PlayStation Move ófáanlegt, annað að koma?

Ráðleggingar frá snjöllustu snillingunum
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3708
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 216
Staða: Ótengdur

PlayStation Move ófáanlegt, annað að koma?

Pósturaf Tiger » Fös 03. Jan 2020 19:43

Strákurinn minn fékk PlayStation VR í jólagjöf og langar að kaupa sér PlayStation Move prikin en þetta er allstaðar uppselt hérlendis og erlendis líka.

Ég er ekki mikið inní þessum leikjatölvum, er þetta orðið úrelt og ekki framleitt lengur, eða er eftirspurning virkilega svona mikil?

Coolshop fær þetta í febrúar, Elko allt uppselt ofl ofl.


Mynd


darkppl
Gúrú
Póstar: 528
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: PlayStation Move ófáanlegt, annað að koma?

Pósturaf darkppl » Fös 03. Jan 2020 20:15

Hef allanvegana ekkert rekist á að annað sé að koma en VR er að verða rosalega vinsælt og Playstation vr er best bang for buck eða með því betra, það eru mörg vr annaðhvort að seljast upp um hátíðarnar eða í einhverjum sendingum í búðir eftir jólin býst ég við.


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|