Eiga einhverjir hér Oppo síma

Ráðleggingar frá snjöllustu snillingunum

Höfundur
jardel
1+1=10
Póstar: 1171
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Eiga einhverjir hér Oppo síma

Pósturaf jardel » Fös 24. Jan 2020 10:55

Er að heyra ótrúlega góða hluti um þessa síma 3 daga batterí endingu m.a í fullri notkun.
Hef einnig heyrt að myndavélin á að vera mjög góð í þessum símum.