iPad - Gleymt Passcode

Ráðleggingar frá snjöllustu snillingunum
Skjámynd

Höfundur
Sleðinn
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Sun 16. Jan 2011 14:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

iPad - Gleymt Passcode

Pósturaf Sleðinn » Mán 16. Sep 2019 18:08

Nú fékk ég iPad í hendurnar; gleymt passcode.
Sjálfur hef ég ekki átt Apple tæki, en mér skilst að yfirleitt (skv. Apple og YouTube) sé aðeins hægt að gera restore og hlaða inn backup af iCloud.
Ég er ekki viss um að backup hafi verið framkvæmt.
Ég rakst á einhver forrit, en mér sýnist ég þurfa að geta aflæst tækinu áður en nokkuð er hægt að gera.
Er einhver leið að nálgast gögnin án þess að fara í gegnum restore?
Getur umboðsaðili eitthvað gert?
Tillögur vel þegnar.Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 191
Staða: Ótengdur

Re: iPad - Gleymt Passcode

Pósturaf Tiger » Mán 16. Sep 2019 19:03

Útskýrðu betur.

Varstu að fá í hendurnar notaðan ipad og fyrri eigandi skráði sig ekki úr honum áður en þú fékkst hann, eða hvað?


---------------------------------------------------------
"When you think you're done, it just begins"

Skjámynd

Höfundur
Sleðinn
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Sun 16. Jan 2011 14:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: iPad - Gleymt Passcode

Pósturaf Sleðinn » Mán 16. Sep 2019 19:18

Tiger skrifaði:Útskýrðu betur.

Varstu að fá í hendurnar notaðan ipad og fyrri eigandi skráði sig ekki úr honum áður en þú fékkst hann, eða hvað?

Amma mín á hann, grunar að hún hafi ekki tengt hann við iTunes. Er að vonast til að það sé til backup á iCloud, en tel það ólíklegt.Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5744
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 402
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPad - Gleymt Passcode

Pósturaf Sallarólegur » Mán 16. Sep 2019 20:06

Hún þarf að fara með hann í Epli eða Viss


AMD Ryzen5 3600 • Asus Prime B450M-A • GTX1080 founders edition • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • CX650M • Carbide 400Q • Acer 23.6" KG241 144Hz • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown

Macbook Pro 15" • Touchbar 2016 • Space Gray • 256GB

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

Höfundur
Sleðinn
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Sun 16. Jan 2011 14:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: iPad - Gleymt Passcode

Pósturaf Sleðinn » Mán 16. Sep 2019 22:36

Sallarólegur skrifaði:Hún þarf að fara með hann í Epli eða Viss

Athuga það. Takk