Vifta fyrir svefnherbergi


Höfundur
Póstkassi
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 00:13
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Vifta fyrir svefnherbergi

Pósturaf Póstkassi » Þri 01. Jún 2021 10:42

Daginn vaktarar

Getur einhver hér mælt með hljóðlátri viftu fyrir svefnherbergi.
Budget er sirka 10-20 þúsund má vera aðeins meira ef þetta er það besta sem til er.

Fyrirfram þakkir.Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6157
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vifta fyrir svefnherbergi

Pósturaf gnarr » Þri 01. Jún 2021 10:43

Ég mæli allavega ekki með Dyson viftu

https://youtu.be/dS0oFmzU06g


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Dropi
Gúrú
Póstar: 533
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 144
Staða: Ótengdur

Re: Vifta fyrir svefnherbergi

Pósturaf Dropi » Þri 01. Jún 2021 10:49

Ég keypti Boneco H300 í Costco í fyrra til að hafa hreyfingu á loftinu í svefnherberginu og passa að rakastig sé ekki undir 45% meðan ég sef og heldur hreyfingu á lofti með risa viftu. Núna vakna ég ekki lengur með þurran öndunarveg, þurrar hendur og jafnvel blóðnasir þegar það er kalt úti og mikil kynding. Kostaði næstum 50 þús en ég myndi glaðlega borga þennan pening aftur. Það er slatta viðhald og þrif á svona rakagræjum, en ég mæli með að hafa rakastig í lagi þar sem þú sefur.
Síðast breytt af Dropi á Þri 01. Jún 2021 10:52, breytt samtals 1 sinni.


34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 961
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Vifta fyrir svefnherbergi

Pósturaf upg8 » Þri 01. Jún 2021 11:07

Best að fá loftviftu með vetrar og sumarstillingu


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


einarn
Gúrú
Póstar: 504
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Vifta fyrir svefnherbergi

Pósturaf einarn » Þri 01. Jún 2021 11:18

Bara kikja a facebook og auglýsa eftir þar.Skjámynd

peturthorra
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 42
Staðsetning: Rvk
Staða: Tengdur

Re: Vifta fyrir svefnherbergi

Pósturaf peturthorra » Þri 01. Jún 2021 12:56

Ég er með þessa: https://www.mii.is/vara/mi-smart-standing-fan-pro/

Og elska hana!


Macbook Pro 13- 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Sonos Play 1 x2 | Sonos Arc |

Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1528
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 76
Staða: Ótengdur

Re: Vifta fyrir svefnherbergi

Pósturaf Nariur » Þri 01. Jún 2021 13:11

Ég trúi ekki að enginn sé búinn að mæla með Noctua hérna. Skammarlegt. :)


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3090 | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5


Höfundur
Póstkassi
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 00:13
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Vifta fyrir svefnherbergi

Pósturaf Póstkassi » Fim 03. Jún 2021 13:57

peturthorra skrifaði:Ég er með þessa: https://www.mii.is/vara/mi-smart-standing-fan-pro/

Og elska hana!

Skellti mér á þessa og hún er virkilega þægileg og hljóðlát! Og appið er mjög þægilegt í notkun.
Fautinn
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vifta fyrir svefnherbergi

Pósturaf Fautinn » Fim 03. Jún 2021 16:36

Keypti þessa í hjónaherbergi og bætti við fjarstýringu, hrikalega góð, keypti aðra alveg eins í Tv room.

https://www.viftur.is/vara/idnadarvifta-122cm-krom/