Margmiðlunar fartölva - Leitin mikla

Ráðleggingar frá snjöllustu snillingunum
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2256
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 287
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Margmiðlunar fartölva - Leitin mikla

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 13. Apr 2020 10:58

Var að pæla hvaða fartölva mun henta aðila sem er að leita sér að fartölvu sem hentar í ýmsa margmiðlunarvinnu og vill geta spilað tölvuleiki annað slagið. Pro stig fyrir það að vélin líti ekki út fyrir að hafa verið sett ofaní Doritos og mountain dew blandara (þarf að geta tekið vélina í fagmannlegt umhverfi). Budget sirka 200-250 þúsund og allt í góðu að panta frá Þýskalandi eða UK (set þá bara íslenska límmiða á takka).

Tel sirka svona útlítandi vél sleppa (án þess að vélin nördi yfir sig)., hægt að fela lítil logo með einhverjum límmiða
https://www.amazon.com/ASUS-IPS-Type-GeForce-Gigabit-TUF506IV-AS76/dp/B0863DW238
Síðast breytt af Hjaltiatla á Mán 13. Apr 2020 10:59, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √


slapi
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Margmiðlunar fartölva - Leitin mikla

Pósturaf slapi » Mán 13. Apr 2020 11:17

https://www.amazon.com/Zephyrus-Gaming- ... B0865VBN6X
https://www.youtube.com/watch?v=ZYqG31V4qtA

Eftir að þessir nýju AMD örgjörvar komu út þá varð ég pínu skotinn í G14 frá Asus , hún virðist ekki vera komin út en ætti að lenda á 1500$ sirka
Fannst hún einmitt ekki svona svakalega in your face í útliti
Síðast breytt af slapi á Mán 13. Apr 2020 11:18, breytt samtals 1 sinni.
Televisionary
spjallið.is
Póstar: 487
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Margmiðlunar fartölva - Leitin mikla

Pósturaf Televisionary » Mán 13. Apr 2020 15:03

Ég á svona vél til sölu: https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... 512gb.html

Það er 2+ ár eftir af ábyrgð. Þessi vél bryður allt sem þú hendir í hana pro hugbúnað ásamt tölvuleikjum. Það sér ekki á henni.

Pláss fyrir 2 M.2 diska + 2 x 2.5" diska

Það er US lyklaborð á henni.

Þú getur hent á mig skilaboðum ef viðkomandi hefur einhvern áhuga.Hjaltiatla skrifaði:Var að pæla hvaða fartölva mun henta aðila sem er að leita sér að fartölvu sem hentar í ýmsa margmiðlunarvinnu og vill geta spilað tölvuleiki annað slagið. Pro stig fyrir það að vélin líti ekki út fyrir að hafa verið sett ofaní Doritos og mountain dew blandara (þarf að geta tekið vélina í fagmannlegt umhverfi). Budget sirka 200-250 þúsund og allt í góðu að panta frá Þýskalandi eða UK (set þá bara íslenska límmiða á takka).

Tel sirka svona útlítandi vél sleppa (án þess að vélin nördi yfir sig)., hægt að fela lítil logo með einhverjum límmiða
https://www.amazon.com/ASUS-IPS-Type-GeForce-Gigabit-TUF506IV-AS76/dp/B0863DW238
Síðast breytt af Televisionary á Mán 13. Apr 2020 15:04, breytt samtals 1 sinni.Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5868
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 485
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Margmiðlunar fartölva - Leitin mikla

Pósturaf Sallarólegur » Mán 13. Apr 2020 15:25

Lenovo er drasl

Ég myndi bíða efgir nýju AMD vélunum eins og er bent á fyrir ofan


AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF600 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller


Televisionary
spjallið.is
Póstar: 487
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Margmiðlunar fartölva - Leitin mikla

Pósturaf Televisionary » Mán 13. Apr 2020 16:47

Gott er að huga að ábyrgðarskilmálum þegar pantaður er búnaður að utan.

Thinkpad T og P línurnar hafa reynst mér vel og þjónustan verið fyrsta flokks hjá Nýherja og nú Origo.

