Radarvari og myndavél í bíla


Höfundur
Fautinn
has spoken...
Póstar: 177
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Radarvari og myndavél í bíla

Pósturaf Fautinn » Mán 06. Feb 2023 20:32

Sælir, hvaða radarvarar eru að koma best út í dag? Einnig var ég að fá mér nýjan bíl og hefði viljað fá góða myndavél fram/bak til að hafa upp
á öryggið. Með hverju mælið þið?




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2371
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 147
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Radarvari og myndavél í bíla

Pósturaf littli-Jake » Mán 06. Feb 2023 21:13

Ég hef aldrei átt radarvara sjálfur en skilst að ef þetta á að gera eitthvað gagn þarf þetta að kosta helling. Annars ertu bara að fá bögg við að keyra framhjá sjálfvirkum hurðum.

Varðandi myndavél eru aðallega takmarkaður af því hvernig er að koma þeim fyrir á bílnum.
Síðast breytt af littli-Jake á Mán 06. Feb 2023 21:15, breytt samtals 1 sinni.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1564
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 40
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Radarvari og myndavél í bíla

Pósturaf Benzmann » Þri 07. Feb 2023 07:44

Ég get mælt með Escort Radarvörunum, en þeir kosta sitt
Nesradio er að selja þá

https://www.escortradar.com/
https://nesradio.is/product-category/radarvarar/


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Reputation: 19
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Radarvari og myndavél í bíla

Pósturaf Bengal » Þri 07. Feb 2023 08:21

Uniden R7

Ég hef verið með Viofo í bílnum hjá mér, það eru góðar bang for the buck myndavélar.


    CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz

Skjámynd

Kópacabana
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Fös 10. Jún 2022 04:51
Reputation: 10
Staðsetning: Kópacabana
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Radarvari og myndavél í bíla

Pósturaf Kópacabana » Mið 08. Feb 2023 01:04

Mæli með Nesradio, Hef alltaf verið með Passport 9500i radarvara eða Valentie One og hafa sparað mér MÖRG hundruð þúsund, en núna er maður orðinn fullorðinn svo ég sé ekki þörf fyrir Radarvara. Ég fer uppá braut til að leika mér. Mæli með því, sama hvaða bíl þú ert með.

Ef ég ætti að kaupa í dag myndi ég fá mér Escort Passport radarvara
Síðast breytt af Kópacabana á Mið 08. Feb 2023 01:05, breytt samtals 1 sinni.


Halldór Hrafn


Lenovo Legion Pro 16"UQHD
- 12Gen Intel i7-12700H
- 2x16GB DDR5 4800Mhz
- Samsung 2TB 990 Pro NVMe/M.2 SSD
- GeForce RTX3070 8gb