Planet Astro Slide með Vivaldi


Höfundur
JónSvT
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 82
Staða: Ótengdur

Planet Astro Slide með Vivaldi

Pósturaf JónSvT » Fös 07. Jan 2022 15:18

Þá er kominn fyrsti síminn með Vivaldi innibyggðan. Planet Astro Slide:

https://vivaldi.com/blog/vivaldi-is-on-the-astro-slide-5g-phone/

Þetta er stór sími, en lítil tölva. Ég hef alltaf verið hrifinn af því að hafa síma með lyklaborði. Fyrsti síminn með Óperu var Nokia 9210, en fyrir það vorum við á Psion tækjum, eins og Psion 5. Lyklaborðið á þessum síma er nokkuð líkt því á Psion 5.

Látið mig vita hvað ykkur finnst!