Sallarólegur skrifaði:Lenovo er drasl

Ég myndi bíða efgir nýju AMD vélunum eins og er bent á fyrir ofanSkjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 167
Staða: Tengdur

Re: Margmiðlunar fartölva - Leitin mikla

Pósturaf Njall_L » Mán 13. Apr 2020 16:51

slapi skrifaði:https://www.amazon.com/Zephyrus-Gaming-GeForce-Windows-GA502IV-XS76/dp/B0865VBN6X
https://www.youtube.com/watch?v=ZYqG31V4qtA

Eftir að þessir nýju AMD örgjörvar komu út þá varð ég pínu skotinn í G14 frá Asus , hún virðist ekki vera komin út en ætti að lenda á 1500$ sirka
Fannst hún einmitt ekki svona svakalega in your face í útliti

Tek undir þetta, er sjálfur mjög spenntur fyrir G14. Nóg power en lúkkar ekki asnalega. Sjálfur væri ég mest til í alveg clean svarta vél með svipuðum spekkum, en það virðist ekki vera á leiðinni.

Overclockers eru komnir með G14 í forsölu á nokkuð góðum verðum: https://www.overclockers.co.uk/search/i ... ng+Laptops

Vona líka að Tölvulistinn taki þessa vél inn svo það sé hægt að fá smá hands-on áður en maður kaupir.


Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: i7-4790k | ASRock Z97 Extreme 6 | 16GB DDR3 | 1TB SSD | Titan X 12GB


Bourne
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 17:19
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Margmiðlunar fartölva - Leitin mikla

Pósturaf Bourne » Mán 13. Apr 2020 19:39

Dell er loksins að uppfæra XPS 15 línuna og koma með XPS 17 núna mjög fljótlega.
Ég er að vona innilega að þeir bjóði uppá 144hz skjá í þessum línum, annars eru þær vélarnar sem maður er hvað mest skotinn í.
Búinn að nota XPS 15 síðan 2014, model 9530 og hún hefur reynst mjög vel.

Asus dansar línuna á því að vera "gamer-y", ég hata þetta ROG branding á öllum bestu vörunum þeirra.
Razer vélarnar lúkka ágætlega fyrir utan græna litinn og ljóta logo-ið en ég er með skeptískur á reliability frá þeim.Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2256
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 287
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Margmiðlunar fartölva - Leitin mikla

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 13. Apr 2020 19:48

Bourne skrifaði:Dell er loksins að uppfæra XPS 15 línuna og koma með XPS 17 núna mjög fljótlega.
Ég er að vona innilega að þeir bjóði uppá 144hz skjá í þessum línum, annars eru þær vélarnar sem maður er hvað mest skotinn í.
Búinn að nota XPS 15 síðan 2014, model 9530 og hún hefur reynst mjög vel.

Asus dansar línuna á því að vera "gamer-y", ég hata þetta ROG branding á öllum bestu vörunum þeirra.
Razer vélarnar lúkka ágætlega fyrir utan græna litinn og ljóta logo-ið en ég er með skeptískur á reliability frá þeim.


Dell Xps vélanar standa fyrir sínu, hins vegar eru þær ekki ódýrar, þannig að 200-250 þúsund er ekki að fara bjóða uppá neina djúsí spekka í þeirri línu.


Just do IT
  √


Bourne
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 17:19
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Margmiðlunar fartölva - Leitin mikla

Pósturaf Bourne » Mán 13. Apr 2020 20:03

Já ég missti að bugdet-inu :)
Góð XPS-15 er í kringum 1600$ en þú færð vél með svipað afl frá öðrum á kannski ~1000$.

Nýju Zeperus G14 og G15 virðast þokkalegar.
Síðast breytt af Bourne á Mán 13. Apr 2020 20:09, breytt samtals 1 sinni.Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2256
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 287
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Margmiðlunar fartölva - Leitin mikla

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 13. Apr 2020 20:12

Bourne skrifaði:Já ég missti að bugdet-inu :)
Góð XPS-15 er í kringum 1600$ en þú færð vél með svipað afl frá öðrum á kannski ~1000$.

Já, Razer er örugglega besta margmiðlunar/leikjja vélin sem hægt er að fá. Hins vegar er erfitt að réttlæta verðmiðann sem þeir setja á vélanar
Fáránlega flott grafík á þeirri vél, tók eftir því þegar ég var að fylgajst með vinnufélaga spila tölvuleik á þannig vél (reyndar ekki allra nýjasta razer týpan).
Gordjöss


Just do IT
  √