Kaupa notaðann ipad í USA

Ráðleggingar frá snjöllustu snillingunum
Skjámynd

Höfundur
Kristján
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1675
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Kaupa notaðann ipad í USA

Pósturaf Kristján » Fim 14. Feb 2019 10:51

Sælt verið fólkið

Konan er að fara til USA og langaði að athuga hvernig er með ábyrgð á notuðum ipad þaðan.

Segjum að hún finni einn góðann og kaupir hann:

Er alheimsinsabyrgðin virk á honum?
Þarf nótu eða álíka frá seljanda?
Er ábyrgðin tengd serial númeri?

Hvað ætti ég að varast og eða hafa í huga við þessi kaup?

Þakka allar tillögur og ábendingarSkjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5469
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 310
Staðsetning: >>
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa notaðann ipad í USA

Pósturaf Sallarólegur » Fim 14. Feb 2019 10:52

Þarft að passa að fingrafaraskanninn virki. Ef hann virkar ekki eru góðar líkur á að hann sé stolinn.

Eigandinn þarf að slökkva á Find My Ipad og logga sig út af icloud áður en hann er seldur.


ASRock Z270M Pro4 • i5-7600K @ 4.5Ghz • GTX 1070 8GB • G.Skill 16GB 2400Mhz • WD 512GB Black M.2 • Tt Smart M 750W • CM Silencio 352 mATX • NF-S12A @ CM 212 Evo • BenQ XL2540 240Hz • Rival 300

Macbook Pro 15" • Touchbar 2016 • Space Gray • 256GB

FreeNAS • Plex & Transmission • P35 Neo2-FR • Intel Q6600 • 8GB DDR2 • 2TB HDD

EdgeRouter ERLite‑3 • 2× Unifi AP AC LITE • TP Link TL-SG105E

Skjámynd

Höfundur
Kristján
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1675
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa notaðann ipad í USA

Pósturaf Kristján » Fim 14. Feb 2019 21:36

hef þetta í huga takk kærlega.