Logitech MX Master 3

Ráðleggingar frá snjöllustu snillingunum

Höfundur
steini_magg
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Fös 09. Jún 2017 19:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Logitech MX Master 3

Pósturaf steini_magg » Þri 10. Sep 2019 20:46

Ég var nú að sjá að Logitech var að gefa út MX Master 3. Nú er þessi mús að fá fráæra dóma vægt til orða tekið. Til dæmis sá ég að einhver fyrirsögn var að besta músin orðin betri. Nú þekki ég ekki þessa mús voða mikið og spyr einfaldlega, stendur hún undir nafni? Er Master serían alveg möst fyrir myndvinnslu græjunörda eins og mig?
Verð að játa það að ég leit ekki á þessa mús fyrr enn Arabinn í HardwareCanucks hrósaði henni (treysti þeim gæja geiðveikt mikið þar sem hann notar Adobe pakkan svakalega mikið og dæmir eftir því og gerir það mjög vel). Ég persónulega var alltaf að skoða einhverjar leikjamýs með optical sencor og þar sem þessi er laser pældi ég ekkert í henni.

Fyrir fram þakkirSkjámynd

Njall_L
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 101
Staða: Ótengdur

Re: Logitech MX Master 3

Pósturaf Njall_L » Þri 10. Sep 2019 20:49

Vó þetta eru fréttir, hef átt bæði MX Master 1 og 2 og er með eintök hérna heima og í vinnunni. Fyrir mér er þetta besta productivity mús sem ég hef prófað. Sé að ég þarf að rífa upp veskið og splæsa í þessa nýju, virðist vera algjör endurhönnun.


Tölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS | Utanáliggjandi GTX1070
Sími: iPhone XS Max 256GB - Space Grey

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4168
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 288
Staða: Ótengdur

Re: Logitech MX Master 3

Pósturaf chaplin » Þri 10. Sep 2019 21:19

Master, Vertical, Anywhere - það sem gerir þessar mýs svo mikið must have er gesture takkinn. Ég er alveg gjörsamlega háður þessum takka. Bið spenntur að prufa nýju master músina, en já, MX línan frá Logitech (fyrir utan MX518?)) er æði.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


Höfundur
steini_magg
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Fös 09. Jún 2017 19:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Logitech MX Master 3

Pósturaf steini_magg » Þri 10. Sep 2019 22:57

chaplin skrifaði:Master, Vertical, Anywhere - það sem gerir þessar mýs svo mikið must have er gesture takkinn. Ég er alveg gjörsamlega háður þessum takka. Bið spenntur að prufa nýju master músina, en já, MX línan frá Logitech (fyrir utan MX518?)) er æði.

Bíddu voru ekki allir að deyja úr spenningi við þegar MX518 kom aftur?
Og hvað er gesture takkinn?Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4168
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 288
Staða: Ótengdur

Re: Logitech MX Master 3

Pósturaf chaplin » Mið 11. Sep 2019 09:26

Skrifaði þetta í símanum, þetta átti að vera, að MX línan er æði útaf Gesture takkanum, sem MX518 er held ég ekki með.

Ég nota gesture takkan eins og touchpad-ið á maccanum mínum, en þetta er næstum 100% customizable.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14074
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1075
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Logitech MX Master 3

Pósturaf GuðjónR » Mið 11. Sep 2019 10:29

Eigum við ekki að láta video fylgja?
Kristján Gerhard
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Logitech MX Master 3

Pósturaf Kristján Gerhard » Mið 11. Sep 2019 10:46

Ég nota Cadmouse. Aldrei verið eins sáttur með nokkra mús. Það er þá fyrst og fremst fyrir það að hún er með dedicated miðjutakka sem kemur sér afar vel fyrir mig og er stór svo maður getur lagt alla hendina á músina. https://www.3dconnexion.eu/products/cadmouse

Ég er sammála því að þessi nýja MX Master lúkkar alveg svakalega vel.
Höfundur
steini_magg
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Fös 09. Jún 2017 19:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Logitech MX Master 3

Pósturaf steini_magg » Mið 11. Sep 2019 23:00

Úff ég þarf ss að opna veskið ég er nýbúinn að versla mér tölvu og skjá. Ég sem ætlaði að fara að safna mér en endaði á því svo að hrifnast líka svona af Ducky lyklaborðum.
Ég vill jafnframt ýta á íslensku verslarnir að koma með þessa mús sem fyrst og jafnvel að vera með forpöntunar tilboð líkt og er gert núna með FIFA!