Halda sig í iPhone eða prófa Galaxy?


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1561
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 94
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Halda sig í iPhone eða prófa Galaxy?

Pósturaf ColdIce » Fim 23. Jan 2020 13:47

Daginn

Ég hef verið harður iPhone maður síðan iPhone 4 kom og hef alltaf fengið mér bara nýjan á hverju 1-2 árum.
Fékk mér X þegar hann kom en bara gat ekki vanist því að hafa ekki fingerprint svo ég seldi hann og keypti iPhone 8, sem mér þykir svo mikið prump að ég var að spá í að uppfæra í iPhone 11(non-pro) og kyngja því að hafa ekki fingrafaralesara.

Þá fór ég að velta því hvort ég ætti að stökkva á tilboð á Galaxy S10+

Síðast þegar ég átti android síma þá var hann svo hægur í samanburði við iPhone og eftir 1-2 ár var android síminn orðinn ónothæfur.
Hefur þetta breyst? Hefur einhver hér verið í þessum pælingum, hoppað yfir í android og getur gefið mér álit?

Fyrirfram þakkir


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


agust1337
Gúrú
Póstar: 514
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 41
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Halda sig í iPhone eða prófa Galaxy?

Pósturaf agust1337 » Fim 23. Jan 2020 13:58

Ertu að flýta þér eitthvað? Það er orðrómur að 2021 iphone pro verði með faceid og touchid, en það er ekkert 100%.


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1561
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 94
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Halda sig í iPhone eða prófa Galaxy?

Pósturaf ColdIce » Fim 23. Jan 2020 14:00

Svosum ekkert stress en uppfæri vanalega á 1-2 ára fresti svo það er hægt að endurskoða það þá.
En vil fá mér annan í millitíðinni


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 731
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 176
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Halda sig í iPhone eða prófa Galaxy?

Pósturaf russi » Fim 23. Jan 2020 16:17

FaceID skanninn er allavega orðinn mjög góður sem slíkur, held að ég færi ekki TouchID í dag.
Varðandi hugbúnaðaruppfærslur ertu í best settur í iOS, hvað aðra hluti varðar held ég það sé fyrst og fremst persónubundið



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4324
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Halda sig í iPhone eða prófa Galaxy?

Pósturaf chaplin » Fim 23. Jan 2020 16:42

Þrennt sem mér mislíkar við Android síma í dag og er í raun eina ástæðan fyrir því að ég hef ekki farið aftur í Android (úr iPhone).
- Hugbúnaðurinn er ólíkur milli síma, meira að segja þótt þú sért að bera saman tvo síma frá sama framleiðanda.
- "Auka" hugbúnaður og öpp sem er ekki hægt að fjarlægja.
- Lélegar hugbúnaðaruppfærslur.

iPhone er þó langt frá því að vera fullkominn og f. nokkrum vikum kom hugbúnaðaruppfærsla sem gerði myndavélina í símanum mínum (iPhone 8) og síma kærustunnar (iPhone XR) nánast ónothæfar.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Halda sig í iPhone eða prófa Galaxy?

Pósturaf kizi86 » Fim 23. Jan 2020 17:07

"Síðast þegar ég átti android síma þá var hann svo hægur í samanburði við iPhone og eftir 1-2 ár var android síminn orðinn ónothæfur.
Hefur þetta breyst?"


hvernig sími var það? því það er dáldið erfitt með að bera saman epli og appelsínur, og trabant og ferrari :P

Xiaomi eru líka að gera drullugóða hluti í símum í dag, myndi klárlega skoða síma frá þeim, eða OnePlus.

því jú mikið af verðmiðanum hjá samsung, eing og með apple, er bara merkið, Xiaomi og oneplus eru að gera alveg jafngóða ef ekki bara betri síma, með betri vélbúnaði á ca helmingi lægra verði.

og með hugbúnað... að vera apple fanboii og kvarta útaf "auka" hugbúnaði sem er ekki hægt að fjarlægja... IOS er stútfullt af allskonar "bloatware" eins og það er kallað á ensku, samsung eru mjög slæmir í svoleiðis líka, ef bloatware er dealbreaker, þá myndi ég mæla með símum sem eru með "hráu" android kerfi, eins og Google símarnir, Xiaomi hafa nokkra síma þannig líka.

og punkturinn sem chaplin gerir með ólíkan hugbúnað milli síma, jafnvel frá sama framleiðanda.. smá bílamyndlíking aftur... ef ert með Ford Fiesta vs Ford Mustang... þá er andskoti mikill munur á þeim bílum, bæði hvað varðar afl og tölvubúnað.. samt sami framleiðandi? :P


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


intergrated
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Mið 26. Jún 2013 10:23
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Halda sig í iPhone eða prófa Galaxy?

