Hvað er ódýrasta snjallúrið sem hægt er að hringja úr án þess að hafa smartphone?


Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1007
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Hvað er ódýrasta snjallúrið sem hægt er að hringja úr án þess að hafa smartphone?

Pósturaf netkaffi » Fim 14. Okt 2021 18:04

Verður helst að vera með Spotify, og þola smá rigningu ef ég er að skokka úti.
Edit: Skilst að þetta þurfi að vera með LTE til að virka simalaust til hringinga.
Síðast breytt af netkaffi á Fim 14. Okt 2021 23:07, breytt samtals 2 sinnum.




Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1007
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasta snjallúrið sem hægt er að hringja úr án þess að hafa smartphone?

Pósturaf netkaffi » Fös 15. Okt 2021 17:40

Einhver með reynslu af Samsung Galaxy Watch Active2 LTE ?
https://elko.is/samsung-galaxy-watch-ac ... mr835albla



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasta snjallúrið sem hægt er að hringja úr án þess að hafa smartphone?

Pósturaf hfwf » Fös 15. Okt 2021 19:32

netkaffi skrifaði:Einhver með reynslu af Samsung Galaxy Watch Active2 LTE ?
https://elko.is/samsung-galaxy-watch-ac ... mr835albla

Á það, hvað viltu vita?




Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1007
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasta snjallúrið sem hægt er að hringja úr án þess að hafa smartphone?

Pósturaf netkaffi » Fös 15. Okt 2021 20:29

Er þetta eitthvað sem þú notar oft? Þægilegt að hafa það á sér? Hverjar eru þínar væntingar og stenst það þær?



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasta snjallúrið sem hægt er að hringja úr án þess að hafa smartphone?

Pósturaf hfwf » Fös 15. Okt 2021 20:51

netkaffi skrifaði:Er þetta eitthvað sem þú notar oft? Þægilegt að hafa það á sér? Hverjar eru þínar væntingar og stenst það þær?


Fékk það í jólagjöf, fyrir ræktina, það hefur alveg nýst mér í því sem ég nota það í, sumsé ræktina, ég nota það ekki fyrir neitt annað í raun og veru,
En það er hægt að hringa í og úr því með esim ( sem fæst bara hjá nova atm )

Ég er með stærri týpuna 44mm held ég , og það er fínt að hafa það á sér, en þegar þú ert kominn heim þá er ég frekar fljótur að taka það af mér og eða við skrifstofuvinnu þar sem höndin er lengi þannig séð hreyfingalaus (músahönd), mögulega bara ólin að pirra mig frekar en annað.

Mínar væntingar allt ílagi, fékk úrið jólin 2019 rétt fyrir covid :), á 75k, það kostar núna 55k held ég, bull verð eftir 2 ár.
Kemur með Tizen os frá samsung.

fjórða týpan sem er nýkomin út er með wear-os, þannig mun fleiri öpp til að nota.
Annars virkar úrið mjög vel og fyrir mína nýtni hef ég ekki yfir miklu eða einhvejru að kvarta.
En ég myndi ekki kaupa það á 55k sem mér sýndist það kosta í dag.

P.S
'Urið mun fá uppfærslur næstu 2-3 ár held ég.
En úrið er úrelt, samsung er farið í wear-os með google.
Sérstaklega fyrir verðið sem ég sá það á.
Síðast breytt af hfwf á Fös 15. Okt 2021 20:53, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1007
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasta snjallúrið sem hægt er að hringja úr án þess að hafa smartphone?

Pósturaf netkaffi » Fös 15. Okt 2021 21:15

Takk fyrir greinagott svar.
hfwf skrifaði:mögulega bara ólin að pirra mig frekar en annað.
Dang, einmitt það sem ég óttast.

hfwf skrifaði:En ég myndi ekki kaupa það á 55k sem mér sýndist það kosta í dag.

Það er á 39 í tilbði í Elkó. Kannski það sé á tilboði útaf þessu WearOS dæmi. Þá er spurning hvort taki að kaupa það, 2019 úr og 2022 byrjar eftir 3 mánuði.
Síðast breytt af netkaffi á Fös 15. Okt 2021 21:16, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasta snjallúrið sem hægt er að hringja úr án þess að hafa smartphone?

