Kannast einhver við reMarkable tablet ?

Ráðleggingar frá snjöllustu snillingunum

Höfundur
fedora1
Ofur-Nörd
Póstar: 251
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Reputation: 3
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Kannast einhver við reMarkable tablet ?

Pósturaf fedora1 » Mið 20. Mar 2019 21:26

Frúin hefur áhuga á reMarkable, (https://remarkable.com/store/reMarkable-and-marker) á að geta breytt handrituðum texta í vélritaðan texta.
Hefur einhver fjárfest í svona og ef svo, hvernig gengur að kenna græunni á íslenska rithönd ?
Theraiden
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 16:51
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Kannast einhver við reMarkable tablet ?

Pósturaf Theraiden » Fim 21. Mar 2019 13:53