USB-C í USB-C fyrir Samsung hleðslutæki

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

USB-C í USB-C fyrir Samsung hleðslutæki

Pósturaf GuðjónR » Fös 29. Jan 2021 17:58

Hvar fær maður góða svarta USB-C í USB-C hleðslusnúru 1.5M á lengd?
Samsung eru orðnir svo „Grænir“ að það fylgir ekki hleðslutæki með símunum heldur þarftu að kaupa það sér.
Og þá kemur annað vandamál, það fylgir ekki USB-C snúra með 25W hleðslutækinu.
Og þá kemur þriðja vandamálið, Samsung USB-C snúrurnar sem eru í boði í eru 1M á lengd og þar með full stuttar.
Er búinn að skoða vefsíður allra helstu söluðaðila og ekkert fundið. Einhver?



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3754
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: USB-C í USB-C fyrir Samsung hleðslutæki

Pósturaf Pandemic » Fös 29. Jan 2021 18:24




Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1977
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 252
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: USB-C í USB-C fyrir Samsung hleðslutæki

Pósturaf einarhr » Fös 29. Jan 2021 18:58

GuðjónR skrifaði:Hvar fær maður góða svarta USB-C í USB-C hleðslusnúru 1.5M á lengd?
Samsung eru orðnir svo „Grænir“ að það fylgir ekki hleðslutæki með símunum heldur þarftu að kaupa það sér.
Og þá kemur annað vandamál, það fylgir ekki USB-C snúra með 25W hleðslutækinu.
Og þá kemur þriðja vandamálið, Samsung USB-C snúrurnar sem eru í boði í eru 1M á lengd og þar með full stuttar.
Er búinn að skoða vefsíður allra helstu söluðaðila og ekkert fundið. Einhver?


Vá hvað ég tengi :)
Keypti mér Iphone 12 Mini og hef ekki átt Iphone í mörg ár síðan 3 kynslóð og verið með Samsung.
Keypti þennan fína síma um jólin, kom heim og það fylgdi bara snúra Usb-C í Lightning. Ætlaði að kaupa í búðinni en það voru ekki til kubbar nema fyrir Usb-A. Sem betur fer er konan með Iphone SE svo ég get notað hennar tæki en það er ekki hraðhleðsla en mun kaupa kubb við tækifæri þar sem hann var að koma aftur.

Það er alveg magnað að það sé verið að spara flutningskostnað með því að sleppa kubbunum þar sem margir þurfa hvort sem er að kaupa sér.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USB-C í USB-C fyrir Samsung hleðslutæki

Pósturaf GuðjónR » Fös 29. Jan 2021 20:26


IKEA ?? really? af öllum stöðum :wtf



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: USB-C í USB-C fyrir Samsung hleðslutæki

Pósturaf jonsig » Lau 30. Jan 2021 10:01

USB-C/C kaplarnir í ikea eru ekki PowerDelivery...

En ég skil þig G.. það er matröð að fá proper hleðslukapla á klakanum. Allir sem eiga usb power analyzer hafa tekið eftir því. Ég þurfti að kaupa nokka 3metra af ebay og prufa alla, og einn gat staðið undir nafni og þegar ég ætlaði að panta fleirri var ebay sellerinn örugglega í gæsluvarðhaldi.
Annaðhvort of þunnir vírar eða voru ekki með viðnámsmöskva til að virkja virkja smart charging í samsung eða qualcomm quickcharge ready græju.
Síðast breytt af jonsig á Lau 30. Jan 2021 10:10, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USB-C í USB-C fyrir Samsung hleðslutæki

Pósturaf GuðjónR » Lau 30. Jan 2021 11:01

jonsig skrifaði:USB-C/C kaplarnir í ikea eru ekki PowerDelivery...

En ég skil þig G.. það er matröð að fá proper hleðslukapla á klakanum. Allir sem eiga usb power analyzer hafa tekið eftir því. Ég þurfti að kaupa nokka 3metra af ebay og prufa alla, og einn gat staðið undir nafni og þegar ég ætlaði að panta fleirri var ebay sellerinn örugglega í gæsluvarðhaldi.
Annaðhvort of þunnir vírar eða voru ekki með viðnámsmöskva til að virkja virkja smart charging í samsung eða qualcomm quickcharge ready græju.

