símamn skrifa texta á íslensku þegar ég átti kínverskan síma. Er þetta möguleiki á samsung símum?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1849
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 207
- Staða: Ótengdur
Re: Er einhver möguleiki að tala og láta samsung síma skrifa sms texta á íslensku
Hvað þýðir þessi spurning? Það ert þú sem skrifar textann á hvaða tumgumáli sem þér sýnist, ekki síminn.
Ertu að tala um íslenska stafi á lyklaborðinu? Íslenskt autocorrect? Speech-to-text á Íslensku?
Ertu að tala um íslenska stafi á lyklaborðinu? Íslenskt autocorrect? Speech-to-text á Íslensku?
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1761
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Er einhver möguleiki að tala og láta samsung síma skrifa sms texta á íslensku
Nariur skrifaði:Hvað þýðir þessi spurning? Það ert þú sem skrifar textann á hvaða tumgumáli sem þér sýnist, ekki síminn.
Ertu að tala um íslenska stafi á lyklaborðinu? Íslenskt autocorrect? Speech-to-text á Íslensku?
Speech-to-text á Íslensku?
Re: Er einhver möguleiki að tala og láta samsung síma skrifa sms texta á íslensku
Hef ekki fundið á Sumsung fyrir Íslensku
nota: https://www.typingguru.net/voice-to-tex ... ice-typing
nota: https://www.typingguru.net/voice-to-tex ... ice-typing
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1761
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Er einhver möguleiki að tala og láta samsung síma skrifa sms texta á íslensku
brain skrifaði:Hef ekki fundið á Sumsung fyrir Íslensku
nota: https://www.typingguru.net/voice-to-tex ... ice-typing
Það finnst mér merkilegt.
Ég gat notað þetta í kínverskum síma 2018
I dag er 2024.
Re: Er einhver möguleiki að tala og láta samsung síma skrifa sms texta á íslensku
Var að prófa að setja upp Gboard frá Google, hægt að tala á Íslensku við Google. Það er hægt að nota text-to-speech og láta það skrifa á Íslensku.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1761
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Er einhver möguleiki að tala og láta samsung síma skrifa sms texta á íslensku
Frost skrifaði:Var að prófa að setja upp Gboard frá Google, hægt að tala á Íslensku við Google. Það er hægt að nota text-to-speech og láta það skrifa á Íslensku.
Takk fyrir einmitt það sem mig vantaði.
Nú þarf maður ekki skrifa. Spsrar manni mikið.