Nova búið að kveikja á VoWiFi


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2348
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 272
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024/2025)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Nova búið að kveikja á VoWiFi

Pósturaf jonfr1900 » Sun 15. Maí 2022 13:16

Ég tók eftir því í nótt að Nova er búið að kveikja á VoWiFi hjá sér og því er núna hægt að hringja yfir WiFi kerfi innanhúss. Ég veit ekki hvenær það var kveikt á þessum möguleika en það er örugglega mjög nýlega, þar sem möguleikinn til að kveikja á þessu var ekki í símanum hjá mér um mánaðarmótin.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2348
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 272
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024/2025)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nova búið að kveikja á VoWiFi

Pósturaf jonfr1900 » Mán 16. Maí 2022 20:47

Það virðist sem að þetta sé ekki sýnilegt á öllum símum. Ég veit ekki afhverju það er en líklega þarf að uppfæra hugbúnað símana í nýjustu útgáfu til að fá fram þennan möguleika hérna (sjá mynd). Það sem ég er búinn að prufa þá virkar þetta mjög vel og án vandaræða að hringja yfir WiFi.

VoWiFi stilling.
Screenshot_20220515-052546_Settings.png
Screenshot_20220515-052546_Settings.png (117.65 KiB) Skoðað 2862 sinnum




Hizzman
FanBoy
Póstar: 794
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 135
Staða: Ótengdur

Re: Nova búið að kveikja á VoWiFi

Pósturaf Hizzman » Mán 16. Maí 2022 21:40

þetta er komið hjá Voda




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2348
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 272
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024/2025)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nova búið að kveikja á VoWiFi

Pósturaf jonfr1900 » Mán 16. Maí 2022 22:31

Hizzman skrifaði:þetta er komið hjá Voda


Í gær skoðaði ég síma hjá manni sem hélt að hann væri hjá Vodafone. Þar var hvorki VoLTE eða VoWiFi í boði.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nova búið að kveikja á VoWiFi

Pósturaf GuðjónR » Þri 17. Maí 2022 09:01

Bundið við Android?
Sé ekki þessa stillingu í iOS.




tonycool9
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Mið 12. Okt 2005 23:04
Reputation: 7
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nova búið að kveikja á VoWiFi

Pósturaf tonycool9 » Þri 17. Maí 2022 09:07

Bundið við Android eins og er amk hérlendis




Hizzman
FanBoy
Póstar: 794
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 135
Staða: Ótengdur

Re: Nova búið að kveikja á VoWiFi

Pósturaf Hizzman » Þri 17. Maí 2022 12:16

er með Wifi Calling virkjað á android síma með voda þjónustu




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2348
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 272
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024/2025)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nova búið að kveikja á VoWiFi

Pósturaf jonfr1900 » Þri 17. Maí 2022 15:14

GuðjónR skrifaði:Bundið við Android?
Sé ekki þessa stillingu í iOS.


Þetta er innbyggt í iOS eins og önnur nútíma stýrikerfi í farsímum. Spurning hvort að Apple þurfi að samþykkja að kveikt sé á því?



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1244
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 372
Staða: Ótengdur

Re: Nova búið að kveikja á VoWiFi

Pósturaf Njall_L » Þri 17. Maí 2022 19:54

Hizzman skrifaði:er með Wifi Calling virkjað á android síma með voda þjónustu

Hvernig síma ert þú með og á hvaða stýrikerfisútgáfu?


Löglegt WinRAR leyfi


Hizzman
FanBoy
Póstar: 794
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 135
Staða: Ótengdur

Re: Nova búið að kveikja á VoWiFi

Pósturaf Hizzman » Þri 17. Maí 2022 20:18

Njall_L skrifaði:
Hizzman skrifaði:er með Wifi Calling virkjað á android síma með voda þjónustu

Hvernig síma ert þú með og á hvaða stýrikerfisútgáfu?


a52s 5g android 12