Síða 1 af 1

Samsung S9+ eða betri?

Sent: Mán 13. Júl 2020 21:00
af GuðjónR
Dóttir mín var að brjóta skjáinn í Samsung S9+ símanum sínum. Síminn virkar ennþá ótrúlegt en satt en bara tímaspursmál hvenær hann hættir að virka.
Hvað er skynsamlegast að gera í stöðunni? Skipta út skjá? Kaupa annan síma og þá hvaða (iPhone kemur ekki til greina).

Re: Samsung S9+ eða betri?

Sent: Mán 13. Júl 2020 21:21
af Viggi
Færð ekki skjá fyrir undir 150 dollara ef þú skiptir um sjálfur. væri samt sóun að henda honum í endurvinsluna þar sem þetta eru enþá topp símar í dag. Færð samt ekki nýjan síma í dag á sama gæðaleveli undir 100k

https://www.aliexpress.com/item/3286251 ... web201603_

Re: Samsung S9+ eða betri?

Sent: Mán 13. Júl 2020 23:37
af kizi86
Viggi skrifaði: Færð samt ekki nýjan síma í dag á sama gæðaleveli undir 100k

uuuu jú reyndar
https://www.realme.com/eu/realme-x2-pro/specs
https://www.tunglskin.is/product/realme-x2-pro.htm
https://www.tunglskin.is/product/pocophone-f2-pro.htm
https://mii.is/collections/farsimar/products/mi-9t-pro
https://www.tunglskin.is/product/mi-10.htm

Xiaomi símarnir eru vel á sama gæðaleveli og samsung.. ef ætlið að koma með kjaftæðið um að þetta séu bara "kínasímar" þá eru apple lika bara kínasímar... þessir símar sem ég benti á, eru mjög mjög góðir símar, og gefa samsung EKKERT eftir, bæði í hönnun og innri búnaði. Vélbúnaðurinn í þessum símum er alveg á sama plani og flaggskips símar samsung og fleri framleiðenda, en verðmiðinn er miklu lægri, en að hluturinn kosti minna, þýðir ekkert að hann sé verri

Re: Samsung S9+ eða betri?

Sent: Þri 14. Júl 2020 00:38
af Viggi
kizi86 skrifaði:
Viggi skrifaði: Færð samt ekki nýjan síma í dag á sama gæðaleveli undir 100k

uuuu jú reyndar
https://www.realme.com/eu/realme-x2-pro/specs
https://www.tunglskin.is/product/realme-x2-pro.htm
https://www.tunglskin.is/product/pocophone-f2-pro.htm
https://mii.is/collections/farsimar/products/mi-9t-pro
https://www.tunglskin.is/product/mi-10.htm

Xiaomi símarnir eru vel á sama gæðaleveli og samsung.. ef ætlið að koma með kjaftæðið um að þetta séu bara "kínasímar" þá eru apple lika bara kínasímar... þessir símar sem ég benti á, eru mjög mjög góðir símar, og gefa samsung EKKERT eftir, bæði í hönnun og innri búnaði. Vélbúnaðurinn í þessum símum er alveg á sama plani og flaggskips símar samsung og fleri framleiðenda, en verðmiðinn er miklu lægri, en að hluturinn kosti minna, þýðir ekkert að hann sé verri


Ekki alveg. Myndavélarnar og hátalararnir á þessum símum eru lakari en á high end símunum og meiri líkur á slöppu softwarei. Mjög góðirað mörgu leiti en þetta tvent skiptir fólki oft svo mikklu máli útafaf öllu samfélagsmiðla og videoglápi að þetta verður að vera í huga. Þeir eru ódýrari því þeir eru að setja in ódýrari hluti í símana.

Re: Samsung S9+ eða betri?

Sent: Þri 14. Júl 2020 09:29
af Tbot
Vandinn með alla vöru sem kínverjar framleiða sjálfir í eigin nafni er gæðaeftirlit.
Gæðaeftirliti er mjög svo ábótavant hjá þeim, því þeir gera lítinn greinamun á gæðum íhluta.
(hvers vegna eru framleiðendur móðurborða að segja að þeir noti þétta frá ákveðnum aðilum)

Ekki miða við Apple og þeirra framleiðslu, því þar er allt eftirlit samkvæmt stöðlum Apple.

