Hvar er best að versla rafhlöður?


Höfundur
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1998
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 71
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Hvar er best að versla rafhlöður?

Pósturaf playman » Mið 21. Ágú 2019 18:10

Mér vantar rafhlöður í galaxy S7 og S6 ásamt í PS3 fjarsteringar, einnig front glerið á samsung J3.
Er hægt að fá þetta hérna einverstaðar á íslandi eða erlendis sem að sendir til íslands, svo mikið vesen að panta þetta á ebay/amazon því ekki senda allir
til íslands og eða vilja ekki sameina í einn pakka.
Væri snilld að geta fengið þetta allt á einum stað.
Ekkert ódýrt rusl samt, helst OEM.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 938
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að versla rafhlöður?

Pósturaf arons4 » Mið 21. Ágú 2019 20:24

myus getur sameinað pakka áður en þeir eru sendir til íslands.




Höfundur
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1998
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 71
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að versla rafhlöður?

Pósturaf playman » Mið 21. Ágú 2019 21:21

arons4 skrifaði:myus getur sameinað pakka áður en þeir eru sendir til íslands.

En senda þeir rafhlöður? hefði helst vilja hafa þetta innan Evrópu líka.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


Cascade
FanBoy
Póstar: 755
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að versla rafhlöður?

Pósturaf Cascade » Mið 21. Ágú 2019 21:44

Almenna reglan er að það sé bannað að senda rafhloður með flugvél

Gætir verið að þú verðir heppin og fáir það með flugi, annars er hundleiðinlegt að kaupa rafhloður á netinu útaf þessu



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að versla rafhlöður?

Pósturaf jonsig » Mið 21. Ágú 2019 22:42

Finna góðan merchant á ebay. Yfirleitt oem batterí þegar keypt er frá evrópu. En það sem ég keypti síðast var ca. 1árs gamalt, gott ef maður fengi 3mánaða batterí. Tíminn drepur lithium



Skjámynd

brain
vélbúnaðarpervert
Póstar: 969
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 134
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að versla rafhlöður?

Pósturaf brain » Fim 22. Ágú 2019 10:58

Flestallar "mail forvarding services" ( myus nybox etc ) bjóða uppá HazMat sendingar t.d. á rafhlöðum og öðrum hættulegum efnum.

Kostar hinsvegar meir.



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 487
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að versla rafhlöður?

Pósturaf Fumbler » Fim 22. Ágú 2019 15:39

Eða hitta á aðila á ebay sem sendir til þín,
Ég fékk battery í símann minn fyrir nokkrum mánuðum héðan
https://www.ebay.co.uk/str/powernova-16 ... acat=15032