Lélegt GSM samband í bílakjallara.

Ráðleggingar frá snjöllustu snillingunum
Skjámynd

Höfundur
brain
FanBoy
Póstar: 703
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 72
Staða: Ótengdur

Lélegt GSM samband í bílakjallara.

Pósturaf brain » Fim 17. Jan 2019 13:21

Sælir Vaktarar

Í bílakjallara undir fjölbýli dettur GSM samband út þegar komið er þar inn.

Veit einhver hvaða lausnir eru á svona ? ef einhverjar
AsgeirM81
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 13:14
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Lélegt GSM samband í bílakjallara.

Pósturaf AsgeirM81 » Fim 17. Jan 2019 13:31

GSM magnari gæti hjálpað við þessu vandamáli, þó spurning hvort að þurfi ekki leyfi frá fjarskiptastofnun.

Hægt að fá magnara frá Miðbæjarradíó:
http://mbr.is/is/78-magnarar
Hizzman
Gúrú
Póstar: 525
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 83
Staða: Ótengdur

Re: Lélegt GSM samband í bílakjallara.

Pósturaf Hizzman » Lau 19. Jan 2019 09:27
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5924
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 499
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lélegt GSM samband í bílakjallara.

Pósturaf Sallarólegur » Sun 20. Jan 2019 02:02

Búið að prufa að slökkva á 4G?


AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF600 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

Höfundur
brain
FanBoy
Póstar: 703
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 72
Staða: Ótengdur

Re: Lélegt GSM samband í bílakjallara.

Pósturaf brain » Sun 20. Jan 2019 10:47

Fengum mann frá Miðbæjarradio til að koma, erum með tilboð sem fer fyrir húsfund.

btw það virðist ekki þurfa leyfi, heldur er tilkynningaskylda á svona.

Takk fyrir inleggin.