Hefur einhver hér áhuga á "dumb" smartphones?


Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1007
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Hefur einhver hér áhuga á "dumb" smartphones?

Pósturaf netkaffi » Fim 14. Okt 2021 23:50

Það eru svona ódýrustu útgáfurnar af smartphones, varla smartphones. T.d. eru Nokia með KaiOS sem er breytt útgáfa af Firefox OS (sem er byggt a Linux). Komið Google Assistant og fleiri öpp í þetta KaiOS (Facebook, YouTube, WhatsApp, Google Maps, Google Duo, winzip analog, ePub reader, t.d.) og þeir eru með snapdragon örgjörva, 4G og WiFi. [Edit: Spotify er hérna frá third party.] Því miður ekki Spotify enþá á KaiOS en það er hægt að redda Bandcamp appinu á þetta.
Þetta er KaiOS app storið: https://www.kaiostech.com/store/
Wikipedia: https://en.wikipedia.org/wiki/KaiOS
KaiOS reddit: https://www.reddit.com/r/KaiOS/
Almennt dumbphones reddit: https://www.reddit.com/r/dumbphones/

Ég er svo forvitinn um síma og hvernig ég get fengið sem mest fyrir sem minnst að ég verð að prófa þetta. (+ digital minimalism er æði.)

Listi af símum með KaiOS: https://www.kaiostech.com/explore/devices/
Ódyrasti heima er á 13k held ég https://elko.is/simar-og-gps/farsimar/n ... nok6300whi

Edit:
    "In March 2020, Mozilla and KaiOS Technologies announced a partnership to update KaiOS with a modern version of the Gecko browser engine, and more closely aligned testing infrastructure. This change should give KaiOS four years worth of performance and security improvements and new features, including TLS 1.3, WebAssembly, WebGL 2.0, Progressive Web Apps, new video codecs like WebP, AV1, and modern JavaScript and Cascading Style Sheets (CSS) features.[21][22]"
Það var að koma ný útgáfa af KaiOS í september núna, það er stuðningur við PWA, fleiri video codecs, og svona.

Meira: https://developer.kaiostech.com/docs/sf ... /overview/

2019 YouTube review umfjöllun:

2021 (october) KaiOS síma umfjöllun, þarft að hlaða hann 1 sinni í viku:



Frekari umfjöllun: n.b. þessi grein er frá 2019 svo þetta hefur örugglega vaxið eitthvað https://www.androidauthority.com/kaios- ... ew-979286/
Twitter síðan þeirra og info um TV/streaming app: https://twitter.com/KaiOStech/status/14 ... 0782760965
Myndavélin í KaiOS Nokia 8110 4G.

Custom/jailbreak OS fyrir ofurnörda: https://gerda.tech
Listi af apps fyrir jailbrake/custom OS útgáfur: https://sites.google.com/view/b-hackers-store/home t.d. Bandcamp.
YouTube kynning á custom OSinu, Gerda: https://www.youtube.com/watch?v=PcW86su4RiI

Svo eins og Jose Briones tekur fram hérna að ofan er hægt að fá Android dumbphones (sjá digital minimalism vídjó).
Síðast breytt af netkaffi á Fös 15. Okt 2021 02:18, breytt samtals 18 sinnum.



Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1977
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 252
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver hér áhuga á "dumb" smartphones?

Pósturaf einarhr » Fim 14. Okt 2021 23:59

netkaffi skrifaði:Það eru svona ódýrustu útgáfurnar af smartphones, varla smartphones. Samt komið Google Assistant og fleiri öpp í þetta (Facebook, YouTube, WhatsApp, Google Duo, winzip analog, ePub reader, t.d.)
Þetta er app storið: https://www.kaiostech.com/store/
Þetta er s.s. breytt útgáfa af Firefox OS (en það er byggt á Linux). Hér er redditið: https://www.reddit.com/r/KaiOS/
Wikipedia:https://en.wikipedia.org/wiki/KaiOS

Ég er svo forvitinn um síma og hvernig ég get fengið sem mest fyrir sem minnst að ég verð að prófa þetta.