Pósturaf intergrated » Fim 23. Jan 2020 17:52

Helsáttur með OnePlus6 sjálfur, hef farið rúntinn í þessu og aldrei verið sáttari með transition, batteríisendingu og notendaviðmót, hleðslutíminn er bara spaug, 40min~ úr alveg dauðum i 100%, og bara 10-20min til að endast daginn, nema þú sért með skjáinn límdann á augun allan daginn.
Þægilegur í notkun og minimal sorp app sem fylgja, með eins og samsung og iPhone hafa verið að gera.

Svo er megnið af fjölskyldunni með Xiaomi síma og þar færðu meira fyrir minna, fínir skjáir, fínar myndavélar, furðugóð batteríisending og overall vel heppnaðir símar fyrir sanngjarnari pening en flest annarstaðar. Þó ég hafi ekki notað svoleiðis sjálfur meira en bara til að fikta.

Hef alltaf orðið fyrir miklum vonbrigðum með iPhone,hvað það er mikið drasl sem fylgir þeim og er ekki hægt að losa út, og hvað það er mikil einstefna í notendaviðmóti, customization og viðgerðarmöguleikum.

Ulefone eru með allskonar úrval, þeir eru klárlega kínasímar en rótvirka fyrir spaugilegt verð. Má búast við að þeir endist ekki lengur en ár eða tvö, en ef það er batteríisending sem vantar þá eru þeir með nokkra sem þarf að hlaða vikulega ef þú ert með skjáinn límdann á andlitið allann daginn alla daga, en bara aðrahverja viku m.v. meðalnotkun.

Svo eru það Samsung, LG, Sony og allir hinir Usual Suspects sem maður veit hvað maður er að fá. En eins og alltaf er verðmiðinn ekki mjög hófstilltur m.v. margt annað og endingin ekki betri en raun ber vitni fyrir þennan pening.

Ég er alveg í team OnePlus, eða Xiaomi. Eftir að hafa verið í team Samsung/LG/Sony og reynt árangurslaust að vera í team iPhone..




Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1561
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 94
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Halda sig í iPhone eða prófa Galaxy?

Pósturaf ColdIce » Fim 23. Jan 2020 18:01

intergrated skrifaði:Helsáttur með OnePlus6 sjálfur, hef farið rúntinn í þessu og aldrei verið sáttari með transition, batteríisendingu og notendaviðmót, hleðslutíminn er bara spaug, 40min~ úr alveg dauðum i 100%, og bara 10-20min til að endast daginn, nema þú sért með skjáinn límdann á augun allan daginn.
Þægilegur í notkun og minimal sorp app sem fylgja, með eins og samsung og iPhone hafa verið að gera.

Svo er megnið af fjölskyldunni með Xiaomi síma og þar færðu meira fyrir minna, fínir skjáir, fínar myndavélar, furðugóð batteríisending og overall vel heppnaðir símar fyrir sanngjarnari pening en flest annarstaðar. Þó ég hafi ekki notað svoleiðis sjálfur meira en bara til að fikta.

Hef alltaf orðið fyrir miklum vonbrigðum með iPhone,hvað það er mikið drasl sem fylgir þeim og er ekki hægt að losa út, og hvað það er mikil einstefna í notendaviðmóti, customization og viðgerðarmöguleikum.

Ulefone eru með allskonar úrval, þeir eru klárlega kínasímar en rótvirka fyrir spaugilegt verð. Má búast við að þeir endist ekki lengur en ár eða tvö, en ef það er batteríisending sem vantar þá eru þeir með nokkra sem þarf að hlaða vikulega ef þú ert með skjáinn límdann á andlitið allann daginn alla daga, en bara aðrahverja viku m.v. meðalnotkun.

