Síða 1 af 1

Na gögnum af dauðum Xiaomi

Sent: Sun 07. Jún 2020 19:16
af littli-Jake
Skjárinn á símanum mínum dó um daginn. Hvernig er best að ná myndum og simanumerum af honum?

Re: Na gögnum af dauðum Xiaomi

Sent: Sun 07. Jún 2020 19:47
af Stuffz
kannski eitthvað svona virki

Re: Na gögnum af dauðum Xiaomi

Sent: Sun 07. Jún 2020 20:21
af littli-Jake
Eg hugsa að þetta muni ekki ganga hjá mér. Eg fékk massíve bleed á skjáinn. Blá slykja sem breiddi úr sér

Re: Na gögnum af dauðum Xiaomi

Sent: Mán 08. Jún 2020 06:45
af kizi86
varstu búinn að virkja "developer options"?

Re: Na gögnum af dauðum Xiaomi

Sent: Mán 08. Jún 2020 09:23
af Dropi
Varstu skráður inn á google í símanum? ættir að komast í contactana þína ef þú ferð á http://contacts.google.com

Re: Na gögnum af dauðum Xiaomi

Sent: Mán 08. Jún 2020 21:51
af littli-Jake
Dropi skrifaði:Varstu skráður inn á google í símanum? ættir að komast í contactana þína ef þú ferð á http://contacts.google.com


Þetta Google dót er eitthvað Spes. Eg er búinn að setja öll númer siðan ég fékk þenna síma þangað en þau eru ekki öll þar. Og hvað þá megnið af gömlu. En góð ábending :happy