Custom ROM - Samsung Galaxy Note 10.1 (2014 Edition)

Ráðleggingar frá snjöllustu snillingunum
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2256
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 287
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Custom ROM - Samsung Galaxy Note 10.1 (2014 Edition)

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 11. Mar 2020 09:40

Sælir/Sælar

Er að skoða möguleikann á að fá nýrra Android stýrikerfi á Samsung Galaxy Note 10.1 (2014 Edition) spjaldtölvu.
model number: sm-p600
Android Version:5.1.1

Inná https://www.xda-developers.com/ fletti ég upp mínu tæki og lendi á þessari síðu https://forum.xda-developers.com/galaxy-note-10-2014
og tek eftir nokkrum ROMs sem eru í boði.
Er þetta það hentugasta fyrir mig?
https://forum.xda-developers.com/galaxy-note-10-2014/development/rom-unofficial-cyanogenmod-14-1-30-10-t3490761

Reikna með að þetta sé sirka ferlið hvernig ég framkvæmi þetta ?
Síðast breytt af Hjaltiatla á Mið 11. Mar 2020 09:41, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6025
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 94
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Custom ROM - Samsung Galaxy Note 10.1 (2014 Edition)

Pósturaf gnarr » Mið 11. Mar 2020 11:02

CyanogenMod er algjörlega málið ef það er ekki komin LineageOS útgáfa fyrir þetta tablet.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2256
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 287
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Custom ROM - Samsung Galaxy Note 10.1 (2014 Edition)

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 11. Mar 2020 11:17

gnarr skrifaði:CyanogenMod er algjörlega málið ef það er ekki komin LineageOS útgáfa fyrir þetta tablet.

Ok gott að vita, held ég hafi linkað í eitthvað sem virkaði ekki fyrir mína sm-600 tablet í upphaflega innleggi (það var fyrir sm-605 spjaldtölvu).

https://forum.xda-developers.com/galaxy-note-10-2014/orig-development/p600-cyanogenmod-14-0-unofficial-builds-t3457898

Þetta virðist þó ekki virka í þessari útgáfu
MHL og Miracast


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2256
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 287
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Custom ROM - Samsung Galaxy Note 10.1 (2014 Edition)

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 11. Mar 2020 17:08

Áhugavert að ganga í gegnum allt þetta ferli. Maður þarf að reka sig á nokkra veggi áður en maður kemst á leiðarenda.

Gekk ágætlega að installa nýjum bootloader með Odin og CF- AutoRoot (komst reyndar að því að ég þurfti að finna rétta CF- AutoRoot útgáfu fyrir mitt tæki)
installa TWRP í gegnum Google Play store
installaði Rom og Gapp
Komst að því að þessi útgáfa virkaði ekki - crashaði alltaf í LineageOS setup wizard: https://forum.xda-developers.com/galaxy-note-10-2014/orig-development/p600-cyanogenmod-14-0-unofficial-builds-t3457898

Þurfti að restore-a backup-i og downloada öðru Rom-i sem virkaði
Resurrection Remix Nougat V5.8.5 based on LineageOS 14.1. https://forum.xda-developers.com/galaxy-note-10-2014/development/rom-resurrection-remix-n-sm-p600-wifi-t3606313 virkar mjög vel og losna ég við Alls konar bloatware og er með Android 7.1 (get allavegana notað tækið eitthvað áfram og þarf ekki að endurnýja tablet strax).

Maður þarf allavegana smá þolinmæði í svona aðgerð (þegar maður ætlar að gera þetta í fyrsta skipti).
Síðast breytt af Hjaltiatla á Mið 11. Mar 2020 17:10, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6025
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 94
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Custom ROM - Samsung Galaxy Note 10.1 (2014 Edition)

Pósturaf gnarr » Mið 11. Mar 2020 18:14

Vel gert :)
Það er alveg smá kúnst að gera þetta í fyrsta skipti. Sérstaklega ef maður þekkir ekkert inná fastboot, adb og thirdparty bootloadera :)

Ef þú varst ekki búinn að finna það, þá mæli ég með að henda inn opengapps líka https://opengapps.org/

Frekar einfalt sideload úr bootloadernum.
Síðast breytt af gnarr á Mið 11. Mar 2020 18:15, breytt samtals 1 sinni.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2256
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 287
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Custom ROM - Samsung Galaxy Note 10.1 (2014 Edition)

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 11. Mar 2020 18:32

gnarr skrifaði:Vel gert :)
Það er alveg smá kúnst að gera þetta í fyrsta skipti. Sérstaklega ef maður þekkir ekkert inná fastboot, adb og thirdparty bootloadera :)

Ef þú varst ekki búinn að finna það, þá mæli ég með að henda inn opengapps líka https://opengapps.org/

Frekar einfalt sideload úr bootloadernum.


Jamm, maður er búinn að setja upp OpenGapp :).Ætla eingöngu að nota þetta sem afþreyingarvél. Algjör snilld að eiga möguleika á að setja annað ROM inn því firefox og nokkur forrit voru byrjuð að láta illa ( var í rauninni búinn að koma fram við tablet eins og hún væri með kóróna veiruna á heimanetinu og setja á annað Vlan og passa uppá að hún tali ekki við annað búnað því hún var það mikið eftirá keyrandi á Android 5.1).
Mynd


Just do IT
  √