Varðandi vélbúnað, þá getur vel verið að það sé sami örgjörvi eða jafnvel betri en í Samsung, en allir litlu íhlutirnir í kring eru verri.

Re: Samsung S9+ eða betri?

Sent: Þri 14. Júl 2020 09:41
af GuðjónR
Nota svona aðila varahluti frá þriðja aðila eða original?
https://www.icephone.is/view-repair/7650/screen/

Svo er spurning að hætta þessu ofhugsi og skoða s20 ultra, er hann ekki ágætur þrátt fyrir að vera Samsung?

Re: Samsung S9+ eða betri?

Sent: Þri 14. Júl 2020 09:46
af peturthorra
Viggi skrifaði:Ekki alveg. Myndavélarnar og hátalararnir á þessum símum eru lakari en á high end símunum og meiri líkur á slöppu softwarei. Mjög góðirað mörgu leiti en þetta tvent skiptir fólki oft svo mikklu máli útafaf öllu samfélagsmiðla og videoglápi að þetta verður að vera í huga. Þeir eru ódýrari því þeir eru að setja in ódýrari hluti í símana.


Þú hefur greinilega ekki rannsakað flaggskip frá Kína. Xiaomi Mi 10 sem dæmi, er með snapdragon 865, ufs 3.0, stereo hátalara, 108mp linsu (samsung linsa), 4780mah batterí, reverse charging, wireless charging, Amoled skjá sem er 90hz og margt fleira.
Þessi sími er algjörlega á pari við flaggskipin frá öðrum framleiðendum, en mun ódýrari.

Re: Samsung S9+ eða betri?

Sent: Þri 14. Júl 2020 09:46
af audiophile
S20 Ultra er vissulega góður sími en myndavélin er pínu ofmetin í honum og hann er algjör hlunkur. Ég tæki S20+ frekar. Ég er búinn að vera með S10+ núna í meira en ár og það er besti Samsung sími sem ég hef átt og hef átt þá marga.

Ef ég ætlaði að fá mér eitthvað annað en Samsung í dag myndi ég skoða OnePlus símana. Frábærir símar.

Re: Samsung S9+ eða betri?

Sent: Þri 14. Júl 2020 09:56
af GuðjónR
audiophile skrifaði:S20 Ultra er vissulega góður sími en myndavélin er pínu ofmetin í honum og hann er algjör hlunkur. Ég tæki S20+ frekar. Ég er búinn að vera með S10+ núna í meira en ár og það er besti Samsung sími sem ég hef átt og hef átt þá marga.

Ef ég ætlaði að fá mér eitthvað annað en Samsung í dag myndi ég skoða OnePlus símana. Frábærir símar.

Fer S20+ betur í hönd en S20 Ultra?

Re: Samsung S9+ eða betri?

Sent: Þri 14. Júl 2020 10:22
af rapport
Sjálfsábyrgð + Heimilistrygging + tala við www.viss.is

Re: Samsung S9+ eða betri?

Sent: Þri 14. Júl 2020 10:33
af kassi
Viggi skrifaði:
kizi86 skrifaði:
Viggi skrifaði: Færð samt ekki nýjan síma í dag á sama gæðaleveli undir 100k

uuuu jú reyndar
https://www.realme.com/eu/realme-x2-pro/specs
https://www.tunglskin.is/product/realme-x2-pro.htm
https://www.tunglskin.is/product/pocophone-f2-pro.htm
https://mii.is/collections/farsimar/products/mi-9t-pro
https://www.tunglskin.is/product/mi-10.htm