Listi af símum með KaiOS: https://www.kaiostech.com/explore/devices/
Ódyrasti heima er á 13k held ég https://elko.is/simar-og-gps/farsimar/n ... nok6300whi



Frekari umfjöllun: n.b. þessi grein er frá 2019 svo þetta hefur örugglega vaxið eitthvað https://www.androidauthority.com/kaios- ... ew-979286/


Ég er ekki alveg að meðtaka hvaða síma þú ert að leita að, þú er með annan þráð þar sem margir eru búnir að segja sína skoðun á símum vs verði. Hvað hefur maður að gera við svona síma sem er örsmár og að nota Youtube ásamt öðrum svipuðum forritum? Ef þú ert bara að spá i að svara símtölum þá er gamli Nokia bara frábær og fínt að nota svo tölvuna í annað.

Skv síðasta þræði þínum þá talar þú um að vera með öflugan Cpu og batterí, það skilar engu í svona drasl síma


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1007
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver hér áhuga á "dumb" smartphones?

Pósturaf netkaffi » Fös 15. Okt 2021 00:00

Huh? Hver segir að þetta sé eitthvað request? Ég er bara að velta tækni fyrir mér og hef gaman af svona pælingum. Það stendur "hefur einhver áhuga á" ekki "plís segið mér hvaða síma ég á að velja," lol. Ég er gaur sem hef gaman að prófa mismunandi tækni, hver segir að ég sé með einn síma?

+ Þarft ekki að quota heilann póst til að svara. Þú endurtekur allan fyrri póstinn með að gera það (til hvers? tekur bara pláss fyrir eitthvað sem er nú þegar búið að birtast).
Síðast breytt af netkaffi á Fös 15. Okt 2021 00:06, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1977
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 252
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver hér áhuga á "dumb" smartphones?

Pósturaf einarhr » Fös 15. Okt 2021 00:06

netkaffi skrifaði:Huh? Hver segir að þetta sé eitthvað request? Ég er bara að velta tækni fyrir mér og hef gaman af svona pælingum.

Skal leiðrétta smá og það er alveg mitt fail en þú ert samt búin að spyrjar í þessum þræði um ódýra síma. viewtopic.php?f=26&t=87722 og því varð ég smá hugsi. Verð samt að segja að vörurnar frá Xiaomi (Mi) eru bang for the buck


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1977
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 252
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver hér áhuga á "dumb" smartphones?

Pósturaf einarhr » Fös 15. Okt 2021 00:14

netkaffi skrifaði:Huh? Hver segir að þetta sé eitthvað request? Ég er bara að velta tækni fyrir mér og hef gaman af svona pælingum. Það stendur "hefur einhver áhuga á" ekki "plís segið mér hvaða síma ég á að velja," lol. Ég er gaur sem hef gaman að prófa mismunandi tækni, hver segir að ég sé með einn síma?

+ Þarft ekki að quota heilann póst til að svara. Þú endurtekur allan fyrri póstinn með að gera það (til hvers? tekur bara pláss fyrir eitthvað sem er nú þegar búið að birtast).


Biðst innilegar afsökunar að eyða bandvídd :guy
Síðast breytt af einarhr á Fös 15. Okt 2021 00:14, breytt samtals 1 sinni.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1007
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver hér áhuga á "dumb" smartphones?

Pósturaf netkaffi » Fös 15. Okt 2021 00:19

Ok, takk. Ég er að hugsa um að fara upp í þrjá farsíma, amk. Veit ekki er að verða algjört farsímafrík. Ég byrjaði samt seint í snjallsiminum svo ég er að catcha upp á restinni af ykkur. + Sé um að kaupa síma fyrir mömmu og er algjör meganördi.