(Android) Loka á þessi svikasímtöl frá Afríku?

Ráðleggingar frá snjöllustu snillingunum

Höfundur
Sporður
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 22. Okt 2018 09:06
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

(Android) Loka á þessi svikasímtöl frá Afríku?

Pósturaf Sporður » Sun 13. Okt 2019 13:04

Sæl

Veit einhver hér hvort það er til einföld og þægileg leið til að útiloka símtöl frá Afríku í Android?

Er með Nokia 7 plus og þar er einhver stilling sem heitir "númerabirting og ruslnúmer" en ég reikna ekki með að öll heimsálfan Afríka sé þekkt sem ruslnúmer.
MrIce
spjallið.is
Póstar: 456
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: (Android) Loka á þessi svikasímtöl frá Afríku?

Pósturaf MrIce » Sun 13. Okt 2019 20:09

Ef þú átt ekki von á símtölum að utan þá bara loka heilli heimsálfu... ég lokaði sjálfur á allt sem er ekki ísland


-Need more computer stuff-


Höfundur
Sporður
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 22. Okt 2018 09:06
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: (Android) Loka á þessi svikasímtöl frá Afríku?

Pósturaf Sporður » Sun 13. Okt 2019 22:58

MrIce skrifaði:Ef þú átt ekki von á símtölum að utan þá bara loka heilli heimsálfu... ég lokaði sjálfur á allt sem er ekki ísland


Hvernig?
MrIce
spjallið.is
Póstar: 456
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: (Android) Loka á þessi svikasímtöl frá Afríku?

Pósturaf MrIce » Mán 14. Okt 2019 11:38

Ættir að geta farið í settings og sett inn númer til að loka á, síðan bara að setja inn öll landsnúmer

https://www.internationalcitizens.com/i ... ing-codes/

Smá handavinna en engin ruglsímtöl eftir þetta :P


-Need more computer stuff-