Hvaða öpp eru menn að nota fyrir utan google maps. Here.
Ég er að leita eftir ýtarlegum kortum. Öppum sem sýna öll kennileiti
Gps android forrit ísland
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 316
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
- Reputation: 27
- Staða: Ótengdur
Re: Gps android forrit ísland
Það er ekkert til fyrir apple en í android getur þú t.d. sett upp Oruxmaps og fengið íslandskort hjá gpsmap.is
Ég er búinn að nota þetta í jeppanum í 7 ár held ég og flestir í jeppabransanum eru að færa sig yfir í þetta.
Þetta eru mjög nákvæm kort og með öllum hæðarlínum, lækjum, hólum og dölum og nöfn á öllu.
Mjög flott.
Ég er búinn að nota þetta í jeppanum í 7 ár held ég og flestir í jeppabransanum eru að færa sig yfir í þetta.
Þetta eru mjög nákvæm kort og með öllum hæðarlínum, lækjum, hólum og dölum og nöfn á öllu.
Mjög flott.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 316
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
- Reputation: 27
- Staða: Ótengdur
Re: Gps android forrit ísland
olihar skrifaði:Ég nota https://www.avenza.com/avenza-maps/ í jeppan hjá mér.
Lítur vel út.
Hvaða íslandskort ertu með í þessu?
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6170
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 646
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gps android forrit ísland
mainman skrifaði:Það er ekkert til fyrir apple en í android getur þú t.d. sett upp Oruxmaps og fengið íslandskort hjá gpsmap.is
Ég er búinn að nota þetta í jeppanum í 7 ár held ég og flestir í jeppabransanum eru að færa sig yfir í þetta.
Þetta eru mjög nákvæm kort og með öllum hæðarlínum, lækjum, hólum og dölum og nöfn á öllu.
Mjög flott.
Afhverju segirðu að það sé ekkert til í Apple?
https://wiki.openstreetmap.org/wiki/And ... plications
https://wiki.openstreetmap.org/w/index. ... ew_desktop
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 375
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
- Reputation: 78
- Staða: Ótengdur
Re: Gps android forrit ísland
mainman skrifaði:olihar skrifaði:Ég nota https://www.avenza.com/avenza-maps/ í jeppan hjá mér.
Lítur vel út.
Hvaða íslandskort ertu með í þessu?
Ég var með Ískort en skipti yfir í Fixlanda kortin enda mikið fallegri (Og það fór allt aðeins í rugl líka með uppfærslu á gömlum kortum hjá Ískort sem eyddi þeim öllum út þegar ég þurfti á þeim að halda og keypti þá Fixlanda.) Fixlanda eru sömu og pappírskortin, ég keypti 1:100.000 kortin. Það eru 31 stk af þeim, getur t.d. keypt nafn óðum þarft ekki að kaupa öll.
Síðast breytt af olihar á Mán 05. Apr 2021 14:30, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 316
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
- Reputation: 27
- Staða: Ótengdur
Re: Gps android forrit ísland
Sallarólegur skrifaði:mainman skrifaði:Það er ekkert til fyrir apple en í android getur þú t.d. sett upp Oruxmaps og fengið íslandskort hjá gpsmap.is
Ég er búinn að nota þetta í jeppanum í 7 ár held ég og flestir í jeppabransanum eru að færa sig yfir í þetta.
Þetta eru mjög nákvæm kort og með öllum hæðarlínum, lækjum, hólum og dölum og nöfn á öllu.
Mjög flott.
Afhverju segirðu að það sé ekkert til í Apple?
https://wiki.openstreetmap.org/wiki/And ... plications
https://wiki.openstreetmap.org/w/index. ... ew_desktop
Þú þarft nettengingu fyrir openstreetmaps og það virkar fínt fyrir götur og borgir en useless þegar þú ert kominn upp á fjöll, jökla eða þarft að finna slóða.
Þess vegna notar enginn í jeppabransanum svona hugbúnað.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6170
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 646
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gps android forrit ísland
mainman skrifaði:Sallarólegur skrifaði:mainman skrifaði:Það er ekkert til fyrir apple en í android getur þú t.d. sett upp Oruxmaps og fengið íslandskort hjá gpsmap.is
Ég er búinn að nota þetta í jeppanum í 7 ár held ég og flestir í jeppabransanum eru að færa sig yfir í þetta.
Þetta eru mjög nákvæm kort og með öllum hæðarlínum, lækjum, hólum og dölum og nöfn á öllu.
Mjög flott.
Afhverju segirðu að það sé ekkert til í Apple?
https://wiki.openstreetmap.org/wiki/And ... plications
https://wiki.openstreetmap.org/w/index. ... ew_desktop
Þú þarft nettengingu fyrir openstreetmaps og það virkar fínt fyrir götur og borgir en useless þegar þú ert kominn upp á fjöll, jökla eða þarft að finna slóða.
Þess vegna notar enginn í jeppabransanum svona hugbúnað.
Nei þarft ekki net til að nota það. Oruxmaps sem þú bendir á notar OpenStreetMap og er í linkunum hér fyrir ofan.
Skrítið að ferðafélögin séu ekki að setja slóða inn á OpenStreetMap.
https://wiki.openstreetmap.org/wiki/Usi ... ap_offline
Síðast breytt af Sallarólegur á Mán 05. Apr 2021 15:17, breytt samtals 1 sinni.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 316
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
- Reputation: 27
- Staða: Ótengdur
Re: Gps android forrit ísland
Það notar enginn kortin sem koma með Oruxmap heldur er hann notaður til að keyra kortin frá gpsmap.is
Allt gullið er í þeim.
Allt gullið er í þeim.
Re: Gps android forrit ísland
Ég nota Oruxmaps og gpsmap.is kortin í jeppanum hjá mér og líkar vel. Oruxmaps er ekki notendavænsta forrit í heimi en það gerir allt sem ég þarf og kortið er alls ekki dýrt hjá Ívari. Sprungukort fyrir jökla er innbyggt og auðvelt að sækja punktana frá safetravel.is til að keyra eftir á jöklunum.
Avenza kortin hjá Madda eru gríðarlega flott og vönduð en kosta slatta en alveg rollsinn í þessu enda nota björgunarsveitirnar kortin frá honum ef ég man rétt.
Avenza kortin hjá Madda eru gríðarlega flott og vönduð en kosta slatta en alveg rollsinn í þessu enda nota björgunarsveitirnar kortin frá honum ef ég man rétt.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 56
- Staða: Ótengdur
Re: Gps android forrit ísland
skil ekki af hverju fólk notar ekki waze herna, topp app
Asus Maximus XI hero (WiFi)- Intel i5 9600K - Corsair Vengeance RGB PRO 2x8GB 3000MHz CL15 - Asus Strix 1060 - samsung 500gb 970 evo plus - Samsung 860 EVO 250GB SSD - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C - Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB