Myndavéla stillingar fyrir P4 dróna

Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
Ofur-Nörd
Póstar: 267
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Myndavéla stillingar fyrir P4 dróna

Pósturaf Fennimar002 » Mið 03. Jún 2020 19:03

Er búinn að eiga Phantom 4 dróna í ágætan tíma núna en hef aldrei fundið sú bestu stillingu fyrir myndavélina.

Ætla að forvitna aðeins, hvaða stillingar er fólk að nota fyrir drónann þeirra?
Síðast breytt af Fennimar002 á Mið 03. Jún 2020 19:04, breytt samtals 1 sinni.


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz

Secondary:
Ryzen 5 3700x | Asus Prime X370 | Trident Z 2x16gb | Asus ROG Strix GTX 1070 | Phanteks P400s | RM650i | Samsung 970 EVO Plus


Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 72
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Myndavéla stillingar fyrir P4 dróna

Pósturaf Dóri S. » Mið 03. Jún 2020 19:34

Þumalputtareglan er að nýta hæsta bitrate per frame með flatasta myndprófílnum ef það á að "grade-a" myndefnið. Ef það á ekki að grade-a þá hefur þú fleiri möguleika.




Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 72
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Myndavéla stillingar fyrir P4 dróna

Pósturaf Dóri S. » Mið 03. Jún 2020 19:34

Og ekki nota auto wb og auto exposure.