Xiaomi símarnir eru vel á sama gæðaleveli og samsung.. ef ætlið að koma með kjaftæðið um að þetta séu bara "kínasímar" þá eru apple lika bara kínasímar... þessir símar sem ég benti á, eru mjög mjög góðir símar, og gefa samsung EKKERT eftir, bæði í hönnun og innri búnaði. Vélbúnaðurinn í þessum símum er alveg á sama plani og flaggskips símar samsung og fleri framleiðenda, en verðmiðinn er miklu lægri, en að hluturinn kosti minna, þýðir ekkert að hann sé verri


Ekki alveg. Myndavélarnar og hátalararnir á þessum símum eru lakari en á high end símunum og meiri líkur á slöppu softwarei. Mjög góðirað mörgu leiti en þetta tvent skiptir fólki oft svo mikklu máli útafaf öllu samfélagsmiðla og videoglápi að þetta verður að vera í huga. Þeir eru ódýrari því þeir eru að setja in ódýrari hluti í símana.



Keypti Samsung 9+ handa frúnni og Xiaomi mi9 fyrir mig sem kostaði helmingi minna fyrir mi9 en myndavélin er áberandi mun betri í mi9 !!!! Veit ekki um hátalarana hef ekki testað það Og er mega sáttur við softwarið í mínum sérstaklega eftir síðustu uppfærslu!
https://www.dxomark.com/samsung-galaxy- ... ormance-2/
https://www.dxomark.com/xiaomi-mi-9-camera-review/

Re: Samsung S9+ eða betri?

Sent: Þri 14. Júl 2020 10:35
af audiophile
GuðjónR skrifaði:
audiophile skrifaði:S20 Ultra er vissulega góður sími en myndavélin er pínu ofmetin í honum og hann er algjör hlunkur. Ég tæki S20+ frekar. Ég er búinn að vera með S10+ núna í meira en ár og það er besti Samsung sími sem ég hef átt og hef átt þá marga.

Ef ég ætlaði að fá mér eitthvað annað en Samsung í dag myndi ég skoða OnePlus símana. Frábærir símar.

Fer S20+ betur í hönd en S20 Ultra?


Já fyrir mig allavega. Er ekki með neinar risa hendur þannig þetta er voða persónubundið. Hann er líka aðeins þykkari og þyngri.

Re: Samsung S9+ eða betri?

Sent: Þri 14. Júl 2020 10:45
af GuðjónR
audiophile skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
audiophile skrifaði:S20 Ultra er vissulega góður sími en myndavélin er pínu ofmetin í honum og hann er algjör hlunkur. Ég tæki S20+ frekar. Ég er búinn að vera með S10+ núna í meira en ár og það er besti Samsung sími sem ég hef átt og hef átt þá marga.

Ef ég ætlaði að fá mér eitthvað annað en Samsung í dag myndi ég skoða OnePlus símana. Frábærir símar.

Fer S20+ betur í hönd en S20 Ultra?


Já fyrir mig allavega. Er ekki með neinar risa hendur þannig þetta er voða persónubundið. Hann er líka aðeins þykkari og þyngri.

Ef þú leggur S20+ og S20 Ultra á vogaskálarnar, pros/cons?
Það sem Ultra hefur framyfir er stærra batterý en það þarf svo sem ekki að þýða betri ending þar sem skjárinn er stærri.
En aðal sellingpoint hjá Samsung eru myndavélarnar, eru camerurnar í Ultra ekki þess virði?

Ef við tökum út úr jöfnunni að Ultra er 30k dýrari, segjum að þeir væru að sama verði, myndir þú samt fara í S20+ ?

Re: Samsung S9+ eða betri?

Sent: Þri 14. Júl 2020 11:25
af Viggi
Þetta verður erfit val þegar maður uppfærir úr s9+ og ættla að skoða alla möguleika vel. kínasíma og hina líka. hingað til hefur oneplus verið með allt það sem ég er að leitast eftir en það er crutial fyrir mig er að hafa amk 90 hz s amoled skjá og alvöru stereo audio. myndavélarnar eru ekki priority og auðvitað hafa alveg solid software. t.d. realme x2 pro hefði verið algjörlega málið fyrir mig en þá voru hátalararnir með flat audio svo er nú oft hægt að sætta sig við softwareið eftir að hafa krukkað í því manualy.

