Spotify app fyrir Galaxy Watch

Ráðleggingar frá snjöllustu snillingunum

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 813
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Spotify app fyrir Galaxy Watch

Pósturaf machinehead » Mið 26. Des 2018 12:02

Daginn,

Ég fékk Galaxy Watch í jólagjöf sem væri nú ekki frásögu færandi nema að ég finn hvergi Spotify appið.
Getur einhver hjálpað? Er þetta bara eitthvað country restriction eins og svo oft áður?Skjámynd

ChopTheDoggie
Gúrú
Póstar: 532
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 46
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Spotify app fyrir Galaxy Watch

Pósturaf ChopTheDoggie » Mið 26. Des 2018 13:07

Ég finn heldur ekki Spotify fyrir Gear S3 úrið mitt, hmm..


Z270X Gigabyte K5 | 2x8GB Corsair Vengeance | i5-7600K | GeForce GTX 1070 | RM750x | Predator XB271HU


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 813
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Spotify app fyrir Galaxy Watch

Pósturaf machinehead » Fim 27. Des 2018 12:46

Sýnist það ekki vera í boði, var að fatta núna að úrin keyra ekki á Android og þá er einungis "Galaxy Apps" í boði, sem er rusl.Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3446
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Spotify app fyrir Galaxy Watch

Pósturaf MatroX » Fim 27. Des 2018 14:40

miðað við þetta þá á þetta að virka fyrir galaxy watch


Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Corsair Vengeance Pro 16GB 2x8GB 2400MHz | Palit GAME ROCK 1080TI | Coolermaster HAF-X | 2x Raid0 nvme m2 480gb| 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 813
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Spotify app fyrir Galaxy Watch

Pósturaf machinehead » Lau 29. Des 2018 19:08

Vandamálið er að appið er hvergi að finna í Galaxy Store.

MatroX skrifaði:miðað við þetta þá á þetta að virka fyrir galaxy watchSkjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3446
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Spotify app fyrir Galaxy Watch

Pósturaf MatroX » Fim 03. Jan 2019 00:05

machinehead skrifaði:Vandamálið er að appið er hvergi að finna í Galaxy Store.

MatroX skrifaði:miðað við þetta þá á þetta að virka fyrir galaxy watch

ég er buinn að finna útur þessu hjá mér, taktu símkortið úr símanum þinum. restartaðu honum, settu hann á usa ip t.d með nordvpn og þá geturu náð í appið fyrir úrið,


Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Corsair Vengeance Pro 16GB 2x8GB 2400MHz | Palit GAME ROCK 1080TI | Coolermaster HAF-X | 2x Raid0 nvme m2 480gb| 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |