Brotinn Samsung S10+ Pælingar


Höfundur
Cozmic
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mið 20. Jún 2012 20:37
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Brotinn Samsung S10+ Pælingar

Pósturaf Cozmic » Lau 26. Des 2020 12:50

Er með nýlegann s10+ sem datt í gólfið í.

Neðra hornið er cracked og er smá sprunga þar líka upp í skjáinn. Er að spá í viðgerð.

Ódýrasta sem ég finn er 55k, en þá geri ég ráð fyrir að skipt er um allan skjáinn, er enginn sem sér um að skipta bara um glerið ? Óþarfi að blæða út pening í eitthvað sem þarf ekki þar sem skjárinn og snerti digit dótið er allt í góðu en aðeins glerið er sprungið.

Sé á netinu að gæjar eru að taka glerið af með hita og eitthverju stússi og hægt er að kaupa svona gler á ódýrt og skipta sjálfur en treysti mér ekki í það, mælið þið með eitthverjum ?




gunni91
Vaktari
Póstar: 2567
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 192
Staða: Ótengdur

Re: Brotinn Samsung S10+ Pælingar

Pósturaf gunni91 » Lau 26. Des 2020 18:43

Heimilistrygging?

Sjálfsábyrgðin hjá mer er td. 20 þús en hún er sjaldan yfir 33 þús, fer auðvitað eftir hversu mikið maður borgar í þessar blessuðu tryggingar.




einarbjorn
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Brotinn Samsung S10+ Pælingar

Pósturaf einarbjorn » Lau 26. Des 2020 20:19

Eg lenti í svipuðu með S8 og þetta fór í gegnum tryggingarnar og tryggingarfélagið vildi að þetta færi í gegnum VISS en ég heimtaði að þetta færi í gegnum umboðið (ég þurfti reynar að borga allt en fékk svo til baka frá tryggingarfélaginu mínus sjálfsábyrgð) og fékk það í gegn og ég fékk símann samdægurs og hann var ennþá í ábyrgð en ef þetta hefði farið í gegnum viss þá hefði þetta tekið 2 vikur því þeir senda símana víst út til viðgerðar, það var reyndar fyrir 2 árum veit ekki með núna.


Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3754
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Brotinn Samsung S10+ Pælingar

Pósturaf Pandemic » Sun 27. Des 2020 00:08

einarbjorn skrifaði:Eg lenti í svipuðu með S8 og þetta fór í gegnum tryggingarnar og tryggingarfélagið vildi að þetta færi í gegnum VISS en ég heimtaði að þetta færi í gegnum umboðið (ég þurfti reynar að borga allt en fékk svo til baka frá tryggingarfélaginu mínus sjálfsábyrgð) og fékk það í gegn og ég fékk símann samdægurs og hann var ennþá í ábyrgð en ef þetta hefði farið í gegnum viss þá hefði þetta tekið 2 vikur því þeir senda símana víst út til viðgerðar, það var reyndar fyrir 2 árum veit ekki með núna.


Allt Samsung hjá Viss fer til Tæknavara, Apple er gert við á staðnum og aðrir símar fara annaðhvort út eða til viðeiganda viðgerðaraðila hér á landi.




Opes
FanBoy
Póstar: 792
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Brotinn Samsung S10+ Pælingar

Pósturaf Opes » Sun 27. Des 2020 15:21

Pandemic skrifaði:
einarbjorn skrifaði:Eg lenti í svipuðu með S8 og þetta fór í gegnum tryggingarnar og tryggingarfélagið vildi að þetta færi í gegnum VISS en ég heimtaði að þetta færi í gegnum umboðið (ég þurfti reynar að borga allt en fékk svo til baka frá tryggingarfélaginu mínus sjálfsábyrgð) og fékk það í gegn og ég fékk símann samdægurs og hann var ennþá í ábyrgð en ef þetta hefði farið í gegnum viss þá hefði þetta tekið 2 vikur því þeir senda símana víst út til viðgerðar, það var reyndar fyrir 2 árum veit ekki með núna.


Allt Samsung hjá Viss fer til Tæknavara, Apple er gert við á staðnum og aðrir símar fara annaðhvort út eða til viðeiganda viðgerðaraðila hér á landi.


Get staðfest það. Var hinsvegar ekki svoleiðis fyrir ári síðan, þá voru Samsung símar sendir til Írlands í official viðgerð.