Re: Samsung S9+ eða betri?

Sent: Þri 14. Júl 2020 21:59
af zurien
Athugaðu smartfix.is ef þú vilt athuga hvað það kostar að gera við símann.
Eru mjög sanngjörn í verðum.

Re: Samsung S9+ eða betri?

Sent: Þri 14. Júl 2020 22:44
af elri99

Re: Samsung S9+ eða betri?

Sent: Mið 15. Júl 2020 08:34
af audiophile
GuðjónR skrifaði:
audiophile skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
audiophile skrifaði:S20 Ultra er vissulega góður sími en myndavélin er pínu ofmetin í honum og hann er algjör hlunkur. Ég tæki S20+ frekar. Ég er búinn að vera með S10+ núna í meira en ár og það er besti Samsung sími sem ég hef átt og hef átt þá marga.

Ef ég ætlaði að fá mér eitthvað annað en Samsung í dag myndi ég skoða OnePlus símana. Frábærir símar.

Fer S20+ betur í hönd en S20 Ultra?


Já fyrir mig allavega. Er ekki með neinar risa hendur þannig þetta er voða persónubundið. Hann er líka aðeins þykkari og þyngri.

Ef þú leggur S20+ og S20 Ultra á vogaskálarnar, pros/cons?
Það sem Ultra hefur framyfir er stærra batterý en það þarf svo sem ekki að þýða betri ending þar sem skjárinn er stærri.
En aðal sellingpoint hjá Samsung eru myndavélarnar, eru camerurnar í Ultra ekki þess virði?

Ef við tökum út úr jöfnunni að Ultra er 30k dýrari, segjum að þeir væru að sama verði, myndir þú samt fara í S20+ ?


Það var autofocus vesen á þessum 108mp skynjara þegar þeir komu fyrst út en væntanlega búið að laga það að mestu með hugbunaðaruppfærslum. Það er samt að hluta til hardware tengt þar sem hann er ekki með hraða dual pixel autofocus sem Samsung hefur notað síðustu ár og er í S20 og S20+.

Myndi bara reyna að finna review af myndavélinni var S20+ og sjá hvort það sé þess virði.

Ef ég væri að fara að eyða pening í dýran Android síma á næstunni þá er alveg spurning að hinkra og sjá Note 20 sem verður kynntur í byrjun ágúst.

Skrepptu líka bara í bæinn og skoðaðu og berðu saman stærðina á símunum og sjáðu hvað þér finnst.

Re: Samsung S9+ eða betri?

Sent: Mið 15. Júl 2020 08:53
af brynjarbergs
Ég er akkúrat í upgrade pælingum eftir að ég braut Note9 símann minn og ég er að hinkra eftir Note20.

Mér líst samt lítið á það sem komið hefur frá "leaks" ... er alveg farinn að horfa í OnePlus8 Pro eftir örugglega á annan tug ára í Samsung!

Re: Samsung S9+ eða betri?

Sent: Mið 15. Júl 2020 11:49
af kizi86
Tbot skrifaði:Vandinn með alla vöru sem kínverjar framleiða sjálfir í eigin nafni er gæðaeftirlit.
Gæðaeftirliti er mjög svo ábótavant hjá þeim, því þeir gera lítinn greinamun á gæðum íhluta.
(hvers vegna eru framleiðendur móðurborða að segja að þeir noti þétta frá ákveðnum aðilum)

Ekki miða við Apple og þeirra framleiðslu, því þar er allt eftirlit samkvæmt stöðlum Apple.

Varðandi vélbúnað, þá getur vel verið að það sé sami örgjörvi eða jafnvel betri en í Samsung, en allir litlu íhlutirnir í kring eru verri.

Ekkert endilega.. Xiaomi hafa verið að bæta sig hellings í þessu, verðið líka á xiaomi símum er ekki svona lágt útaf verri íhlutum, heldur er álagningin frá verksmiðju ofan á framleiðslukostnað bara þeim mun minni hjá Xiaomi miðað við samsung og fleiri framleiðendur

Re: Samsung S9+ eða betri?

