Leikja-fartalva.


Höfundur
dellukall
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Mið 12. Mar 2008 21:06
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Leikja-fartalva.

Pósturaf dellukall » Sun 24. Mar 2019 15:57

Daginn,nú þarf ég að endurnyja fartölvuna.Það sem ég hef í huga er að geta spilað golf-bíla leiki.Er ekkert í neinum skot leikjum.Er að hugsa um 15,6 eða 17 " stærð,er að hugsa aðeins fram í tímann varðandi vel út búna vél.Er tilbúinn að eyða ca 200-300 kr. Viljið þið benda mér á vélar.Ekki væri verra ef tölvan væri í léttari kantinum.

Takk fyrir Jón




Höfundur
dellukall
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Mið 12. Mar 2008 21:06
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Leikja-fartalva.

Pósturaf dellukall » Mán 25. Mar 2019 20:46

Auglýsti eftir hjálp og ábendingum varðandi kaup á nýrri leikjatölvu,engar ábendingar komu.Verð að redda þessu sjálfur.Þessu þráð má sem sagt eyða.



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Leikja-fartalva.

Pósturaf HalistaX » Fös 29. Mar 2019 20:53

viewtopic.php?f=26&t=78788

Annars myndi ég tékka á Laptop.is, það er oft eitthvað flott að finna þar.

Þessi er t.a.m. 2,5kg, held maður fái þær ekkert léttari en það, sérstaklega ekki ef maður horfir á Desktop GPU vélar...

https://www.tolvutek.is/vara/acer-nitro ... olva-svort

Lol, djók, sá að þessi er 2,3kg eftir að ég skrifaði hitt, myndi skella mér á þessa, sérstaklega því hún er með 144hz skjá sem er möst í dag ef þú ætlar í eitthvað annað en Single-Player leiki...

https://elko.is/le-lt-y530-003lmx-i5-8- ... 0-144-15-6

Svo er þessi bara svona fyrst þú minnist á þetta verðþak.

Hún er með allt það helsta, 16gb RAM, 512gb SSD, fínann örgjörva og það eina sem ég horfi til hvað varðar "leikja fartölvur" í dag sem er Desktop GTX1060 skjákort! Það borgar sig ekki að vera að glápa á vélar nema þær séu amk með Desktop GTX1060 skjákort, að mínu mati amk! GTX1070 væri draumur en þú færð ekki svoleiðis vél fyrir þetta budget. Svo er þessi líka með 144hz skjá sem er algjörlega must í þessum geira! 2,5kg, það kalla ég ný fyslétt fyrir kraftinn sem hún bíður uppá!

https://www.tolvutek.is/vara/acer-preda ... olva-svort

Vona að þú sjáir þetta og hafir ekki gefist upp á Vaktinni hahaha ;) Sá þennan póst hjá þér þegar þú póstaðir honum en var viss um að einhver annar tæki þetta að sér, en svo var víst ekki. Svo hér er ég! Kominn til að aðstoða þá sem vantar aðstoð! :D


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...