Tip: Hraðvirkari Android sími

Ráðleggingar frá snjöllustu snillingunum
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2261
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 288
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Tip: Hraðvirkari Android sími

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 24. Feb 2020 14:28

Var að prófa ákveðna stillingu í Developer mode á Android símanum mínum og hún gerir allar aðgerðir miklu hraðvirkari en default stillingar.

Unlock Developer Options:

Settings > About Phone > 7x tap on Build Number (nokkrum sinnum)

Decrease animation time:

Settings > System > Developer Options > Set all Options with Animation Scale to x0.5 or less

Síminn er margfalt hraðvirkari t.d að opna öpp og framkvæma flest allar aðgerðir :)
Síðast breytt af Hjaltiatla á Mán 24. Feb 2020 14:33, breytt samtals 2 sinnum.


Just do IT
  √


brynjarbergs
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Tip: Hraðvirkari Android sími

Pósturaf brynjarbergs » Mán 24. Feb 2020 15:21

Ég fíla þetta! Finnst síminn vera meira responsive :happy
Er með Note 9.Skjámynd

peturthorra
Tölvutryllir
Póstar: 688
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 34
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Tip: Hraðvirkari Android sími

Pósturaf peturthorra » Mán 24. Feb 2020 16:40

Áhugavert, ég er ekki frá því að þetta skilaði sér í meira "smooth-ness"


Macbook Pro 16 - 2019 | Zyxel NAS 9TB | LG B8 OLED | PS4 PRO | Sonos Play 1 x2 | Sonos Playbase |

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2053
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 124
Staða: Ótengdur

Re: Tip: Hraðvirkari Android sími

Pósturaf kizi86 » Mán 24. Feb 2020 17:59

hef gert þetta frá því fékk minn fyrsta android síma <3


AsRock Fatal1ty Z77 Professional Intel 3770K@4.4GHz Asus GTX 980OC Strix 4GB GeiL Leggera DDR3 2x4GB@2133MHz 1.5TB Seagate Barrracuda 7200rpm stýrikerfi: Crucial m4 240GB SSD 2TB Hitachi 7200rpm 27" 1440p Shimian IPS LED WD RED 4TB 3TB WD Green Aerocool XpredatorAerocool X-Strike 1100w PSU


Gassi
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Reputation: 9
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tip: Hraðvirkari Android sími

Pósturaf Gassi » Þri 25. Feb 2020 01:14

Vó, gerði þetta og þvílíkur munur!
Sporður
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 22. Okt 2018 09:06
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Tip: Hraðvirkari Android sími

Pósturaf Sporður » Þri 25. Feb 2020 08:58

Hjaltiatla er nýi uppáhaldsvaktarinn minn.Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2261
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 288
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Tip: Hraðvirkari Android sími

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 25. Feb 2020 09:18

Maður var orðinn frekar þreyttur á epla fólkinu þegar það sagði Android vera hægvirkt. Þetta hjálpar til :)
Síðast breytt af Hjaltiatla á Þri 25. Feb 2020 09:18, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √


Storm
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Mán 30. Jún 2008 18:19
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Tip: Hraðvirkari Android sími

Pósturaf Storm » Þri 25. Feb 2020 09:44

well I'll be damned..
netkaffi
Gúrú
Póstar: 540
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 32
Staða: Tengdur

Re: Tip: Hraðvirkari Android sími

Pósturaf netkaffi » Mið 26. Feb 2020 22:25

Er með LG K20 sem er 16.000 kr sími hjá Nova.is, hann virkaði ultra-smooth fyrst en svo hægðist alltaf meira og meira á honum fljótt. Þá gerði ég reset, en svo byrjaði ferlið aftur alltaf hægari og hægari upp að vissi marki svo ég fór að nota hann bara sem æfingu fyrir þolinmæðina frekar en að vera pirraður. En heyrðu, ég setti öll animations á off eftir þínum ráðum. Hann er orðinn eins og þegar ég notaði hann fyrst ef ekki hraðari! Var búinn að furða mig á þessu fyrirbæri með mörgum Android símum í nokkur ár. Jafnvel dýrasta símanum á sínum tíma Note8, fannst hann hægjast ööörlítið með tímanum. Þetta var ekkert smá infuriating að þurfa bíða alltaf örlítið lengur og lengur þegar maður var að skipa á milli forrita. Þetta er mega plús. Takk maður, bjargaðir öllu.Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2261
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 288
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Tip: Hraðvirkari Android sími

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 27. Feb 2020 08:57

netkaffi skrifaði:Er með LG K20 sem er 16.000 kr sími hjá Nova.is, hann virkaði ultra-smooth fyrst en svo hægðist alltaf meira og meira á honum fljótt. Þá gerði ég reset, en svo byrjaði ferlið aftur alltaf hægari og hægari upp að vissi marki svo ég fór að nota hann bara sem æfingu fyrir þolinmæðina frekar en að vera pirraður. En heyrðu, ég setti öll animations á off eftir þínum ráðum. Hann er orðinn eins og þegar ég notaði hann fyrst ef ekki hraðari! Var búinn að furða mig á þessu fyrirbæri með mörgum Android símum í nokkur ár. Jafnvel dýrasta símanum á sínum tíma Note8, fannst hann hægjast ööörlítið með tímanum. Þetta var ekkert smá infuriating að þurfa bíða alltaf örlítið lengur og lengur þegar maður var að skipa á milli forrita. Þetta er mega plús. Takk maður, bjargaðir öllu.


Gott að vita hvernig upplifunin er á ódýrari símum, sjálfur er ég að nota nokia 7 plus og hann er Mjög hraður eftir að ég gerði þessar breytingar.
Held að einu rökin fyrir því að versla 100.000 kr + síma sé myndavélin.


Just do IT
  √