Samsung S20 Ultra vs iPhone 11 Pro Max

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Samsung S20 Ultra vs iPhone 11 Pro Max

Pósturaf GuðjónR » Sun 16. Feb 2020 14:33

Þarna valtar Samsung bókstaflega yfir Apple.
Viðhengi
1EBFFB3F-A606-41E6-B349-AD4E5D4B71F9.jpeg
1EBFFB3F-A606-41E6-B349-AD4E5D4B71F9.jpeg (142.24 KiB) Skoðað 7293 sinnum




Orri
Geek
Póstar: 891
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S20 Ultra vs iPhone 11 Pro Max

Pósturaf Orri » Sun 16. Feb 2020 15:01

Og ég sem hélt að flestir væru búnir að átta sig á að fleiri megapixlar í myndavél er ≠ betri myndavél, Android sími með meira vinnsluminni en iPhone er ≠ hraðari sími og að Android sími með stærra batterí heldur en iPhone er alls ekki endilega ≠ betri batterísending.

Er ekki að segja að annar síminn sé betri en hinn, en þessi samanburður endurspeglar hvorki raunverulegt performance né notendaupplifun símanna tveggja. En jú Samsung er að valta yfir Apple í "tölur á pappír" keppninni.




benony13
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S20 Ultra vs iPhone 11 Pro Max

Pósturaf benony13 » Sun 16. Feb 2020 18:32

Orri skrifaði:Og ég sem hélt að flestir væru búnir að átta sig á að fleiri megapixlar í myndavél er ≠ betri myndavél.


Þetta er svo hrikalega röng fullyrðing. Stærð myndflögu, gæði linsunar, softwere er miklu mikilvægara.
Ég ranghvolfi alltaf augunum þegar ég sé þessa ofur megapixla símamyndavélar, hver er tilgangurinn? Þetta er bara gimmick og sóun á geymsluplássi



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S20 Ultra vs iPhone 11 Pro Max

Pósturaf kiddi » Sun 16. Feb 2020 18:39

Ég held hann Orri hafi einmitt verið að nota andstæðuna við samasem, þeas. að megapixlarnir séu einmitt EKKI ígildi betri gæða :)




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S20 Ultra vs iPhone 11 Pro Max

Pósturaf AntiTrust » Sun 16. Feb 2020 19:13

Það er eiginlega ekki hægt að bera saman Apple vörur við aðrar vörur spekka fyrir spekka, frekar en aðra framleiðendur sem hanna bæði hug- og vélbúnaðinn, skilvirknin eykst svo til muna.

Þessi auka mAh sem Samsunginn fær er ekki endilega að fara að skila honum betri líftíma þar sem hann er með stærri skjá, hærra refresh rate, meira RAM og 5G - allt hlutir sem sjúga vel af rafmagni.

En ég tek undir það að MPX tala er bara marketing gimmick, verður gaman að sjá side by side samanburð á myndum úr S20 og iPhone 11/12 Pro.
Síðast breytt af AntiTrust á Sun 16. Feb 2020 19:15, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Stuffz
Kerfisstjóri
Póstar: 1202
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 71
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S20 Ultra vs iPhone 11 Pro Max

Pósturaf Stuffz » Sun 16. Feb 2020 21:57

Nice megapixel..

Ég á enn Nokia 808 Pureview 41MP frá 2012

Mynd

en já það er alveg satt, megapixel eru ekki allt..
Síðast breytt af Stuffz á Sun 16. Feb 2020 21:59, breytt samtals 1 sinni.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Rafskjótar: KS-16S, KS-S22, KS-S9, OW Pint. CAMS: Insta360 ONE X, X3, FLOW, GO, ACE Pro. DJI Action. Skydio 2
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

Jón Ragnar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 973
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 173
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S20 Ultra vs iPhone 11 Pro Max

Pósturaf Jón Ragnar » Mán 17. Feb 2020 10:32

Völtuðu allavega yfir iPhone með þessa ljótu myndavél haha



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S20 Ultra vs iPhone 11 Pro Max

Pósturaf Tbot » Mán 17. Feb 2020 11:40

Þetta eru símamyndavélar með öllum sínum kostum og göllum.