Sent: Mið 15. Júl 2020 17:38
af Emarki
Xiaomi símar eru ekki IP68 vottaðir eins og samsung, fyrir mig er það deal breaker.

Re: Samsung S9+ eða betri?

Sent: Mið 15. Júl 2020 22:34
af kizi86
svo er fólk að tala um að það sé möst að hafa 90Hz skjái á símanum.... hvaða leiki er verið að spila á android sem þarf svona hátt refresh rate? finnst þetta vera rugl kröfur, ef ert að' spila pubg mobile og vilt fá betri upplifun? fáðu þér tölvu og spilaðu leikinn á PC....

Re: Samsung S9+ eða betri?

Sent: Mið 15. Júl 2020 22:48
af peturthorra
kizi86 skrifaði:svo er fólk að tala um að það sé möst að hafa 90Hz skjái á símanum.... hvaða leiki er verið að spila á android sem þarf svona hátt refresh rate? finnst þetta vera rugl kröfur, ef ert að' spila pubg mobile og vilt fá betri upplifun? fáðu þér tölvu og spilaðu leikinn á PC....


Fyrir mig hefur það nákvæmlega ekkert með leikjaspilun að gera. Prófaðu 60hz vs 90hz .. upplifunin er svipuð og fara úr 3.5 HD yfir í SSD. Síminn er miklu meira smooth. Að scrolla í símanum er unaður með 90hz og eftir að hafa prófað 90hz, þá er ekki fræðilegur að ég fari aftur í 60hz.

Re: Samsung S9+ eða betri?

Sent: Mið 15. Júl 2020 22:55
af kizi86
peturthorra skrifaði:
kizi86 skrifaði:svo er fólk að tala um að það sé möst að hafa 90Hz skjái á símanum.... hvaða leiki er verið að spila á android sem þarf svona hátt refresh rate? finnst þetta vera rugl kröfur, ef ert að' spila pubg mobile og vilt fá betri upplifun? fáðu þér tölvu og spilaðu leikinn á PC....


Fyrir mig hefur það nákvæmlega ekkert með leikjaspilun að gera. Prófaðu 60hz vs 90hz .. upplifunin er svipuð og fara úr 3.5 HD yfir í SSD. Síminn er miklu meira smooth. Að scrolla í símanum er unaður með 90hz og eftir að hafa prófað 90hz, þá er ekki fræðilegur að ég fari aftur í 60hz.

þá ætla ég bara að halda mig gjörsamlega við 60hz síma :P svo ég smitist ekki eins og þú LOL :D en já fyrir mér er þetta líka spurning um endingartíma batterís, Eftir því sem ég hef lesið, þá eyða 90Hz miklu meira rafmagni en 60Hz, ég vill að síminn minn endist alveg út heilan dag... en nýji mi 10 er að kitla taugarnar í mér... með reverse charging og læti, þe hægt að hlaða önnur tæki með því að stinga í samband! þvílika ruglið (þe geggjað gott!)

Re: Samsung S9+ eða betri?

Sent: Sun 19. Júl 2020 20:33
af GuðjónR
Ætla að fara með símann í skjáskipti til https://tvr.is/ þó síðan þeirra sé ekki secure! :)
Vitiði um eitthvað gott forrit til að taka full backup af samsung síma yfir á pc?
Ætla ekki að gefa þeim aðgang að símanum, frekar strauja hann ef út í það er farið.

Re: Samsung S9+ eða betri?

Sent: Sun 19. Júl 2020 21:05
af Opes
GuðjónR skrifaði:Ætla að fara með símann í skjáskipti til https://tvr.is/ þó síðan þeirra sé ekki secure! :)
Vitiði um eitthvað gott forrit til að taka full backup af samsung síma yfir á pc?
Ætla ekki að gefa þeim aðgang að símanum, frekar strauja hann ef út í það er farið.


Smart Switch