Svo eru það Samsung, LG, Sony og allir hinir Usual Suspects sem maður veit hvað maður er að fá. En eins og alltaf er verðmiðinn ekki mjög hófstilltur m.v. margt annað og endingin ekki betri en raun ber vitni fyrir þennan pening.

Ég er alveg í team OnePlus, eða Xiaomi. Eftir að hafa verið í team Samsung/LG/Sony og reynt árangurslaust að vera í team iPhone..

Ég er mjög hrifinn af LG en finnst þeir ekki bjóða uppá neitt merkilegt núna.
Hef verið að skoða OnePlus 7 pro en þessi pop up myndavéla-mechanism finnst mér shady uppá reliability.
Fullviss um að Xiaomi sé að gera góð tæki en treysti þeim ekki alveg ennþá. Hef ekki áhuga á Sony þannig að basically hoppa ég á milli S10+ og iPhone 11 pro...skipti um skoðun þeirra á milli á klukkutíma fresti...ugh...


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16267
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1990
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Halda sig í iPhone eða prófa Galaxy?

Pósturaf GuðjónR » Fim 23. Jan 2020 18:07

ColdIce skrifaði:
intergrated skrifaði:Helsáttur með OnePlus6 sjálfur, hef farið rúntinn í þessu og aldrei verið sáttari með transition, batteríisendingu og notendaviðmót, hleðslutíminn er bara spaug, 40min~ úr alveg dauðum i 100%, og bara 10-20min til að endast daginn, nema þú sért með skjáinn límdann á augun allan daginn.
Þægilegur í notkun og minimal sorp app sem fylgja, með eins og samsung og iPhone hafa verið að gera.

Svo er megnið af fjölskyldunni með Xiaomi síma og þar færðu meira fyrir minna, fínir skjáir, fínar myndavélar, furðugóð batteríisending og overall vel heppnaðir símar fyrir sanngjarnari pening en flest annarstaðar. Þó ég hafi ekki notað svoleiðis sjálfur meira en bara til að fikta.

Hef alltaf orðið fyrir miklum vonbrigðum með iPhone,hvað það er mikið drasl sem fylgir þeim og er ekki hægt að losa út, og hvað það er mikil einstefna í notendaviðmóti, customization og viðgerðarmöguleikum.

Ulefone eru með allskonar úrval, þeir eru klárlega kínasímar en rótvirka fyrir spaugilegt verð. Má búast við að þeir endist ekki lengur en ár eða tvö, en ef það er batteríisending sem vantar þá eru þeir með nokkra sem þarf að hlaða vikulega ef þú ert með skjáinn límdann á andlitið allann daginn alla daga, en bara aðrahverja viku m.v. meðalnotkun.

Svo eru það Samsung, LG, Sony og allir hinir Usual Suspects sem maður veit hvað maður er að fá. En eins og alltaf er verðmiðinn ekki mjög hófstilltur m.v. margt annað og endingin ekki betri en raun ber vitni fyrir þennan pening.

Ég er alveg í team OnePlus, eða Xiaomi. Eftir að hafa verið í team Samsung/LG/Sony og reynt árangurslaust að vera í team iPhone..

Ég er mjög hrifinn af LG en finnst þeir ekki bjóða uppá neitt merkilegt núna.
Hef verið að skoða OnePlus 7 pro en þessi pop up myndavéla-mechanism finnst mér shady uppá reliability.
Fullviss um að Xiaomi sé að gera góð tæki en treysti þeim ekki alveg ennþá. Hef ekki áhuga á Sony þannig að basically hoppa ég á milli S10+ og iPhone 11 pro...skipti um skoðun þeirra á milli á klukkutíma fresti...ugh...


Ég er hræddur um að það verði erfitt að gíra sig niður í Android eftir að hafa vanist iOS.
Tæki iPhone fram yfir Samsung allan daginn.




NiveaForMen
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Halda sig í iPhone eða prófa Galaxy?

Pósturaf NiveaForMen » Fim 23. Jan 2020 18:52

Hræðilegt magn af viðbótar rusli í Galaxy, amk var það þannig. OnePlus er að gera ágætis hluti mið oxygenOS, nálægt hreinu Android. Ef þú ert ánægður með isíma og alla þá vankanta og verð sem þeim fylgir þá er það engin spurning að þú heldur þig þar. Ef þú ætlar í Android myndi ég halda að Galaxy sé ekki rétta dæmið, aukaruslsins vegna.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Halda sig í iPhone eða prófa Galaxy?

Pósturaf Viktor » Fim 23. Jan 2020 19:03

iPhone engin spurning.

Að borga með Apple Wallet er bara það mikilvægt fyrir mig að Android kemur ekki til greina fyrr en Google Pay kemur til Íslands. Nenni ekki einhverjum illa suppuorted 3rd party öppum.

Er þetta ennþá þannig hjá Samsung að þú þarft að eyða fyrsta deginum þínum í að henda út einhverju Samsung rusli sem tekur yfir vafra, myndir ofl.?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Halda sig í iPhone eða prófa Galaxy?

Pósturaf kizi86 » Fim 23. Jan 2020 19:04

ColdIce skrifaði:
intergrated skrifaði:Helsáttur með OnePlus6 sjálfur, hef farið rúntinn í þessu og aldrei verið sáttari með transition, batteríisendingu og notendaviðmót, hleðslutíminn er bara spaug, 40min~ úr alveg dauðum i 100%, og bara 10-20min til að endast daginn, nema þú sért með skjáinn límdann á augun allan daginn.
Þægilegur í notkun og minimal sorp app sem fylgja, með eins og samsung og iPhone hafa verið að gera.

Svo er megnið af fjölskyldunni með Xiaomi síma og þar færðu meira fyrir minna, fínir skjáir, fínar myndavélar, furðugóð batteríisending og overall vel heppnaðir símar fyrir sanngjarnari pening en flest annarstaðar. Þó ég hafi ekki notað svoleiðis sjálfur meira en bara til að fikta.

Hef alltaf orðið fyrir miklum vonbrigðum með iPhone,hvað það er mikið drasl sem fylgir þeim og er ekki hægt að losa út, og hvað það er mikil einstefna í notendaviðmóti, customization og viðgerðarmöguleikum.

Ulefone eru með allskonar úrval, þeir eru klárlega kínasímar en rótvirka fyrir spaugilegt verð. Má búast við að þeir endist ekki lengur en ár eða tvö, en ef það er batteríisending sem vantar þá eru þeir með nokkra sem þarf að hlaða vikulega ef þú ert með skjáinn límdann á andlitið allann daginn alla daga, en bara aðrahverja viku m.v. meðalnotkun.

Svo eru það Samsung, LG, Sony og allir hinir Usual Suspects sem maður veit hvað maður er að fá. En eins og alltaf er verðmiðinn ekki mjög hófstilltur m.v. margt annað og endingin ekki betri en raun ber vitni fyrir þennan pening.

Ég er alveg í team OnePlus, eða Xiaomi. Eftir að hafa verið í team Samsung/LG/Sony og reynt árangurslaust að vera í team iPhone..

Ég er mjög hrifinn af LG en finnst þeir ekki bjóða uppá neitt merkilegt núna.
Hef verið að skoða OnePlus 7 pro en þessi pop up myndavéla-mechanism finnst mér shady uppá reliability.
Fullviss um að Xiaomi sé að gera góð tæki en treysti þeim ekki alveg ennþá. Hef ekki áhuga á Sony þannig að basically hoppa ég á milli S10+ og iPhone 11 pro...skipti um skoðun þeirra á milli á klukkutíma fresti...ugh...

finnst þessi röksemdafærsla vera dáldið skrítin hjá þér... flaggskipssími Xiaomi er svona 30% af verðinu á galaxy10+ en treystir því ekki... en vilt frekar henda 150þ+ í síma sem þú veist ekki hvort munir fíla?


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1223
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: Halda sig í iPhone eða prófa Galaxy?

Pósturaf nonesenze » Fim 23. Jan 2020 20:01

Galaxy S11 með hubble 104mp myndavélina fer að koma. Klárlega eitthvað spennandi að fara að koma þar


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Bequiet straight 1200w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


MuffinMan
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Lau 03. Des 2016 21:55
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Halda sig í iPhone eða prófa Galaxy?

Pósturaf MuffinMan » Fim 23. Jan 2020 20:10

Fór úr iphone 7 í samsung note 9 og sé ekki eftir því í dag mun betri sími og mun betri skjár, nýju iphone eru komnir með oled en samt ná ekki að vera eins góðir og samsung. Iphone er betra upp á uppfærslur til ára. Ef það er ekkert stress að uppfæra núna það væri ekki vitlaust að bíða og sjá hvað iphone og samsung geria á þessu ári.

