Er einhver Galaxy Fold eigandi hér? Hvað hefði viðkomandi um þann síma að segja?

Ráðleggingar frá snjöllustu snillingunum
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2376
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 340
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Er einhver Galaxy Fold eigandi hér? Hvað hefði viðkomandi um þann síma að segja?

Pósturaf HalistaX » Lau 23. Nóv 2019 13:57

Sælir,

Langaði að tékka hvort einhver hér á spjallinu ætti Samsung Galaxy Fold síma og hvernig viðkomandi líkaði við hann?

Er ekki alveg 156% á því en þeir komu út einhvern tímann í vor/sumar en voru þá flest allir gallaðir eða eitthvað svoleiðis, ekki satt? Er búið að re-release'a þá aftur eða?

Finnst þetta svoldið magnað leap hjá Samsung að hafa ætlað sér að gefa út Foldable farsíma... En skylst núna að Motorola séu komnir með sinn eiginn, ef ég hef ekki rangt fyrir mér?

https://www.youtube.com/watch?v=Vy0AqiaD5aQ

Endilega, Samsung Fold eigendur, komið með ykkar impressions af þessum stórglæsilega síma sem virðist virka in theory en gerir það kannski ekki endilega þegar hann er kominn heim á borð...


TURN:
- FD Define S ATX Kassi - Intel Core i5 3570K @ 3.5GHz & Noctua NH-U12S - 16GB DDR3 - ASUSTeK P8Z77-V LX (LGA1155) - ATI Radeon RX 580 - 240GB SSD - 500GB Seagate HDD(ótengdur) - 2TB Seagate HDD(ótengdur) - 3TB Seagate HDD - 1000w BeQuiet PSU
SÍMI:
Samsung Galaxy A6+(RUSL)
SKJÁR:
BENQ XL2411Z, 1080p@144hz
HEAD GEAR:
Sennheiser Game Zero
MÚS:
Logitech MX Anywhere 2