Síða 1 af 1

Spotify app fyrir Galaxy Watch

Sent: Mið 26. Des 2018 12:02
af machinehead
Daginn,

Ég fékk Galaxy Watch í jólagjöf sem væri nú ekki frásögu færandi nema að ég finn hvergi Spotify appið.
Getur einhver hjálpað? Er þetta bara eitthvað country restriction eins og svo oft áður?

Re: Spotify app fyrir Galaxy Watch

Sent: Mið 26. Des 2018 13:07
af ChopTheDoggie
Ég finn heldur ekki Spotify fyrir Gear S3 úrið mitt, hmm..

Re: Spotify app fyrir Galaxy Watch

Sent: Fim 27. Des 2018 12:46
af machinehead
Sýnist það ekki vera í boði, var að fatta núna að úrin keyra ekki á Android og þá er einungis "Galaxy Apps" í boði, sem er rusl.

Re: Spotify app fyrir Galaxy Watch

Sent: Fim 27. Des 2018 14:40
af MatroX
miðað við þetta þá á þetta að virka fyrir galaxy watch

Re: Spotify app fyrir Galaxy Watch

Sent: Lau 29. Des 2018 19:08
af machinehead
Vandamálið er að appið er hvergi að finna í Galaxy Store.

MatroX skrifaði:miðað við þetta þá á þetta að virka fyrir galaxy watch

Re: Spotify app fyrir Galaxy Watch

Sent: Fim 03. Jan 2019 00:05
af MatroX
machinehead skrifaði:Vandamálið er að appið er hvergi að finna í Galaxy Store.

MatroX skrifaði:miðað við þetta þá á þetta að virka fyrir galaxy watch

ég er buinn að finna útur þessu hjá mér, taktu símkortið úr símanum þinum. restartaðu honum, settu hann á usa ip t.d með nordvpn og þá geturu náð í appið fyrir úrið,