Síða 1 af 1

Hvaða android sími er bestur í dag

Sent: Mán 09. Sep 2019 13:56
af jardel
Fyrir utan s10plus og note.

Re: Hvaða android sími er bestur í dag

Sent: Mán 09. Sep 2019 14:21
af Viggi
Oneplus 7 eru alveg málið í dýrari kantinum en ef þú vilt aðeins meira budget þá er xiaomi mi 9t að koma alveg rosalega vel út

Re: Hvaða android sími er bestur í dag

Sent: Mán 09. Sep 2019 14:34
af vesi
Hérna ekki til að stela þræði eða neitt,, en hvernig skilgreinir maður "besti" síminn í dag?

Því allir gera það sem sími ætti að gera mjög vel, þ.e. hringja,sms,email,myndavél.

er það rafhlöðuending,skjástærð,upplausn?

Re: Hvaða android sími er bestur í dag

Sent: Mán 09. Sep 2019 14:50
af zetor
Ég er búinn að vera með Google Pixel 3a síðan í sumar. Virkilega góð myndavél og batterýending góð.

Re: Hvaða android sími er bestur í dag

Sent: Mán 09. Sep 2019 14:56
af Benzmann
getur borið saman GSM síma á www.gsmarena.com

Re: Hvaða android sími er bestur í dag

Sent: Mán 09. Sep 2019 15:01
af Roggo
OnePlus 7 Pro. All day, every day.

Re: Hvaða android sími er bestur í dag

Sent: Mán 09. Sep 2019 16:51
af jardel
Þarf að vera góð myndavél góð batterí ending, hraður, helst sími sem tekur 2 símkort. Er s10 plus kanski bara málið?

Re: Hvaða android sími er bestur í dag

Sent: Mán 09. Sep 2019 17:08
af jericho
jardel skrifaði:Þarf að vera góð myndavél góð batterí ending, hraður, helst sími sem tekur 2 símkort. Er s10 plus kanski bara málið?


Er með Huawei P20 Mate Pro og hann hefur allt þetta. Mjög góð myndavél (m.a. með fisheye). Batterí endist svakalega. Tvö sim kort. Takk og bless.

Re: Hvaða android sími er bestur í dag

Sent: Mán 09. Sep 2019 20:31
af audiophile
Ef þú hefur ekki áhuga á Samsung myndi ég segja Oneplus 7 Pro sé eina vitið.

Re: Hvaða android sími er bestur í dag

Sent: Þri 10. Sep 2019 00:33
af kizi86
Xiaomi 9T pro https://www.mi.com/global/mi-9-t-pro <<< verður næsti sími sem ég mun kaupa

Re: Hvaða android sími er bestur í dag

Sent: Þri 10. Sep 2019 08:16
af krissdadi
Hér er líka mjög góð síða til samanburðar á símum https://www.kimovil.com/en/