Rafhlöður fyrir gsm síma

Ráðleggingar frá snjöllustu snillingunum

Höfundur
Gormur11
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Lau 17. Des 2005 16:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Rafhlöður fyrir gsm síma

Pósturaf Gormur11 » Þri 15. Okt 2019 15:02

Sælir,

Vitið þið nokkuð hvar ég get keypt rafhlöðu í Iphone 5s síma hér á landi?

Nenni ekki að bíða mjög lengi eftir því ef ég panta erlendis frá.
ColdIce
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 48
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Rafhlöður fyrir gsm síma

Pósturaf ColdIce » Þri 15. Okt 2019 17:57

Icephone?


Eplakarfan: Apple Watch S5 | MacBook Air | iPad Pro 9.7” | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 11 Pro Max
Tölvan: i5 9400 | GTX 980Ti | 16gb Vulcan Z | 512gb M.2 ssd | ASRock Z370M | 2x27” Asus IPS
Útiveran: Land Cruiser 120 | Octavia | M365 Pro | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP