Smá hjálp með EZCAST DLP micro projector vel þegin

Ráðleggingar frá snjöllustu snillingunum
Skjámynd

Höfundur
Le Drum
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Smá hjálp með EZCAST DLP micro projector vel þegin

Pósturaf Le Drum » Fim 16. Apr 2020 23:46

Sælir Vaktarar.

Er einhver hérna sem mögulega á EZCAST DLP micro projector og ef svo er, hefur fengið hann til þess að virka almennilega með IOS/MAC OS??

Þá er ég að meina þennan hérna:

https://gizmodern.com/products/smartphone-controlled-wireless-mini-led-projector-presentations-and-movies-in-your-pocket


Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.