Samsung Galaxy Buds+ stillingar

Ráðleggingar frá snjöllustu snillingunum
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14494
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1212
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Samsung Galaxy Buds+ stillingar

Pósturaf GuðjónR » Þri 14. Apr 2020 18:44

Er eitthvað sérstakt app til að stilla sound á Galaxy Buds+ og Samsung síma, þá aðalega auka bassann?
Þetta hljómar doldið flatt svona out of the box.
GuðjónB
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy Buds+ stillingar

Pósturaf GuðjónB » Þri 14. Apr 2020 18:56

Tjékkaðu á "Galaxy Wearable" appinu það ætti að vera preinstalled