Google Pixel 8

Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 500
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel 8

Pósturaf kornelius » Sun 31. Des 2023 20:35

Er hættur að kaupa mér 1-2 ára gamla síma og er kominn í 3-4 ára, finnst ekki það mikið vera framyfir þá gömlu.

Fékk mér svona á Ali hingað kominn á 25k https://www.aliexpress.com/item/1005004 ... 1802rJZdIn

K.
Síðast breytt af kornelius á Sun 31. Des 2023 20:39, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

dabbihall
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Mán 04. Apr 2016 12:06
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel 8

Pósturaf dabbihall » Mið 03. Jan 2024 13:14

Tók pixel 8 pro á black friday, geðveikur sími, face swap fítusinn einfaldara gífurlega myndatökurnar á krökkunum um jólin.

átt pixel 6 í 2 ár og konan 4a í 3 ár, ekkert vandamál komið og gætum ekki verið sáttari


5800x3d | dr pro 4 | RTX 4080 |1tb 980 pro | Asus Prime X570-P|32gb trident z neo 3600hz ddr4| lg-35wn75c-b

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3106
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 527
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel 8

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 11. Jan 2024 08:56

Var að panta Pixel 8 og Spigen Liquid Air Armor Cover af Amazon í gær.
105.531 kr og kemur á mánudaginn með DHL upp að hurð.

Þá er það næsta pæling hvort Pixel Buds eða Pixel Buds pro sé málið :-k


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3106
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 527
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel 8

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 13. Jan 2024 10:52

Var að fá símann í hendurnar í gær.

5G virkar ekki á Google Pixel 8 hjá Vodafone sýnist mér. Er staðsettur á 5G svæði og með valið preferred network type 5G en tengist 4G LTE.
https://vodafone.is/thjonustusvaedi

Ef þetta fer í taugarnar á mér þá sýnist mér ég þurfa að skipta yfir til Símans.
Síðast breytt af Hjaltiatla á Lau 13. Jan 2024 11:01, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √


Viggi
FanBoy
Póstar: 736
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 110
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel 8

Pósturaf Viggi » Lau 13. Jan 2024 15:41

Hjaltiatla skrifaði:Var að fá símann í hendurnar í gær.

5G virkar ekki á Google Pixel 8 hjá Vodafone sýnist mér. Er staðsettur á 5G svæði og með valið preferred network type 5G en tengist 4G LTE.
https://vodafone.is/thjonustusvaedi

Ef þetta fer í taugarnar á mér þá sýnist mér ég þurfa að skipta yfir til Símans.


Núna hefur maður svissað oft á 5g og 4g LTE sem preferred network type og eini munurinn er að batteríið tæmist mun hraðar þegar maður streymir efni. Eina gagnið af 5g í símum er til að hotspotta fynst mér


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3106
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 527
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel 8

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 13. Jan 2024 16:59

Viggi skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Var að fá símann í hendurnar í gær.

5G virkar ekki á Google Pixel 8 hjá Vodafone sýnist mér. Er staðsettur á 5G svæði og með valið preferred network type 5G en tengist 4G LTE.
https://vodafone.is/thjonustusvaedi

Ef þetta fer í taugarnar á mér þá sýnist mér ég þurfa að skipta yfir til Símans.


Núna hefur maður svissað oft á 5g og 4g LTE sem preferred network type og eini munurinn er að batteríið tæmist mun hraðar þegar maður streymir efni. Eina gagnið af 5g í símum er til að hotspotta fynst mér


Já , ég nota stundum símann sem Hotspot og VPN tengi mig á fartölvu. 4G hefur virkað ágætlega hingað til í það stúss.
Ég sendi fyrirspurn fyrr í dag á Vodafone hvort þeir ætla að bjóða uppá 5G á Google Pixel síma líkt og Síminn gerir. Vona það besta :)


Just do IT
  √


netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1007
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel 8

Pósturaf netkaffi » Sun 14. Jan 2024 12:38

Ég var með Pixel 6A, hann var rosa fínn. Performaði rosa vel.
Ég fíla við pixel símana að fá exclusive uppfærslur og hugbúnað. Sérstaklega spenntur fyrir því þegar AI er að koma inn á allt núna, m.a. í Google Assistant. Kominn tími þar sem að GA (Google Assistant) er búið að vera stagnant í allavega svona 6 ár síðan ég byrjaði að nota það mikið. Myndavélin var rosa góð í 6A í slæmu ljósi og myrkri og það var útaf AI minnir mig. Er með Samsung Note9 núna sem varið samsung flagskip í 2019 og kostaði 150.000 hérna heima og hann er með ömurlega myndavél í myrkri þó það séu bara 4 ár milli þessara síma í release date.
Síðast breytt af netkaffi á Sun 14. Jan 2024 12:47, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3106
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 527
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel 8

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 21. Jan 2024 10:56

Fékk Svar frá Vodafone að þeir ætla ekki að bjóða uppá 5G á Pixel símana líkt og Síminn er byrjaður að gera. Stutta svarið að þau voru ekki með tengilið hjá Google til að treysta sér að bjóða upp á 5G á þessi tæki að svo stöddu.


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3106
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 527
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel 8

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 21. Jan 2024 10:58

Til að svara sjálfum mér varðandi Pixel buds. Þá verslaði ég mér Pixel Buds A Series hjá Elko og þeir eru þrusufínir. Mjög þæginlegir og góður míkrafónn þegar ég nota þau á Vinnutölvu í fjarvinnu.


Just do IT
  √