Canon EOS-1D X Mark III er nýja pro vélin frá Canon og er 21 mp
Síðast breytt af Tbot á Mán 17. Feb 2020 11:43, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2462
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 212
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S20 Ultra vs iPhone 11 Pro Max

Pósturaf GullMoli » Mán 17. Feb 2020 12:18

Spennandi að sjá performance benchmarks í samanburði við iPhone 11 Pro. Svakalegt verð er á þessum samsung, $1400 Vs. $1000 iPhone.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S20 Ultra vs iPhone 11 Pro Max

Pósturaf GuðjónR » Mán 17. Feb 2020 18:05




Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S20 Ultra vs iPhone 11 Pro Max

Pósturaf jojoharalds » Mán 17. Feb 2020 20:51

benony13 skrifaði:
Orri skrifaði:Og ég sem hélt að flestir væru búnir að átta sig á að fleiri megapixlar í myndavél er ≠ betri myndavél.


Þetta er svo hrikalega röng fullyrðing. Stærð myndflögu, gæði linsunar, softwere er miklu mikilvægara.
Ég ranghvolfi alltaf augunum þegar ég sé þessa ofur megapixla símamyndavélar, hver er tilgangurinn? Þetta er bara gimmick og sóun á geymsluplássi


9 vs 0 í like á comment segir annað :baby


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S20 Ultra vs iPhone 11 Pro Max

Pósturaf urban » Mán 17. Feb 2020 20:59

Þessar tölur segja ekki neitt.

Enda ef að þær sögðu eitthvað, þá væri ca 4 ára gamlir android midrange símar betri en nýji iphoneinn.

Allavega man ég eftir því að hafa verið með meira minni, stærra batterý og fleiri pixel í símum síðustu ár en er í nýja Iphone.

Mér dettur samt ekki til hugar að segja að það séu betri símar.
Síðast breytt af urban á Mán 17. Feb 2020 21:00, breytt samtals 1 sinni.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S20 Ultra vs iPhone 11 Pro Max

Pósturaf GuðjónR » Mán 17. Feb 2020 21:17

Þetta átti aldrei að verða Mazda er betri en Toyota þráður, að því sögðu þá myndi aldrei vilja skipta á mínum iPhone 11 Pro Max og Samsung S20 Ultra, en ég er ekki í neinni afneitun með það að Samsung er að hrauna yfir Apple vélbúnaðarlega séð.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7013
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 986
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S20 Ultra vs iPhone 11 Pro Max

Pósturaf rapport » Mán 17. Feb 2020 23:27

Hér er létt leið til að komast að því hvort að það er hardware eða software sem gerir Apple samkeppnishæft.

https://ios.gadgethacks.com/how-to/excl ... 7-0161123/



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3838
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S20 Ultra vs iPhone 11 Pro Max

Pósturaf Tiger » Þri 18. Feb 2020 00:23

rapport skrifaði:Hér er létt leið til að komast að því hvort að það er hardware eða software sem gerir Apple samkeppnishæft.

https://ios.gadgethacks.com/how-to/excl ... 7-0161123/


Væri reyndar áhugaverðara að hafa þetta öfugt, að geta sett upp IOS á samsung því það er Android sem er mest fráhrindandi við þá.


Mynd

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S20 Ultra vs iPhone 11 Pro Max

Pósturaf GuðjónR » Þri 18. Feb 2020 09:22

Tiger skrifaði:
rapport skrifaði:Hér er létt leið til að komast að því hvort að það er hardware eða software sem gerir Apple samkeppnishæft.

https://ios.gadgethacks.com/how-to/excl ... 7-0161123/


Væri reyndar áhugaverðara að hafa þetta öfugt, að geta sett upp IOS á samsung því það er Android sem er mest fráhrindandi við þá.

Akkúrat my point!
Ég væri til í að sjá hvernig þessi nýji S20 Ultra væri með iOS.



Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2462
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 212
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S20 Ultra vs iPhone 11 Pro Max

Pósturaf GullMoli » Fim 27. Feb 2020 09:43



Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Viggi
FanBoy
Póstar: 731
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 108
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S20 Ultra vs iPhone 11 Pro Max

Pósturaf Viggi » Fim 27. Feb 2020 12:40

200k fyrir síma er orðið ansi mikið rugl. maður getur fengið oneplus 7t hingað komin á 80k sem er eginlega jafn góður og ultra fyrir utan myndavélina sem mér er eginlega alveg alveg sama um, nota hana varla nema taka einstaka snapp og eithvað. 120 hz refresh rate verður ekki notað af neinum eins og 1440p stillinguna sem engin setur á.

Það sem pirrar mig mest við samsung símana er allt helvítís bloatwareið og bixby ruslið sem er þvíngað ofan í mann


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1252
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 129
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S20 Ultra vs iPhone 11 Pro Max

Pósturaf Minuz1 » Fim 27. Feb 2020 17:17

benony13 skrifaði:
Orri skrifaði:Og ég sem hélt að flestir væru búnir að átta sig á að fleiri megapixlar í myndavél er ≠ betri myndavél.


Þetta er svo hrikalega röng fullyrðing. Stærð myndflögu, gæði linsunar, softwere er miklu mikilvægara.
Ég ranghvolfi alltaf augunum þegar ég sé þessa ofur megapixla símamyndavélar, hver er tilgangurinn? Þetta er bara gimmick og sóun á geymsluplássi


640kB eru nóg fyrir alla! (btw Bill Gates sagði þetta aldrei, en mér þykir þetta samt fyndið)


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


benony13
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S20 Ultra vs iPhone 11 Pro Max

Pósturaf benony13 » Fim 27. Feb 2020 17:33

Minuz1 skrifaði:
benony13 skrifaði:
Orri skrifaði:Og ég sem hélt að flestir væru búnir að átta sig á að fleiri megapixlar í myndavél er ≠ betri myndavél.


Þetta er svo hrikalega röng fullyrðing. Stærð myndflögu, gæði linsunar, softwere er miklu mikilvægara.
Ég ranghvolfi alltaf augunum þegar ég sé þessa ofur megapixla símamyndavélar, hver er tilgangurinn? Þetta er bara gimmick og sóun á geymsluplássi


640kB eru nóg fyrir alla! (btw Bill Gates sagði þetta aldrei, en mér þykir þetta samt fyndið)


Þó að ég persónulega vill ég ekki hafa svona marga pixla á litlum skynjara þá tala ég ekki fyrir alla. Hvað ætli margir græja stórt prent úr 100+ Megapixla snjallsímanum sínum?
4K eru 8megapixlar...

Punkturinn minn var að fjöldi megapixla er ekki mælieining á gæðum.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S20 Ultra vs iPhone 11 Pro Max

Pósturaf urban » Fim 27. Feb 2020 22:27

benony13 skrifaði:
Orri skrifaði:Og ég sem hélt að flestir væru búnir að átta sig á að fleiri megapixlar í myndavél er ≠ betri myndavél.


Punkturinn minn var að fjöldi megapixla er ekki mælieining á gæðum.


Punkturinn hjá Orra var sá sami.
Þetta er ekki "jafnt og" merki þarna hjá honum.

≠ vs. =
Síðast breytt af urban á Fim 27. Feb 2020 22:27, breytt samtals 1 sinni.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7013
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 986
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S20 Ultra vs iPhone 11 Pro Max

Pósturaf rapport » Fim 05. Mar 2020 11:20




Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Samsung S20 Ultra vs iPhone 11 Pro Max

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 14. Mar 2020 13:08

Ef ég væri að leita mér að góðum Android myndavélasíma myndi ég pottþétt skoða Sony Xperia PRO þegar hann kemur á markaðinn vs Samsung S20.
https://www.sony.com/electronics/professional-smartphones/xperia-pro#product_details_default

Fyrir rugl spekka og að geta notað græju sem gaming device og þess háttar þá myndi ég skoða Asus ROG phone.
https://www.asus.com/Phone/ROG-Phone/


Just do IT
  √