Spuning hvort maður endi ekki með að skipta yfir í hvíta adapterinn og kaupa þá Apple usb-c kapalinn, hann á að ráða við ~100w

Keypti tvo svarta, get notað annan með þessari 1M snúru sem fylgdi og skipt um lit á honum og keypt 2m apple usbc-usbc
Viðhengi
725D9ED7-382E-432C-8E60-BC8E1C5D8933.jpeg
725D9ED7-382E-432C-8E60-BC8E1C5D8933.jpeg (48.46 KiB) Skoðað 2310 sinnum




Hausinn
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 130
Staða: Tengdur

Re: USB-C í USB-C fyrir Samsung hleðslutæki

Pósturaf Hausinn » Lau 30. Jan 2021 11:07

https://www.ortaekni.is/vorur/kaplar/us ... r/vnr/2284

Edit: gleymdi að þú varst að byðja um 1,5m. Þeir eru líka með 2m en það virðist ekki styðja fast charge:
https://www.ortaekni.is/vorur/kaplar/us ... r/vnr/2283
Síðast breytt af Hausinn á Lau 30. Jan 2021 11:13, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: USB-C í USB-C fyrir Samsung hleðslutæki

Pósturaf jonsig » Lau 30. Jan 2021 11:11

Ef þú ert bara að hlaða yfir nótt. Þá er betra að hlaða hægt, uppá endinguna á batteríinu. Ég er t.d. búinn að disablea fast charging á mínum s10 t.d.




Viggi
FanBoy
Póstar: 731
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 108
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USB-C í USB-C fyrir Samsung hleðslutæki

Pósturaf Viggi » Lau 30. Jan 2021 11:47

Hef verið að kaupa baseus snúrur og hleðslukubba á ali. braded með beygluvörn á endunum. klárlega besta sem þú færð

Mynd


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3754
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: USB-C í USB-C fyrir Samsung hleðslutæki

Pósturaf Pandemic » Mán 01. Feb 2021 01:10

jonsig skrifaði:USB-C/C kaplarnir í ikea eru ekki PowerDelivery...


Varstu búinn að prófa hann? Þeir eru selja usb c kaplana sína með nýja 40w ikea hleðslutækinu sem er power dilvery. Skrítið að selja PD hleðslutæki án PD kapals.



Skjámynd

Jón Ragnar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 973
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 173
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: USB-C í USB-C fyrir Samsung hleðslutæki

Pósturaf Jón Ragnar » Mán 01. Feb 2021 10:01

Hef verið svo að taka bara frá Anker á Aliexpress. Gæða hleðslutæki og snúrur alltaf.



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: USB-C í USB-C fyrir Samsung hleðslutæki

Pósturaf jonsig » Mán 01. Feb 2021 10:56

Pandemic skrifaði:
jonsig skrifaði:USB-C/C kaplarnir í ikea eru ekki PowerDelivery...


Varstu búinn að prófa hann? Þeir eru selja usb c kaplana sína með nýja 40w ikea hleðslutækinu sem er power dilvery. Skrítið að selja PD hleðslutæki án PD kapals.


OK? Þessir sem ég á eru ekki þeir nýjustu, kannski ikea hafi sverað þá upp. Þessir sem ég er með eru mjög þunnir og leiðarinn í þeim stífur. Þótt mörg PD tæki séu að þyggja 20V sem kúttar hleðslustrauminn niður í 1/4, þá eru ennþá 5,9,15V ennþá í fullum gangi. Og hlaða t.d. thinkpad tölvuna mína með ikea kaplinum á 15V væri öruggklega ekki sniðugt, sérstaklega þegar það er komið smá slit í hann.

Kísildalur hafa verið að selja kapla frá apacer 5A á viðráðanlegu verði. En aðallega usb-A í usb-c sem ég nota í PD

Jón Ragnar skrifaði:Hef verið svo að taka bara frá Anker á Aliexpress. Gæða hleðslutæki og snúrur alltaf.


En já bestu merkin í þessu eru Aukey, Anker og Rawpower. Það þarf ekkert að hlusta á einhvern simma útí bæ með það https://lygte-info.dk/

https://lygte-info.dk/info/ChargerIndex%20UK.html
Síðast breytt af jonsig á Mán 01. Feb 2021 11:08, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USB-C í USB-C fyrir Samsung hleðslutæki

Pósturaf Viktor » Mán 01. Feb 2021 11:49



I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USB-C í USB-C fyrir Samsung hleðslutæki

Pósturaf GuðjónR » Mán 01. Feb 2021 11:54

Sallarólegur skrifaði:https://www.epli.is/aukahlutir/snurur-breytistykki/apple-usb-c-charge-cable-2m/

Er einmitt að nota svona núna :)



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: USB-C í USB-C fyrir Samsung hleðslutæki

Pósturaf jonsig » Mán 01. Feb 2021 12:22

Ikea er klárlega að færa sig yfir í thunderbolt, nýji lillehult er núna lightning

Mynd
Síðast breytt af jonsig á Mán 01. Feb 2021 12:23, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USB-C í USB-C fyrir Samsung hleðslutæki

Pósturaf GuðjónR » Mán 01. Feb 2021 15:47

Þessi IKEA snúra er gefin upp fyrir 3A.
Þessi 25W PD Samsung kubbur gefur frá sér meðal annars:
PDO
5V x 3A = 15W
9V x 2 .77A = 24.93W
PPS
3.3V-5.9V x 3A= 9.9W - 17.7W
3.3V-11V x 2.25A = 7.4W - 24.75W


https://www.ikea.is/products/608578#