Pósturaf hfwf » Fös 15. Okt 2021 21:19

netkaffi skrifaði:Takk fyrir greinagott svar.
hfwf skrifaði:mögulega bara ólin að pirra mig frekar en annað.
Dang, einmitt það sem ég óttast.

hfwf skrifaði:En ég myndi ekki kaupa það á 55k sem mér sýndist það kosta í dag.

Það er á 39 í tilbði í Elkó. Kannski það sé á tilboði útaf þessu WearOS dæmi. Þá er spurning hvort taki að kaupa það, 2019 úr og 2022 byrjar eftir 3 mánuði.


Einmitt, persónulega færi ég líklega í garmin, í næsta úri.
En þetta fer auðvitað alltaf eftir personal choice.




Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1007
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasta snjallúrið sem hægt er að hringja úr án þess að hafa smartphone?

Pósturaf netkaffi » Fös 15. Okt 2021 21:20

Já, hvaða öpp ertu að nota í þessu? Hringiru eitthvað?



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasta snjallúrið sem hægt er að hringja úr án þess að hafa smartphone?

Pósturaf hfwf » Fös 15. Okt 2021 21:27

netkaffi skrifaði:Já, hvaða öpp ertu að nota í þessu? Hringiru eitthvað?


Í raun eingöngu samsung health appið og spotify.
Hringi ekkert, er oftast með síman á mér meðan ég er með úrið nema í fáein skipti (2) þar sem hefur verið hring í mit, annað án heyrantóla hitt án.
Hátalarinn á úrinu er ekki góður, en virkar alveg ( ekkert dick tracy quality ) , en svín virkar með eyrnatólum.




Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1007
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasta snjallúrið sem hægt er að hringja úr án þess að hafa smartphone?

Pósturaf netkaffi » Fös 15. Okt 2021 21:40

Dick Tracy quality lol like fyrir það



Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 10
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er ódýrasta snjallúrið sem hægt er að hringja úr án þess að hafa smartphone?

Pósturaf Steini B » Fös 15. Okt 2021 21:49

hfwf skrifaði:
netkaffi skrifaði:Er þetta eitthvað sem þú notar oft? Þægilegt að hafa það á sér? Hverjar eru þínar væntingar og stenst það þær?


Fékk það í jólagjöf, fyrir ræktina, það hefur alveg nýst mér í því sem ég nota það í, sumsé ræktina, ég nota það ekki fyrir neitt annað í raun og veru,
En það er hægt að hringa í og úr því með esim ( sem fæst bara hjá nova atm )

Ég er með stærri týpuna 44mm held ég , og það er fínt að hafa það á sér, en þegar þú ert kominn heim þá er ég frekar fljótur að taka það af mér og eða við skrifstofuvinnu þar sem höndin er lengi þannig séð hreyfingalaus (músahönd), mögulega bara ólin að pirra mig frekar en annað.

Mínar væntingar allt ílagi, fékk úrið jólin 2019 rétt fyrir covid :), á 75k, það kostar núna 55k held ég, bull verð eftir 2 ár.
Kemur með Tizen os frá samsung.

fjórða týpan sem er nýkomin út er með wear-os, þannig mun fleiri öpp til að nota.
Annars virkar úrið mjög vel og fyrir mína nýtni hef ég ekki yfir miklu eða einhvejru að kvarta.
En ég myndi ekki kaupa það á 55k sem mér sýndist það kosta í dag.

P.S
'Urið mun fá uppfærslur næstu 2-3 ár held ég.
En úrið er úrelt, samsung er farið í wear-os með google.
Sérstaklega fyrir verðið sem ég sá það á.

Rangt, færð allavega líka hjá Símanum

Ég er með þetta
https://elko.is/simar-og-gps/snjallur-o ... -lte-svart

En eina skiptið sem ég notaði það án síma var í reykjavíkurmaraþoni, en þá var eSim ekki komið svo ég downloadaði bara playlista af spotify

Annars fínasta úr, nokkrum sinnum notað úrið til að svara símanum af því að hann var ekki á mér, heyrist furðu vel í fólki úr úrinu sjálfu ef maður er ekki með headsett

Nota það helst til að sjá tilkynningar og skilaboð án þess að þurfa að rífa alltaf upp símann úr buxunum