Ps. er með iphone 8 og note9 í notkun núna


I7 4790K 4.6ghz. RTX 2080 . Z97 Asus. Corsair 570x. Corsair H150I. SSD Samsung pro 2x raid 0. 2x hdd


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1561
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 94
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Halda sig í iPhone eða prófa Galaxy?

Pósturaf ColdIce » Fim 23. Jan 2020 20:19

MuffinMan skrifaði:Ps. er með iphone 8 og note9 í notkun núna

Hvor finnst þér almennt betri?


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4324
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Halda sig í iPhone eða prófa Galaxy?

Pósturaf chaplin » Fim 23. Jan 2020 20:48

kizi86 skrifaði:og með hugbúnað... að vera apple fanboii og kvarta útaf "auka" hugbúnaði sem er ekki hægt að fjarlægja... IOS er stútfullt af allskonar "bloatware" eins og það er kallað á ensku, samsung eru mjög slæmir í svoleiðis líka, ef bloatware er dealbreaker, þá myndi ég mæla með símum sem eru með "hráu" android kerfi, eins og Google símarnir, Xiaomi hafa nokkra síma þannig líka.


Ég er bara nákvæmlega enginn Apple fanboy og ber engar tilfinningar til Apple. Að hafa Facebook uppsett by default er dealbreaker fyrir mig en það er ekki eigi hugbúnaðurinn sem fylgir sem ég myndi flokka sem bloatware (eða malware í þessu tilviki).

Ég hefði klárlega skoðað það að fara í Pixel 4 ef hann hefði ekki verið algjört flopp, Xiaomi eru að gera mjög góða hluti enda almennt sá Android framleiðandi sem ég mæli með í dag.

kizi86 skrifaði:og punkturinn sem chaplin gerir með ólíkan hugbúnað milli síma, jafnvel frá sama framleiðanda.. smá bílamyndlíking aftur... ef ert með Ford Fiesta vs Ford Mustang... þá er andskoti mikill munur á þeim bílum, bæði hvað varðar afl og tölvubúnað.. samt sami framleiðandi? :P


Þú ert að misskilja. Ég er með 3 Samsung síma á borðinu hjá mér upp í vinnu, allt símar á svipuðu verði, svipað gamlir en algjörlega ólíkir símar. Meira að segja sumar stillingar (sem eru undir Settings) eru ekki á sama stað og í sumum tilvikum bjóða þeir ekki upp á sömu stillingar. Að lokum þá er ég með einn LG síma og hann er allt öðruvísi en hinir símarnir. Mismunandi icon fyrir Settings, "Back" takkinn er á sitthvorum staðnum á báðum símunum.

Fragmentation er ekkert nýtt vandamál hjá Android framleiðendum og það gerir það að verkum að það er hræðilegt að vinna með þá í MDM kerfum.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


elias14
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Fim 20. Júl 2017 19:52
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Halda sig í iPhone eða prófa Galaxy?

Pósturaf elias14 » Fim 23. Jan 2020 22:50

pocophone f1 er en þess virði fyrir peininginn 294.14dollara a alliexpress svo ca 3000kr tollur vatnskældur



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3838
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Halda sig í iPhone eða prófa Galaxy?

Pósturaf Tiger » Fös 24. Jan 2020 07:56

Einföld spurning, einfalt svar. Halda sig við iPhone.

FaceId er svo margfalt þægilegra en Touch Id í alla staði.


Mynd


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1561
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 94
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Halda sig í iPhone eða prófa Galaxy?

Pósturaf ColdIce » Fös 24. Jan 2020 08:10

Tiger skrifaði:Einföld spurning, einfalt svar. Halda sig við iPhone.

FaceId er svo margfalt þægilegra en Touch Id í alla staði.

Nema þegar þú ætlar að tékka á símanum um miðja nótt og andlitið hálf grafið í koddann :p


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


MuffinMan
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Lau 03. Des 2016 21:55
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Halda sig í iPhone eða prófa Galaxy?

