Kaupa notaðann ipad í USA

Ráðleggingar frá snjöllustu snillingunum
Skjámynd

Höfundur
Kristján
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1682
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Kaupa notaðann ipad í USA

Pósturaf Kristján » Fim 14. Feb 2019 10:51

Sælt verið fólkið

Konan er að fara til USA og langaði að athuga hvernig er með ábyrgð á notuðum ipad þaðan.

Segjum að hún finni einn góðann og kaupir hann:

Er alheimsinsabyrgðin virk á honum?
Þarf nótu eða álíka frá seljanda?
Er ábyrgðin tengd serial númeri?

Hvað ætti ég að varast og eða hafa í huga við þessi kaup?

Þakka allar tillögur og ábendingarSkjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5732
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 398
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa notaðann ipad í USA

Pósturaf Sallarólegur » Fim 14. Feb 2019 10:52

Þarft að passa að fingrafaraskanninn virki. Ef hann virkar ekki eru góðar líkur á að hann sé stolinn.

Eigandinn þarf að slökkva á Find My Ipad og logga sig út af icloud áður en hann er seldur.


AMD Ryzen5 3600 • Asus Prime B450M-A • GTX1080 founders edition • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • CX650M • Carbide 400Q • Acer 23.6" KG241 144Hz • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown

Macbook Pro 15" • Touchbar 2016 • Space Gray • 256GB

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

Höfundur
Kristján
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1682
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa notaðann ipad í USA

Pósturaf Kristján » Fim 14. Feb 2019 21:36

hef þetta í huga takk kærlega.