Android sími án Google Services og Auðkenni.


Höfundur
Zeratul
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Mán 29. Mar 2010 19:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Android sími án Google Services og Auðkenni.

Pósturaf Zeratul » Lau 06. Jún 2020 12:40

Sæl Öll.


Mig langar að flasha einhverju eins og LinaegeOS og ekki vera með Google Services eða neitt tengt Google eða öðrum risafyrirtækjum á símanum. Hef ég einhverja ástæðu til að halda að Auðkenni myndi hætta að virka? Það er það eina sem myndi fá mig til að vera með símann stock eins og hann er núna.



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1031
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Android sími án Google Services og Auðkenni.

Pósturaf Revenant » Lau 06. Jún 2020 13:03

AFAIK þá er rafræn skilríki svokallað SIM forrit (VIT "forritið" ef þú ert hjá Símanum) og byggist á SMS skilaboðum.
Þau ættu því að virka í hvaða síma sem er með hvaða stýrikerfi sem er (fyrir utan vandræðagemsa)
Síðast breytt af Revenant á Lau 06. Jún 2020 13:05, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
Zeratul
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Mán 29. Mar 2010 19:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Android sími án Google Services og Auðkenni.

Pósturaf Zeratul » Lau 06. Jún 2020 13:11

Revenant skrifaði:AFAIK þá er rafræn skilríki svokallað SIM forrit (VIT "forritið" ef þú ert hjá Símanum) og byggist á SMS skilaboðum.
Þau ættu því að virka í hvaða síma sem er með hvaða stýrikerfi sem er (fyrir utan vandræðagemsa)


Snilld.
Þá skal ég prófa þetta og reyna að muna að reporta hérna ef eitthvað fer úrskeiðis.
Takk fyrir þetta.




Höfundur
Zeratul
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Mán 29. Mar 2010 19:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Android sími án Google Services og Auðkenni.

Pósturaf Zeratul » Lau 06. Jún 2020 15:27

Fyrir þá sem vilja vita þá virkar Auðkenni fínt án Google Services. Ég er þó ekki með símann rooted þannig að ég veit ekki hvort það myndi hafa áhrif.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3104
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 525
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Android sími án Google Services og Auðkenni.

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 06. Jún 2020 15:39

FYI:
Get ég fengið skilríki í gamla símann minn?
Já, skilríkin er hægt að fá á nær allar tegundir farsíma. Síminn þarf ekki að vera snjallsími og síminn þarf ekki að geta vafrað á netinu. Rafrænu skilríkin eru sett á SIM kort farsímans og nota svokölluð kerfis SMS skilaboð. Þó svo síminn sé með lítinn einnar línu skjá og geti ekki vafrað á netinu getur hann virkað vel fyrir rafræn skilríki.


Heimild: https://www.audkenni.is/adstod/spurningar-svor/
Síðast breytt af Hjaltiatla á Lau 06. Jún 2020 15:40, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Android sími án Google Services og Auðkenni.

Pósturaf hfwf » Lau 06. Jún 2020 16:33

Zeratul skrifaði:Fyrir þá sem vilja vita þá virkar Auðkenni fínt án Google Services. Ég er þó ekki með símann rooted þannig að ég veit ekki hvort það myndi hafa áhrif.

Root hefur ekki haft nein áhrif á mig.




Höfundur
Zeratul
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Mán 29. Mar 2010 19:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Android sími án Google Services og Auðkenni.

Pósturaf Zeratul » Lau 06. Jún 2020 16:50

hfwf skrifaði:
Zeratul skrifaði:Fyrir þá sem vilja vita þá virkar Auðkenni fínt án Google Services. Ég er þó ekki með símann rooted þannig að ég veit ekki hvort það myndi hafa áhrif.

Root hefur ekki haft nein áhrif á mig.


Frábært, þá veit ég að ég hef þann möguleika ef ég þarf á því að halda.