Er Exynos rusl chipset?

Ráðleggingar frá snjöllustu snillingunum
Skjámynd

Höfundur
Stuffz
</Snillingur>
Póstar: 1090
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 46
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Er Exynos rusl chipset?

Pósturaf Stuffz » Sun 12. Apr 2020 23:17

Var að horfa á ofangreind samanburðar videó

hef verið að spá í nýjum farsíma var að skoða þennan s20 ultra fyrir 2 vikum

þessi exynos útgáfa er augljóslega að koma út lélegari en snapdragon, hægvirkari, hitnar slatta meira o.s.f.
svo er snapdragon selt í BNA á 1400$* en exynos er selt í UK/EU á 1200£** svo ekki bara lélegri heldur líka dýrari.. :thumbsd

*‭201,348‬kr
**‭213,744‬kr
Mynd


aukreitis pólitískt séð android er homegrown bna stuff svo gæti android verið að optimiza stuðning við cdma-heavy chipset einsog snapdragoninn á kostnað non cdma-heavy chipsetta eins og exynosins já/nei?
Síðast breytt af Stuffz á Sun 12. Apr 2020 23:20, breytt samtals 1 sinni.


Xiaomi M365: 250W, 280Wh, 15Km, 11Kg. KingSong 16S: 1200W, 840Wh, 40Km, 17.5Kg
Zero 10X: 2x1000W, 936Wh, 33Km, 34Kg. Onewheel Pint: 750W, 148Wh, 8Km, 12Kg

Skjámynd

ChopTheDoggie
Gúrú
Póstar: 539
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 49
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Tengdur

Re: Er Exynos rusl chipset?

Pósturaf ChopTheDoggie » Þri 14. Apr 2020 04:59

Það er rétt, Exynos er rusl.
Ég mun ekki kaupa Samsung síma fyrr en það kemur með Qualcomm.


Z270X Gigabyte K5 | 2x8GB Corsair Vengeance | i5-7600K | GeForce GTX 1070 | RM750x | Predator XB271HU

Skjámynd

Höfundur
Stuffz
</Snillingur>
Póstar: 1090
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 46
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Exynos rusl chipset?

Pósturaf Stuffz » Þri 14. Apr 2020 18:50

ChopTheDoggie skrifaði:Það er rétt, Exynos er rusl.
Ég mun ekki kaupa Samsung síma fyrr en það kemur með Qualcomm.


amm

exynos var skárra áður samt https://www.sammobile.com/news/galaxy-s ... -be-there/

er sjálfur að spá í LG v60 dualscreen hann er með 865 snapdragon o.s.f plús aukaskjá fyrir multitasking on-the-go.. verst hvað tekur langan tíma fyrir hann að koma til landsins.


Xiaomi M365: 250W, 280Wh, 15Km, 11Kg. KingSong 16S: 1200W, 840Wh, 40Km, 17.5Kg
Zero 10X: 2x1000W, 936Wh, 33Km, 34Kg. Onewheel Pint: 750W, 148Wh, 8Km, 12Kg


Viggi
Gúrú
Póstar: 557
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 69
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Exynos rusl chipset?

Pósturaf Viggi » Mið 15. Apr 2020 11:31

Fæ mér pottþétt ekki galaxy síma ekki aftur miðað við oneplus 8 pro. Alveg jafn góður og ultra á alla kanta OG ódýrari. Samsung hressilega flengdir þarna :D


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.