Pósturaf MuffinMan » Fös 24. Jan 2020 12:24

ColdIce skrifaði:
MuffinMan skrifaði:Ps. er með iphone 8 og note9 í notkun núna

Hvor finnst þér almennt betri?



Mér finnst skjárinn bjartari á note, nákvæmari litir, aðeins betri ending á battery. Hef verið með iphone síðan ég fékk mér iphone 4 þannig orðinn mjög vanur ios en þegar ég fór í note 9 þá sá ég að android er bara betra í rosalega mörgu meira opin fyrir meira að gera símann að þínum eins og themes eða hvernig klukku stíl þí vilt hafa eða margt fleira (microsd card fyrir meira geymslu) en er meira læst í ios.

Ég mæli bara með að fara í verslun og prófa bara hvaða síma þú ert með í huga og þá sérðu meira hvernig stýrikerfið er fyrir þig, enginn er eins og allir hafa sína hugmynd hvernig hlutirnir eiga að virka fyrir sig.


I7 4790K 4.6ghz. RTX 2080 . Z97 Asus. Corsair 570x. Corsair H150I. SSD Samsung pro 2x raid 0. 2x hdd

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3104
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 525
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Halda sig í iPhone eða prófa Galaxy?

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 24. Jan 2020 13:10

Hvorugt , bæði frekar overpriced símar (nema að þú ert professional ljósmyndari eða social media stjarna)
Hingað til hef ég verið að uppfæra á tveggja ára fresti og tími varla að borga meira en 60-70 þúsund fyrir síma.Er alls ekki einn um það að finnast það að borga 100 þúsund + of mikið (er sammála því sem komið hefur fram að það er best að losna við allt bloatware frá framleiðanda með Android one vs þetta sorp sem fylgir samsung tækjum, kannast við það á einni Samsung spjaldtölvu sem ég á).


Just do IT
  √

Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Reputation: 10
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Halda sig í iPhone eða prófa Galaxy?

Pósturaf Demon » Fös 24. Jan 2020 15:02

Eitt sem er ekki búið að ræða er endursöluverð á símanum. Þetta getur skipt máli ef þú uppfærir á 1-2 ára fresti. Mér sýnist svona miðað við hvað maður sér á Brask og Brall eða bland.is osfrv að iphone símarnir séu frekar að halda verðgildi sínu og það sé meira slegist um þá á markaðnum miðað við android símana.

Það þarf ekki að vera svo dýrt að uppfæra ef maður getur selt eldri símann á ágætis prís.




kjartanbj
Tölvutryllir
Póstar: 683
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 128
Staða: Ótengdur

Re: Halda sig í iPhone eða prófa Galaxy?

Pósturaf kjartanbj » Fös 24. Jan 2020 15:24

Sallarólegur skrifaði:iPhone engin spurning.

Að borga með Apple Wallet er bara það mikilvægt fyrir mig að Android kemur ekki til greina fyrr en Google Pay kemur til Íslands. Nenni ekki einhverjum illa suppuorted 3rd party öppum.

Er þetta ennþá þannig hjá Samsung að þú þarft að eyða fyrsta deginum þínum í að henda út einhverju Samsung rusli sem tekur yfir vafra, myndir ofl.?



Ég er búin að borga með Note9 símanum mínum síðan Landsbankinn byrjaði að bjóða uppá að greiða með símanum lengur en apple pay hefur verið hér, virkar bara 100% og ekkert vesen



Skjámynd

Frekja
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Þri 14. Feb 2017 20:56
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Halda sig í iPhone eða prófa Galaxy?

Pósturaf Frekja » Fös 24. Jan 2020 15:29

Var alltaf með Android síma og ákvað að prófa Iphone, tveim árum seinna keypti ég mér Android síma, átti hann í fjóra mánuði og seldi hann og fór aftur í Iphone. Það er bara einhvað svo þægilegt við Iphone og hann virkar bara ekkert vesen.
Annars er held ég eini Android siminn sem ég myndi hugsanlega fá mér er OnePlus 7T.




Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1561
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 94
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Halda sig í iPhone eða prófa Galaxy?

Pósturaf ColdIce » Lau 25. Jan 2020 20:25

Bara til að enda þráðinn þá ákvað ég að halda mig í iPhone eftir miklar pælingar og endaði á að kaupa iPhone 11 Pro.

Þakka öll innleggin!


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |