Vantar aðstoð með KVM tengingu á skjánum!

Ráðleggingar frá snjöllustu snillingunum

Höfundur
Richter
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Mið 16. Maí 2018 10:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar aðstoð með KVM tengingu á skjánum!

Pósturaf Richter » Fim 30. Jan 2020 11:58

Sæl allir,

mig vantar aðstoð.

Ég keypti mér þennan hér https://www.tl.is/product/34-wqhd-346b1 ... 440-curved fyrir ekki svo löngi.

KVM er að stríða mér eitthvað. Er með Mac Book Pro 16" og gaming PC tengt við þennan skjá. Mús og lyklaborð currently tengt í PC, hins vegar þegar ég tengi mús og lyklaborð í skjáinn og Mac í gegnum Thunderbolt, get ég svissað yfir og notað mús og lyklaborð, en þegar ég skipti aftur yfir á PC þá virkar ekki mús né lyklaborð. Hvernig næ ég að synchronæsa þetta hjá mér? Nenni takmarkað að kaupa mér annað sett af mús og lyklaborði til að græja þetta!

Bkv